Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982 th iiltðður H I jt. SM Jpn mnrrriiit GUÐSPJALL DAGSINS: i lllM 1 ^1111- Idtrífk *'• Lúk. 21. Teikn é sólu og tungli. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Skírn. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Þórir Stephensen. Aðventukvöld kl. 20.30 á vegum KKD sem frestaö var sl. sunnu- dag vegna óveöurs. Fjölbreytt dagskrá að venju. Barnakór Austurbæjarskólans og dómkór- inn syngja auk almenns söngs. Ragnhildur Helgadóttir fyrrv. alþ.m. flytur ræöu. Einsöngur El- in Sigurvinsdóttir, upplestur sr. Andrés Ólafsson, einleikur á orgel Marteinn H. Friöriksson. Laugard., barnasamkoma í Vest- urbæjarskólanum viö Öldugötu kl. 10.30. Sr. Agnes Siguröar- dóttir. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 2.00. Organleikari Birgir Ás Guö- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar. Barnasamkoma í safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 2.00. Sérstaklega vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Kaffisala Kvenfélags Árbæjarsóknar og skyndihappdrætti í hátíöarsal Árbæjarskóla eftir messu. Hátíö- arsamkoma á aöventu, sem féll niöur síöasta sunnudag vegna veöurs, veröur í Safnaöarheimil- inu kl. 8.30 sd. Dagskráin var auglýst fyrir siöustu helgi. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguös- þjónusta aö Noröurbrún 1 kl. 11.00. Messa kl. 2.00. Jólafundur Safnaðarfélagsins eftir messu. Kaffiveitingar. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPREST AK ALL: í samkomusal Breiöholtsskóla: Kl. 11.00 barnasamkoma. Kl. 14.00 messa. Kl. 20.30 aöventusam- koma, sem frestaö var sl. sunnu- dag vegna veöurs. Hljómsveit leikur jólalög, kirkjukórinn syng- ur. Andrés Kristjánsson ritstjóri flytur ræöu. Veriö hjartanlega velkomin. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Aöventu- og afmælishátíö kl. 8.30. Jón Baldvin Hannibals- son alþingismaöur flytur hátíö- arræöuna, söngur og hljóöfæra- leikur, aöventuljósin tendruö. Fé- lagsstarf aldraöra miövikudags- eftirmiödag og æskulýösfundur miövikudagskvöld kl. 8.00. Sr. Ólafur Skulason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11.00 í Safn- aöarheimilinu viö Bjarnhólastíg. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. ELLIHEIMILID GRUND: Messa kl. 10.00. Séra Lárus Halldórs- son. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 2.00 e.h., laug- ardag. Sunnudagur: Barnasam- koma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjónusta í Safnaöarheimil- inu Keilufelli 1, kl. 2.00 e.h. Sr. Olafur Jóhannsson skólaprestur predikar. Aöventusamkoma í Fellaskóla kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Aöventusamkoma kl. 20.30. Ræöumaöur dr. Einar Sig- urþjörnsson. Fjölbreytt tónlist- ardagskrá undir stjórn Árna Ar- inbjarnarsonar, organleikara. Al- menn samkoma nk. fimmtudags- kvötd kl. 20.30. Æskutýösfundur föstudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2.00 í gömlu kirkjunni. Sunnud.: Messa kl. 11.00. Katrín Sigurð- ardóttir, Garðar Cortes og kammerhljómsveit ásamt mót- ettukór Hallgrímskirkju o.fl. söngfólk flytja kantötu nr. 61 eftir J.S. Bach. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Fjölskylduguösþjónusta kl. 2.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudaga kl. 10.30 fyrirbæna- guösþjónusta, beöiö fyrir sjúk- um. Miövikudagur 8. des. kl. 22.00: náttsöngur. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur aöventu- lög. Fimmtud. 9. des kl. 20.30: jólafundur Kvenfélags Hallgríms- kirkju. Opnu húsi fyrir aldraða er frestaö til fimmtudagsins 16. des. kl. 15.00. LANDSPÍT ALINN. Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Messa kl. 2.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Aö- ventutónleikar kl. 20.30. Kór Há- teigskirkju flytur aöventu- og jólasöngva úr „Litlu orgelbók- inni“ eftir J.S. Bach. Orgel og stjórn dr. Orthulf Prunner. KÁRSNESPREST AKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11.00. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — leikir. Guösþjónusta kl. 14. Prestur: Sig. Haukur Guö- jónsson. Organisti: Kristín Ög- mundsdóttir. Aöventuhátíö kl. 20.30. Séra Árelíus Níelsson heldur ræöu. Matthías Johann- essen skáld flytur Ijóö. Kór Lang- holtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Kvikmynda- sýning. Helgistund. Kaffiveit- ingar. LAUGARNESPREST AKALL: Laugardagur: Guösþjónusta aö Hátúni 10B, 9. hæö kl. 11.00 sunnud. Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 2.00. Ferming- arþörn aðstoöa. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til aö koma. Mánud , jóla- fundur Kvenfélags Laugarnes- sóknar kl. 20.00. Þriöjudagur, bænaguösþjónusta kl. 18.00. Æskulýösfundur kl. 20.30. Föstud. Síödegiskaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. SELJASÓKN: Kirkjudagur safn- aðarins. Kl. 10.30 bænaguös- þjónusta Ölduselsskóla og barnaguösþjónusta Seljabraut 54 samtímis. Kl. 14 hátíöarguös- þjónusta Ölduselsskóla. Altaris- ganga. Trompetleikur. Sóknar- prestur prédikar. Strax aö lokinni guðsþjónustu hefst basar Kven- félags Seljasóknar. Samtímis veröur sýning á teikningum af fyrirhugaðri kirkjumiöstöö Selja- sóknar. Kaffiveitingar. Kl. 20.30 aöventukvöld í Ölduselsskóla. Kirkjukórinn syngur. Dagskrá á vegum æskulýösfélagsins. Ræðumaöur er Sigurbjörn Ein- arsson, fyrrum biskup. Friörik Ólafsson Schram guöfræöinemi flytur hugleiöingu. Mánudags- kvöld 6. des. kl. 20.30 fundur æskulýðsfélagsins í Seljasókn. Fimmtudaginn 9. desember kl. 20.30 fyrirbænasamvera Tinda- seli 3. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11.00 í sal Tónlistarskólans. Sóknarnefndin FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK. Aö- ventuguösþjónusta kl. 14.00. Alt- arisganga. Organleikari Siguröur isólfsson. Prestur og organisti leika saman á selló og orgel í stundarfjóröung fyrir messu. Sr. Gunnar Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræöumaö- ur Sam Daniel Glad. HJALPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Bæn kl. 20 og kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Kafteinarnir Anna og Daniel stjórna og tala. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Húsiö opnaö vegna veit- inga og leikja kl. 15. Almenn samkoma kl 20.30. Ræöumaöur Stína Gísladóttir kennari. KIRKJA JESÚ Krists hinna síð- ari daga heilögu, Skólavöröust. 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Siguröur Siguröarson þjónar fyrir altari og Jón Helgi Þórarinsson stud. theol. prédik- ar. Guðfræöinemar syngja. Org- anleikari Jón Stefánsson. Sókn- arprestur. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11 og guösþjón- usta kl. 11. Nemendur og kenn- arar Hofstaöaskóla taka þátt í at- höfninni. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTADASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Jólatónleikar kórs Víðistaöasóknar í Hafnar- fjaröarkirkju kl. 20.30. Sr. Sig- urður Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barna- starfiö kl. 10.30. Safnaöarstjórn. KAPELLA ST. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Stund fyrir þörn- in í upphafi messu og sunnu- dagaskóla síöan fram haldiö í Kirkjulundi. Muniö skólabílinn. Sóknarprestur. FÍLADELFÍA Keflavík: Almenn guösþjónusta kl. 14. Ræöumað- ur Jóhann Pálsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Aöalsafnaöarfundur hald- inn aö lokinni messu. Sóknar- prestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Helgistund kl. 20.30. Um kl. 21 veröur gengiö til safnaðarheimilisins, sem er í smíöum. Þar syngja kirkjukórinn og barnakórinn aöventusöngva viö kertaljós undir stjórn þeirra Hauks Guðlaugssonar og Jóns Karls Einarssonar. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. HUSEIGNIN -cr Sími 28511 Sími 28511 C pj Skólavörðustígur 18, 2.hæð. Opiö frá 10—4. Verðmetum eignir samdægurs______ Einbýli og sérhæðir Hellisgata Hf. 150 fm einbýli á 3 hæöum meö góðum garöi. Verö 1600 þús. Flókagata Hf. 110 fm sérhæð á góöum staö. Verö 1200 þús. Vesturgata Timburhús á 2 hæöum ca. 120 fm. Má skipta í 2 íbúöir. Verö 1250 þús. _______________ 4ra herbergja Hrafnhólar Skemmtileg íbúð á 5. hæð. 4 svefnherb., stofa. Bílskúrsrétt- ur. Verð 1150 þús. Kjarrhólmi 120 fm íbúð á 2. hæö. 3 svefn- herb. Möguleiki á fjórða. Suður- svalir. Verö 1250 þús. Kleppsvegur Mjög góö íbúö á 4. hæö meö 2 geymslum og frystiklefa í kjall- ara. Verð 1150 þús. Laufvangur Hf. 110 fm íbúð á 3. hæð. Vandaö- ar innréttingar. Bein sala. Verö 1250 þús. 3ja herbergja Einarsnes á 2. hæð í timburhúsi. Endur- nýjaö aö miklum hluta. Verö 800 þús. Furugrund Kóp. 90 fm á 2. hæð. Suöursvalir. I kjallara aukaherb. og snyrti- aöstaða. Verö 1,1 millj. Hofteigur Skemmtileg 70 fm íbúö í kjall- ara. Verð 800 þús. 2ja herbergja Vesturberg Góð 60 fm íbúö. Stór geymsla í kjallara. Verð 750 þús. Fagrakinn Hf. Risíbúö öll nýstandsett ca. 80 fm. Verð 800 þús. Skútuhraun Hf. Fokhelt iönaöarhúsnæöi. Þak frágengiö, ca. 180 fm á 1. hæð. Laust strax. Verö 800 þús. Bræðraborgarstígur Stórglæsileg íbúö í nýlegu húsi ca. 80 fm ásamt bíl- skúr. Verö 1250 þús. ^O) HUSEIGNIN ý/sr^ U Skolavoríuilig 18. 2 h»ð - Simi 28S11 Polur Ounnlaugiton logfrvðmgur r Símar 20424 14120 Austurstræti 7. Heímasímar sölumanna: Þór Matthíasson 43690, Gunnar Björnsson 18163. Opið 13—17 í dag. Hvassaleiti Glæsilegt raöhús á tveimur hæöum, 4 svefnherbergi, stórar stofur, garðhús, innbyggöur bílskúr. Glæsileg lóö, mikil trjárækt. Garðabær — Dalsbyggð Stórt einbýlishús, með inn- byggöum bílskúr. Efri hæö ókláruð, neðri hæö aö mestu fullbúin. Hlaðbær Gott einbýlishús á einni hæð, 4 svefnherbergi, góöar stofur. Bílskúr. Góð lóð. Skipti á góðri eign í Smáíbúðarhverfi, Laug- arneshverfi og víðar koma til greina. Nýbýlavegur Góö efri sérhæó, 140 fm. Góöar innréttingar. Bílskúr. Góö eign. Hólsvegur Sérhæó, 3—4 herbergi, 90 fm, góöur bílskúr, í skiptum fyrir góða 4ra herbergja íbúð sem mest sér. Breiðholt Góö 3ja herbergja íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi. Laus strax. Breiðholt 2ja herbergja íbúö á 3. hæð í lyftuhúsi. Góöar innréttingar. Bílskýli. Breiðholt Góö 4ra herbergja, 110 fm íbúö í skiptum fyrir raöhús eða ein- býli meö bílskúr. Má þarfnast lagfæringa. Ægisgata Góö 4ra herbergja íbúð, ca. 80 fm, allar innréttingar nýlegar. Vantar góða 5—6 herbergja íbúö inn- an Elliöaár. Vantar góöar 3ja og 4ra herbergja íbúðir, í Kópavogi, Reykjavik. Vantar raðhús, einbýli og sérhæöir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Sígurður Sigfússon s. 30008. Lögfræðingur: Björn Baldursson. iHorfliwftlaMft Gódandagirm! BRIDG ESTON E 1200 R20 Radial snjódekk Eigum til á lager 1200 R20 snjódekk. Mjög góöir greiösluskilmálar. BlLABORG HF. Smiöshöföa 23, sími 812 99.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.