Morgunblaðið - 04.12.1982, Page 6

Morgunblaðið - 04.12.1982, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982 6 I DAG er laugardagur 4. desember, Barbárumessa, 338. dagur ársins 1982. Sjöunda vika vetrar. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 08.31 og síðdegisflóö kl. 21.01. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.52 og sól- arlag kl. 15.45. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tungliö í suöri kl. 04.30. (Almanak Háskól- ans.) Sá sem þjónar mér, fylgi mér eftir, og hvar sem ég er þar mun og þjónn minn vera. (Jóh. 12, 26.) KROSSGÁTA 1 1 2 3 4 1 ■ 6 7 9 8 11 Ö 14 glMg m s 17 LÁRÉTT: I. launar, 5. tveir eiw, 6. Hnákana, 9. eyda, 10. eldsUeAi, 11. rómversk tala, 12. fugl, 13. innjfli, 15. tók, 17. hugaóa. LÓÐRÉTT: 1. brosgjörn, 2. lofa, 3. mánuóur, 4. nefandi, 7. sefíó, 8. eyktamark, 12. álufar, 14. dvelja, 16. samhljóóar. LAUSN SfÐLSTll KROSSGÁTII: LÁRÉTT: I. bvta, 5- elda, 6. orka, 7. há, 8. agnir, 11. lá, 12. lóa, 14. ötul, 16. manaói. LÓÐRÉTT: I. brotalöm, 2. tekin, 3. ala, 4. Laxá, 7. hró, 9. gáta, 10. illa, 13. aki, 15. un. ÁRNAÐ HEILLA Hörgshlíð 2 hér í Reykjavík. Eiginkona hans er Guðbjörg Pétursdóttir. Afmælisbarnið er að heiman í dag. ber, Guðmundur Bjarnason fyrrum næturvörður, Aspar- felli 2 hér í borg. — Afmælis- barnið ætlar þá um kvöldið að taka á móti afmælisgest- um í Domus Medica við Egils- götu kl. 20—23. FRÁ HÖFNINNI____________ f fyrradag fór Esja úr Reykja- víkurhöfn í strandferð. Tog- arinn Bjarni Benediktsson hélt aftur til veiða. Þá fór Askja í strandferð og Dettifoss lagði af stað til útlanda um miðnættið í fyrrinótt. f gærmorgun kom Laxfoss frá útlöndum og togarinn Hjör- ieifur kom af veiðum og land- aði aflanum. í gærkvöldi lag- ði Selá af stað til útlanda svo og leiguskipið Barok. Þá kom í gær danska varðskipið Be- skytteren. FRÉTTIR ~~ í fyrrinótt tók hitastigið veru- legt stökk inn til landsins, en þá fór frostið niður i 15 stig á Eyvindará, í 10 stig á Staðar- holti og á Grímsstöðum. — Hér i Reykjavík var frostið svipað því sem verið hefur undanfarna daga og fór niður í 3 stig um nóttina og var þá lítilsháttar snjókoma, en mældist mest á Reykjanesi 5 millim. Veðurstof- an gerði ekki ráð fyrir umtals- verðum breytingum á hitastig- inu. Sólarlaust var hér í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt I fyrra var 4ra stiga hiti hér í bænum. í gærmorgun var bjartviðri og 13 stiga frost i Nuuk, höfuð- stað Grænlands. Berklayfirlæknir. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði frá heil- brigðis- og tryggingaráðu- neytinu segir að Þorsteinn Blöndal læknir hafi verið skipaður til þess að vera yfir- læknir berkavarnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur og jafnframt að gegna skyldu berklayfirlæknis, samkv. berklavarnalögunum. — Mun Þorsteinn Blöndal taka við yfirlæknisstarfinu hinn 1. janúar næstkomandi. Barbárumessa er í dag. — „Messa til minningar um Barbáru mey, sem þjóðsögur herma að hafi dáið sem písl- arvottur um 300 e. Kr., segir Stjörnufræði/Rímfræði. Jólakveðjur til Færeyja. Á morgun, sunnudag, verða teknar upp á band hjá Ríkis- útvarpinu, á vegum Færey- ingafélagsins, jólakveðjur, sem Útvarp Föroya, útvarpar á Þorláksmessu. Hefur þetta tíðkast um árabil. Þeir sem vilja senda jólakveðjur eru beðnir að koma í Útvarpshús- ið, Skúlagötu 4, sjöttu hæð, í dag, laugardag, milli kl. 16 og 18. Kvenfélagið Hringurinn. — Af óviðráðanlegum orsökum verður jólakaffi Hringsins ekki að Hótel Borg að þessu sinni. Verður það nú í súlna- sal Hótel Sögu sunnudaginn 12. desember næstkomandi. Jólabasar Guðspekifélagsins verður á morgun, sunnudag- inn 5. desember, í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22, og hefst kl. 14. Þetta er basar með ýmiskonar basarvarning og kökur. Fjallkonurnar, kvenfélagið í Breiðholti III., heldur jóla- fund sinn nk. miðvikudags- kvöld, 8. des., á Seljabraut 54. Dagskráin verður fjölbreytt og hefst fundurinn kl. 20.30. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur jólafund sinn 8. desember nk. kl. 20.30. — Jólapakkarnir fljóti þá með. Húsmæðrafél. Reykjavíkur heldur jólafundinn á Hótel Borg nk. miövikudagskvöld (8. des.) kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá verður flutt. Hrefna Tynes flytur jólahugvekju. — Þá verður að venju á jóla- fundunum efnt til jólahapp- drættis. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi. — Jólavakan verður í dag, laugardag, 4. des og hefst kl. 15 í félagsheimilinu. Fjölbreytt dagskrá verður, m.a. kórsöngur Barnakórs Garðabæjar undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Sr. Eiríkur J. Eiríksson flytur jólahugvekju. Þá verður jóla- kaffi borið á borð og efnt til jólahappdrættis. — Öllum þátttakendum verður ekið heim að jólavöku lokinni. Fylkiskonur í Árbæjarhverfi halda árlegan basar 3inn með fjölbreyttu vöruvali ásamt kökum í Árbæjarskóla í dag og hefst hann kl. 15. — Ágóð- inn rennur í byggingasjóð Fylkis. Kökubasar Blindravinafél. ís- lands verður í dag, laugardag, í Körfugerðinni, Ingólfs- stræti 16, og hefst hann kl. 13. Hvítabandskonur halda jóla- fund fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra á Hallveigarstöð- um næstkomandi þriðjudags- kvöld kl. 20. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju ætlar að halda jólafund sinn nk. þriðjudagskvöld 7. des- ember kl. 20.30 í veitingahús- inu Gafl-inn við Reykjanes- braut. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 3. desember til 9. desember, aö báöum dög- um meötöldum er í Lyfjabúóinni lóunni. En auk þess er Garós Apótek opiö til kl 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónasmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabasr: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Nordurbæjar Apötek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í | simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spttali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landtbókauln íslsndc Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til töstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabófcaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibu: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aðalsafni, sími 25088 Þtóöminjasatnió: Opið þriöjudaga, fímmludga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16 Sórsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasaln Rsykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaról 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — töstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaölr skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum við tatlaða og aldraöa. Simatími mánudaga oq fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19 BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borglna. Árbnjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudðgum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustatafn Éinars Jónssonar: Lokaó. ' "------- Hús Jóns Siguróssonsr í Kaupmsnnahöfn er oplö miö- vikudaga til tösfudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — fðsl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7-20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milii kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellasveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími ffyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuita borgaralolnana. vegna bllana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.