Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982 21 Jólabasar Hringsins í Hafnarfiröi Kvenfélagið Hringurinn í Hafn- arfirði heldur sinn árlega basar í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu, sunnudaginn 5. septembe kl. 14.00 e.h. Þar verða margir eiguiegir munir til sölu, prjónaðir jólasvein- ar í tugataii, allskonar jólavarn- ingur og kökur, svo og laufabrauð. Hringskonur hafa unnið að þessu öll fimmtudagskvöld í vetur og ætla að lokum að baka laufabrauð sem marga fýsir að kaupa á bas- arnum. Aðventufagnadur Stjórn GERMANÍU hefur ákveðið að taka upp þá nýbreytni að efna til aðventufagnaðar annan sunnudag í aðventu 5. des. nk. kl. 16—18 í hliðarsal Hótel Sögu, gengið inn um hóteldyr. Þar verð- ur ódýrt púns og piparkökur á boðstólum. Margir sakna aðventu- blæsins frá Þýskalandi. Nú er tækifærið. Hittumst öll fyrir jólin með gestum. Gerum aðventufagn- aðinn að skemmtilegum atburði í góðra vina hópi. Stjórnin. TJöfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Viö erum starfsfólk hins nýja útibús lönaöarbankans í Garða- bæ. Þar veitum við alla almenna bankaþjónustu í sambandi viö innlán, útlán og innheimtu. Ráðgjöf fyrir þá sem ætla aö ávaxta fé sitt, - og um IB-lánin vinsælu sem alltaf eru í sam- ræmi viö kröfurtímans. Viö bjóöum alla Garöbæinga vel- komna í nýja Iðnaðarbankann, til að skoöa staðinn og reyna við- skiptin. Iðnaðarbankinn Garðabæ, sími: 46800 THDMSONt'i Kærkomin nýjung á Islandi: THOMSQN myndbandatæki - litsjónvörp THDMSDN —TAKMARK HINNA VANDLÁTU thdmson er eitt virtasta fyrirtæki heims á sviöi öreinda- ratsjár- og tölvustjórnunartækni. thoivisom er fyrirtæki sem treyst er fyrir flóknum og hávísindalegum verkefnum þar sem engu má skeika í tæknilegri nákvæmni. thomsoim er fyrirtæki sem ávallt nýtir til fulls þa tækni sem best reynist hverju sinni og notar því jVHS myndbandakerfi. Þaö er því ekki aö ástæöulausu aÖTHOMSOiM sjonvörp og myndbandatæki hafa vakiö heimsathygli tyrir tæknilega yfirburöi, fjölbreytm og fallega hönnun. RAFBÚÐ SAMBANDSINS Armula 3-Simi 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.