Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982 28 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. JMfógtmÞliifrið Kaupfélag Árnesinga Óskum eftir að ráöa starfsfólk í versl. okkar í Þorlákshöfn. Upplýsingar gefur versl.stj. í síma 3666. Kaupfélag Árnesinga Þorlákshöfn. Iðnráðgjafi lönþróunarsjóöur Siglufjaröar óskar eftir aö ráöa iönráögjafa til reynslu í 6 mánuöi. Aö loknum þeim tíma mun úttekt á störfum hans og staöa þeirra verkefna, er hann vinnur aö, ráöa úrslitum um áframhaldandi ráöningu. Æskilegt er aö umsækjendur hafi nokkra tæknilega menntun og reynslu af rekstri, en fyrst og fremst er auglýst eftir hugmyndarík- um manni meö þekkingu á íslenzku efna- hagskerfi. Óskaö er eftir aö iönráögjafi geti hafiö störf í byrjun næsta árs. Umsóknarfrestur um starfiö er til 20. desem- ber 1982 og skal skila umsóknum til undirrit- aös, sem jafnframt veitir allar upplýsingar. Bæjarstjórinn í Siglufirði, Gránugötu 24. Sími 96-7-1700. Garðabær Blaöberi óskast í Haukanes. Uppl. í síma 44146. Vélritun Vanur vélritari óskast til starfa hálfan daginn eftir hádegi. Tilboö sendist augld. Morgunblaösins fyrir 8. desember merkt: „Vélritun — 82“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar ( HMMl.K Ordsending Aö gefnu tilefni viljum viö vekja athygli á eftirfarandi: Eigendaskipti uröu aö bifreiöaverkstæöi Vökuls hf. 1. sept. sl. Önnumst viö allar viö- gerðir á Simca Talbot-bifreiöum, svo og Chrysler, Plymouth og Dodge-bifreiðum. Eigum ávallt til nauösynlegustu varahluti, s.s. í stýrisgang, bremsur, gírkassa, kúplingar o.fl. Tökum einnig allar geröir bifreiöa inn til viö- gerða. Önnumst m.a.: Mótorstillingar (í fullkomnustu stillitækjum). Viögerðir og stillingar á sjálfskiptingum. Ljósastillingar. Boddýviðgerðir. Vetrarskoöanir. V Skíöadeild Ármanns boðar til aöalfundar mánudaginn 13. desember kl. 20.30, í félagsheimili Armanns viö Sigtún. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Vélbáta- ábyrgðarfélagsins Gróttu fyrir árið 1981 veröur haldinn laugardaginn 4. desember í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagaröi og hefst kl. 16.00. Stjórnin. Bifreiðaverkstæði Þórðar Sigurðssonar, Ármúla 36. Sími 84363. húsnæöi / boöi | fundir — mannfagnaöir | Hestamannafélagið Andvari Garðabæ og Bessastaðahreppi Dansleikur á Garðaholti í kvöld kl. 21. Dagskrá: 1. Söngur, Karlakór Reykjavíkur, eldri félagar. 2. Gamanvísnasöngur. 3. Dans við undirleik hljómsveitar. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Aögöngumiöar í símum 54079, 51727, 42361, 42851. Þeir félagsmenn sem enn eiga hesta aö Flögu vinsamlegast takiö þá í síðasta lagi um helgina. Stjórnin. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur Aöalfundur félagsins veröur haldinn laugar- daginn 11. des. nk. kl. 14.00 að Hótel Holti. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Einbýlishús til sölu á Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95-4873. vinnuvéfar Notaðar vinnu- vélar til sölu: Traktorsgrafa CASE 580F Traktorsgrafa M.F. 50B Traktorsgrafa M.F. 50 Beltagrafa O.K. RH9 Vökvagrafa Broyt x 2B Mokstursvél Michigan 125 B Jaröýta TD 20 C Jarðýta TD 8.B. Dráttarvél m/loftpressu Dieselvél Perkins 4.236 Járnhálsi 2, sími 83266. Tvær skólastúlkur utan af landi óska aö taka á leigu litla íbúö frá og meö áramótum. Sími 96-21170. Tilboð óskast í v/s Jóhann Friðrik ÁR 17 sem er 126 lestir aö stærö, smíöað 1969. Upplýsingar í símum 91-31193 og 99-3615. Aðalfundur félags sjálf- stæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur félags sjálfstæölsmanna í Bakka- fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundartörf. 2. Önnur mál. Magnús L. Svelnsson, borgarfulltrúi verður gestur fundarins. Stiórnin. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til vlötals i Valhöll, Háalelt- isbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á moti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boölö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 4. des- ember verða til viö- tals kl. 10—12 Hulda Valtýsdóttir og Kol- beinn H. Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.