Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982 iCJCRnU' b?á HRÚTURINN fJ’B 21. MARZ—19.APRÍL l*ú skalt ekki fara í ferðalag í dag, reyndu að einskorða þig við heimasloðir. Fjölskyldan erfið viðfangs og líkur eru á að þú lendir í deilum í kvöld. NAUTIÐ 20. APRfL-20. maI l»að er mjög mikilvægt að þú reynir að spara þar sem svona stutt er til jóla. Bíddu með að kaupa nýja hluti til heimilisins. I*ú átt í erfiðleikum með ætt ingjana á þessu sviði. ’/JÆ tvíburarnir ÍÍJal 21. MAl—20. jíinI l*ér jjengur illa að lynda við fólk sem þú umgengst í dag. I*ú skalt fresta öllum ákvörðunum. Kf þú ætlar að gera einhverjar breytingar, verður því vafalaust mótmælt af fjölskyldunni. krabbinn 21. JÍINl—22. JÚLl l*ú skalt forðast allt leynimakk í viðskiptum. I*ú skalt alls ekki eiga fjárhagsleg viðskipti við einhvern sem þú þekkir ekki. I*að fer líklega mikið af tíma þínum í að sinna heilsunni. í«ílLJÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST l*ú átt erfitt með að sameina vinnu og heimilislíf í dag. I*ú færð nóg af vandamálum til þess að glíma við. I*ú þarft að reyna að sannfæra fjölskylduna um mikilvægi þess að þú vinnir aukavinnu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT l*ú skalt fara mjög varlega fjármálum í dag. I»að eru alls kyns brögð í tafii og því betra að vera á varðbergi. Kitthvað skemmtilegt gerist í kvöld. Vk\ VOGIN PTiSd 23.SEPT.-22.OKT. I*ú átt í erfiðleikum með mál- efni sem eru að gerast langt í burtu en þú þarft samt að hafa mikil afskipti af. I*ú verður að reyna að vera þolinmóðari. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú mátt alls ekki láta aðra kom- ast í fjármál þín. Vinir þínir vilja vel en þú skalt samt alls ekki fara að ráðum þeirra. Ásta- málin eru í hálfgerðri klemmu. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Fólk í kringum þig er neikvætt. I»að er best fyrir þig að reyna að láta sem þú sjáir ekki þetta fólk, það er líklega bara afbrýði- samt. Vertu þolinmóður og ekki eyða dýrmætum tíma í að rífast. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú verður fyrir miklum truflun- um við vinnu þína í dag. I»að er eins og allir þurfi að leita ráða hjá þér. Keyndu að vera þolin- móður við þetta fólk. Hfijji VATNSBERINN ^ 20.JAN.-18.FEB. Keyndu að komast hjá því að taka ákvarðanir varðandi fjár- mál. Fjármál verða þó líklega til þess að skemma fyrir þér í ásta- málum. j FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Fjölskyldan gerir þér erfitt að einbeita þér að vinnu þinni í dag. I*ú færð lítið út úr því að vera með frekju. I*ú verður að meðhöndla viðkvæmt fólk mjög »rleg*. FERDINAND SMÁFÓLK THERE'S N0 EVENT IN THE WINTER 0LVMPIC5 CALLEP'THEPOWNHILL SUPPER PISH"'.' t*að er ekki keppt í neinu sem heitir „Matarskálarbrun“ á Vetrarólympíuleikunum! l>eir fara á mis við mikið! I*ú skildir tannkremstúpuna eftir opna í alla nótt... you'll care when YOU 6ET UP 50ME MORNIN6, ANP CAN'T 5TART YOUR CL0SET t>ú átt eftir að segja annað þeg- ar þú ferð á faetur einhvern morguninn og burstar þig upp úr kertavaxi! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Lesandinn var spurður um útspil í gær í þessu spili: Norður s G4 h ÁD973 t 65 IÁD97 Vestur Austur s Á53 s K1076 h K1042 h G865 t K92 t 43 1 1053 I G42 Suður s D982 h - t ÁDG1087 I K86 Vestur Norður — I hjarta Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass Pass Austur Suður Pass 2 tíglar P*1® 3 tíglar Pass 3 jrrönd Pass Spilið er frá Hótel Akra- ness-mótinu um síðustu helgi. Eftir sagnir er spaða- útspil nokkuð freistandi, en þá er sagnhafi orðinn örugg- ur með að vinna a.m.k. 4 grönd. En laufútspil er best fyrir vörnina. Það fer nefni- lega dálítið illa með sam- ganginn. Besta spilamennskan er að drepa í borðinu og svína í tíglinum. Og auðvitað gefur vestur hratt og örugglega. Þá er sagnhafi á skuggalegum krossgötum. Á hann að leggja allt að veði: taka laufið og hjartaásinn og svína aftur í tígli? Ef hann gerir það, getur vörnin tekið tvo efstu í spaða, og spilað síðan við borðið í hjartalitnum. Sem þýðir að spilið tapast. Eða á sagnhafi að kasta frá sér annarri tígulsvíningu og láta sér nægja að vinna fjög- ur, jafnvel þótt tígulkóngur- inn sé þriðji réttur? Þetta er erfið ákvörðun að taka í tvímenningi, og sagnhafi lendir ekki í þessari stöðu nema vörnin spili laufi. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í undankeppni sovézka meistaramótsins í ár kom þessi staða upp í skák meist- aranna Sidef-Zade, sem hafði hvitt og átti leik, og Andria- 47. Hxd5! — exd5, 48. Hxc5! — dxe4, 49. Hxb5 — e3, 50. Hbl og svartur gafst upp, enda baráttan með manni minna í endatafli gjörsamlega von- laus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.