Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.12.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982 Mercedes Benz 207 sendibíll Til sölu Mercedes Benz sendibíll árg. 1978. Bílnum fylgja laus sæti fyrir 10 manns. Toyota-umboöiö, söludeild notaöra bíla. Nýbýlavegi 8, Kóp. Sími 44144. HRESSILEGT LAUGARDAGSKVÖLD í SÚLNASAL! MUNIÐ ÖLSTOFUNA GÓÐU: . Enska ölstofan, („pöbbinn" glæsilegi), slær hressilega i gegn og nýi .gildismjööurinn" ekki síöur. Smáréttirnir .Mike", „Joe", „Old Friend", „Travesty", „French Frog" og „Bumble Fly Music" eru fram- reiddir á augabragöi og renna Ijúflega niöur meö öörum veitingum. I lervs Francon ÞEIR FRÖNSKU BREGÐAST ALDREI Nú eru frönsku matreiöslumeistararnir Francois og Herve mættir til starfa í Súlnasal meö fjölbreyttari matseöil en nokkru sinni fyrr. Hreinustu galdramenn í eldhúsinu — ósviknir snilllngar í aö kitla bragölaukana á eftirminnilegan hátt. Matseðill: Terrine de renne en Croute ^ kr. 80 - Innbakad hreindyrapate Sebaste marine, sauce au Dill kr. 75.- Grafinn karfi meö dillaóau Creme aux Champignons Rjómalöguö sveppasúpa kr. 40 - kr. 70.- Duchesse de Volaille au Madere Vatnsdeigsbollur fylltar med kjúkling og madeirasósu kr. 85.- Petit Gratin de Fruits de Mer Gratineraóir sjévarréttir Carré d’Agneau Persillade Grillsteiktur lambahryggur kr. 200,- Cuissot de Porc Fumó au vin Rouge kr. 255.- Reykt grísalæri m/rauóvínsaósu Gigue de Renne au Raifort Hreindýrasteik m/piparrótarsósu kr. 320,- Entrecote Grillée Hugo kr. 360,- Nautahryggsneió m/ætiþistlum ***« Tarte Clacée au Café kr. 40,- Kaffiísterta Bavarois aux Mandarines kr. 40 - Mandarinubuómgur DANSINN STIGINN FRAM Á NÓTT Hljómsveitin Upplyfting leikur ffyrir fjörug- um dansi til kl. 03.00. I V 3* Bonlapantanir i síma 20221 e.kl. 16.00. Húsiö opnar kl. 19.00. elJnc/ansMM urinn GUím Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 17. VEITINGAHUS GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9—2. Hljómsveitin Drekar ásamt söngkonunni Mattý Jó- hanns. Mætiö tímanlega. Aöeins rúllugjald. Munið danskeppnin heldur áfram nk. sunnudag, allir velkomir sem áhuga hafa. V___________________________________________^ linnn IIIMIIII nnmi Dansleikurinn í kvöld hefst kl. 22 og stend ur til kl. 03. Asgeir Bragason kynnir vinsæla danstónlist og kynnir ma. hljómplötur með Grace Jones, Pat Benatar og Bad Manners. ryill 111IUI Im? I lla Núna fyllist húsiö fyrir miðnætti allar helgar. Það er því betra að koma fyrr. 18 ára aldurstakmark. Einungis snyrtilega klæddu fólki er hleypt inn. o • Smarettirnir standa þér nú til boða allt kvöld- O ið. Timabær breyting. Sunnudagskvöld: Jón Sigurðsson og hljómsveit leika gömlu dansana. Vaxandi veitingastaöur við Austurvöll. VEITINGAHÚSIÐ BORG SÍMI 11440. i/7i | VEITINGAHÚSIÐ ill I l*i ij V Ofbeldi gegn konum rætt á almennum fundi SAMTÖK um kvennaathvarf efna til opins fundar á Hótel Borg sunnu- daginn 5. desember nk. kl. 14.00. Efni fundarins verður ofbeldi gegn konum. A fundinum verður starf og markmið samtakanna kynnt og þar munu eftirtaldir aðilar flytja ávörp, en þeir hafa allir haft af- skipti af eða kynnst ofbeldi gegn konum í starfi sínu. Bjarki Elías- son, yfirlögregluþjónn, Ragnar Jónsson, læknir, Arnþrúður Karlsdóttir, fréttamaður, fv. rannsóknarlögreglumaður, Ásdís Rafnar, lögfræðingur, Anna Guð- mundsdóttir, félagsráðgjafi, og séra Jón Bjarman. Á næstunni munu samtökin opna athvarf fyrir konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi á heimilum sín- um eða nauðgun og verður at- hvarfið opið allan sólarhringinn. Hótel Loftleiðir: Hátíð hvert sunnudagskvöld DANSKT-íslenzkt jólaborð verður í Blómasal Hótels Loftleiða í hádeg- inu fram á Þorláksmessu. Þá verður jólaglögg á borðum og veittur af- sláttur frá verði fyrir hópa, 10 manns eða fleiri. Þá verður sérstök hátíð hvert sunnudagskvöld til jóla. Sunnu- daginn 5. desember verður að- ventukvöld, þann 12. verður Lúsíu- kvöld og 18. og 19. jólapakkakvöld. Hvert kvöld verður sérstök skemmtidagskrá og matseðill. Skálholt gefur út jólamessu á snældu ÚTGÁFAN Skálholt hefur bryddað upp á þeirri nýjung að gefa út jóla- messu á snældu. Það er dr. Sigurbjörn Einarsson sem predikar og Hamrahlíðarkór- inn, undir stjórn Þorgerðar Ing- ólfsdóttur, sér um sönginn. Snæld- an er gefin út með góðfúslegu leyfi Ríkisútvarpsins, en jólamessan var upphaflega flutt í sjónvarps- sal. Margir hafa spurt eftir jólaefni, sem þessu til að senda ættingjum og vinum, sem eru staddir erlendis um jólin, segir í frétt frá Skál- holti. Snældan verður m.a. fáanleg í Kirkjuhúsinu, Rammagerðinni, íslenskum heimilisiðnaði og Kjöt- búð Tómasar. B1 B1 B1 01 kl. 2.30 lal ardag. B1 Aöalvinningur: Vöru- g| úttekt fyrir kr. 5000. S G] E] E] B] B] G] E15! dag laug-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.