Morgunblaðið - 14.12.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982
11
Sagnaritun Islend-
inga á upplýsingaöld
SJÖUNDA bókin er komin út í flokkn-
um íslensk rit, sem Kannsóknastofn-
un í bókmenntafræói við Háskóla fs-
lands og Menningarsjóöur gefa út.
Upplýsing og saga er sýnisbók sagna-
ritunar Islendinga á upplýsingaöld
(síðasta hluta 18. aldar og fyrsta þriðj-
ungi 19. aldar), og hefur Ingi Sigurðs-
son sagnfræðingur og lektor búið hana
til prentunar og ritað að henni inn-
gang-
Flytur Upplýsing og saga kafla úr
sagnaritun fimmtán höfunda sem
eru: Finnur Jónsson biskup
(1704 —89), Skúli Magnússon land-
fógeti (1711—94), Jón Eiríksson
konferensráð (1728—87), Ólafur
Stefánsson stiftamtmaður
(1731-1812), Halldór Jakobsson
sýslumaður (1735—1810), Jón Jak-
obsson sýslumaður (1738—1808),
Hannes Finnsson biskup
(1739—1806), Magnús Stephensen
yfirdómari (1762—1833), Jón Espól-
ín sagnaritari og sýslumaður
(1769—1836), Jón Jónsson aðjunkt
(1779—1817), Finnur Magnússon
prófessor (1781 — 1847), Sveinbjörn
Egilsson skáld og rektor
(1791—1852), Þórður Jónassen dóm-
stjóri (1800—80), Baldvin Einarsson
lögfræðingur (1801—33) og séra
Tómas Sæmundsson (1807—41).
Inngangur Inga Sigurðssonar nem-
Vf?A/VCff57K\K----------
'HVER ERU NÆSTU SLRGS
MRL A PRGSKRte"
Ingi Sigurðsson
ur 48 blaðsiðum, og er þar gerð
grein fyrir upplýsingarstefnunni og
höfundum bókarinnar.
I bókarlok eru skýringar og at-
hugasemdir, heimildaskrá og skrá
um mannanöfn. Upplýsing og saga
er 212 blaðsíður og bókin sett,
prentuð og bundin í Prentsmiðju
Hafnarfjarðar.
Ritstjórn bókaflokks þessa hafa á
hendi háskólakennararnir Njörður
P. Njarðvík og Vésteinn Ólason.
27750
ITEZOXfJTl
HoSZD
lngóW—tfmi 1> %. 271 »0
í Seljahverfi
Nýleg og rúmgóð 4ra herb.
íbúð. FuHbúið btlskýli.
Viö Eskihlíö
Laus 3ja herb. risibúð.
Viö Hamraborg
Glæsileg 3ja herb. íbúö.
Bílskýli fylgir.
í Vesturbæ
Snotur 3ja herb. ibúð.
Við Rauöarárstíg
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi. Svalir.
í Neðra-Breiðholti
Góð 4ra herb. íbúð.
Vesturbær — Hæð
Góð 6 herb. hæð ca. 140
fm. Sér hiti. Möguleiki að
taka ódýrari íbúö upp í
kaupverð.
í Háaleitishverfi
6 herb. íbúö. 4 svefnherb.
í Þorlákshöfn
Gott viölagasjóöshús ásamt
rúmgóðum bílskúr. Laust.
Fossvogur — Raöhús
i sérflokki auk bílskúrs.
2ja herb. íbúöir
óskast á söluskrá.
Benedlkt Halldtman >4lust)
H)«ltl Strlnpðruon hdl
Gástaf Mr Trrtgvuon kdl
"m
ifÚfOi :®öOj
1 ^ A jFS *
I, I •:
Þrjár hæðir og rokk
á aðeins 14.975 krónur
Philips F1728 er ódýr 3ja hæða samstæða með
kassettutæki, 2x12 watta magnara, steríó
útvarpi og plötuspilara.
Fyrir þá sem setja markið hærra bjóðum við svo
úrval af skýjakljúfum frá Philips, - hljómflutnings
tækjum sem standa uppúr.
F-110 kr. 16.650,-
F-212 kr. 20.040,-
F-516 kr. 37.245,-
VIÐ ERUM SVEIGJANLEGIR í SAMNINGUM
heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTUN 8 - 15655
Seljum í dag og næstu daga lítið
gölluð húsgögn á mjög hagstæöu verði.
K.M.
HUSGOGN
Smiðjuvegi 38, Kópavogi,
sími 79611.