Morgunblaðið - 14.12.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.12.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 47 Góðar bamabækur gegna mikilvægu hlutverki í llfi þeirra litlu f*Á ^óus^Wu °9 SVONA ER HÚN ÍDA. ída er alveg dœmalaus stelpa, sprellfjörug og hlátur- mild, stundum í fýlu, pögul og masgefin. Það gengur á ýmsu í lífi ídu. Hún parf til dcemis að annast afa sinn pegar hann leggst veikur. Skemmtileg saga fyriryngri bömin. SUMAR Á SVALBARÐA erfögur bók og fróðleg um Espen sem fer með pabba sínum til að rannsaka lifnaðarhœtti dýr- anna á Svalbarða. Sú ferð verður mikið ævintýri — og bókin er œvintýri fyrir les- andann. Fjöldi litmynda. VIRGILL LITLI finnur upp á ýmsu. Hér er sagt frá prem drengjum og stork, afmælisveislu, fólgnum fjársjóði, dreka með átta lappir og kaupmanni sem borð- ar kaspíra-fræ. Enn ein fjörug og fyndin bók frá pessum höfundi. Svend Otro S. Börnin Uaévem-ntwn Sagan afjólasveininum á Korvafjalli er litrík og skemmtileg frásögn um pað hvemig jólaundirbúningurinn er hjá þeim sem purfa að senda gjafir út um allan heim. Og búálfamir hjá jólasvein- inum eru nú karlar sem segja sex... Þetta er litrík og skemmtileg jólabók frá Finn- landi. ORÐASPÆJARINN er skemmtileg bók til að kenna bömum að þekkja sundur orðflokkana. Margar myndir og stuttur texti sem gerir námið að leik. Við förum afstað og þefum uppi nafnorðin, lýsing- arorðin og allt hitt... BÖRNIN VIÐ FLJÓTIÐ segja frá líf- inu við fljótið mikla, Yangtze Kiang í Kína. Oftast er fljótið vinalegt, en stund- um geturþað brugðið sér í annan ham og þá er betra að gœta sín. Fögur bók frá hinum ágæta teiknara. DÚA BÍLL og DÚA BANGSI eru falleg- ar litlar bækur sem lýsa heimi bamsins með glöggri sýn á hin skoplegu smáatvik sem þó eru svo stór í hversdagstilveru lít- illar manneskju. Bækur fyrir yngstu bömin. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS og PÁPI VEIT HVAÐ HANN SYNGUR, hin stgildu ævintýri H.C. Andersens með skemmtilegum myndum Ulf Löfgren, í þýðingum Steingríms Thorsteinssonar. Ævintýri sem alltafrata til huga okkar og og hjarta. Bræðraborgarstig 16 Pósthólf 294 83.49 121 Reykjavík Sími 12923-19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.