Morgunblaðið - 14.12.1982, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.12.1982, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 Björg Jakobsdótt- ir — Minningarorö PÉTUR OG PÁLL Bækur fyrir börnin um tvær söguhetjur Nýja testament- isins. Mikiö af fallegum lit- myndum. Gefið börnunum hollar bækur. Kr. 95,70 hvor bók. *ALl Freyjugötu 27, s. 18188 Fædd 22. maí 1913 Dáin 5. desember 1982 Björg var húnvetnskrar ættar, fædd á Hnausum í Vatnsdal, dótt- ir hjónanna Jakobínu Þorsteins- dóttur og Jakobs Guðmundssonar. Föður sinn missti hún þegar hún var tveggja ára og fluttist þá með móður sinni til Rpykjavíkur, þar sem heimili hennar var æ síð- an og lengst af á Þórsgötu 3. Björg naut náms í Kvennaskól- anum í Reykjavík á árunum 1931—1934 en að námi loknu hóf hún fljótlega störf í Reykjavíkur- apóteki þar sem hún vann um margra ára skeið. Mig langar til þess fyrir hönd okkar systkinanna og móður okkar að segja nokkur þakkar- og kveðjuorð til þessara látnu vel- gerðarkonu okkar. Við kynntumst Björgu fyrst árið 1958 þegar við fluttumst á Þórs- götu 3, en þar bjuggum við í nábýli við hana í rúm fjögur ár. Við höfð- um mikil samskipti við Björgu og gátum leitað til hennar ef við þurftum með. Þegar við systkinin vorum ung misstum við föður okkar. Björg skildi hve sá missir var sár, hún skildi líka hvers við þurftum mest með, því gleymist Björg okkur + Eiginmaöur minn, GUNNAR SÍMONARSON Fagrabæ 14, R., andaöist á Landspítalanum, laugardaglnn 11. des. Þóra Einarsdóttir. Faöir minn og bróöir okkar, SIGURDUR HALLBJÖRNSSON, 'V vörslumaóur, lést 12. des. Fyrir hönd systkinanna og annarra aðstandenda, Eðvald Karl Sigurösson, Guölaug Hallbjörnsdóttir. Maöurinn minn og faöir okkar, MAGNÚS ODDSSON, húsasmíöameistari, Ásbúó 87, Garðabæ, andaðist i Borgarspitalanum, laugardaginn 11. desember. Rósa Þorleifsdóttir, Rakel Magnúsdóttir, Oddur Magnússon, Þorsteinn Magnússon. + Eiginkona mín, dóttir mín og móöir okkar, HULDA SIGRÚN PÉTURSDÓTTIR, Hringbraut 5, Hafnarfiröi, lést á Landspítalanum 10. des. Jaröarförin auglýst síöar. Geir Gestsson, Elínborg Elísdóttir, Bjarni Hafsteinn Geirsson, Svavar Geirsson. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, ÞÓRA NIKULÁSDÓTTIR, Þórsmörk 3, Hverageröi, lést í Borgarspitalanum, laugardaginn 11. desember. Ingvar Christiansen, Gíslína Björnsdóttir, Ragnar Christíansen, Ásta Jóhannsdóttir, Hans Christiansen, Dóra Snorradóttir, og barnabörn. + Eiginmaður minn, faöir, afi og sonur, JÓN G. AXELSSON, fyrrv. skipstjóri, Kjalarlandi 18, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 15. desem- ber 1982, kl. 10.30. Þeim, sem viidu minnast hans er bent á vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 og endurhæfingarstöö lamaðra- og fatlaöra, Háaleitisbraut 11 —13. Guöný Hannesdóttir, Rósa Steinunn Jónsdóttir, Guóný Arna Eggertsdóttir, Oddfríöur Ragnh. Jónsd., Tryggvi Haröarson, Hannes Axel Jónsson, Oddfríóur Ragnheiöur Jónsdóttir. ekki, sem studdi okkur börnin og móður okkar á erfiðum tímum og æ síðan. Fjöldi sjúklinga í sjúkra- húsum og elliheimilum borgarinn- ar naut tíðra og kærkominna heimsókna Bjargar, hljóðlega og látlaust gekk hún þar um dyr, færandi gjafir, huggun, styrk og gleði. Hún átti við erfiðan sjúkdóm að stríða síðustu árin og lá þá tíðum sjálf í sjúkrahúsi, þá oft um jól. Nú þegar hún lá sína hinstu legu hafði hún á orði við Huldu vin- konu sína: Er það ekki skrítið hve tíðum ég þarf að liggja í sjúkra- húsi um jólin? Við leiðarlok er okkur efst í huga þakklæti, virðing og kær- leiksríkar minningar frá liðnum árum. Megi hún nú á nýju tilverustigi njóta góðs af verkum sínum og halda þar áfram að vinna í þágu kærleikshugsjónarinnar í anda Jesú Krists. Richard A. Hansen + Móöir mín, MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR, Seljavegi 21, andaöist sunnudaginn 12. desember. Pétur Kr. Jónsson. + Eiginmaöur minn, ÁRNI SIGURÐSSON, útvarpsvirkjameistari, Huldulandi 5, andaöist 11. þ.m. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 16. desember kl. 15.00. Sigríöur Svava Guömundsdóttir. + Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, VILHELMÍNA HELGA VILHJÁLMSDÓTTIR, andaöist aö Elliheimilinu Grund, þann 11. desember. Lárus Jónsson, Vilhjálmur Schröder, Sveinjóna Vigfúsdóttir, Guðbergur Nilsen, barna- og barnabarnabörn. + Faðir okkar. JÓNATAN STEFÁNSSON, frá Húsavík, vistmaóur á Dvalarheimilinu Ási, Hverageröi, andaöist í Landakotsspítala 2. des. sl. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. / Börnin. + Eiginmaöur minn, STEINGRÍMUR GUÐJÓNSSON, Hátúni 8, Reykjavfk, andaöist á Borgarspítalanum mánudaginn 13. des. Fyrir hönd vandamanna. Jóna E. Guömundsdóttir. + Frænka okkar, BJÖRG JAKOBSDÓTTIR, Þórsgötu 3, veröur jarösungin frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 14. des. kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar er vinsamlega bent á líkn- arstofnanir. Þóra Magnúsdóttir, Inga Erlendsdóttir. + Maöurinn minn og faöir okkar, GUÐJÓN ÞORKELSSON, frá Sandprýöi, Vestmannaeyjum, veröur jarösunginn frá Hallgrímskirkju, miövikudaginn 15. des- ember kl. 13.30. Þuríöur Einarsdóttir, Sigríöur Guðjónsdóttir, Guöbjörg Guöjónsdóttir, Ruth Guöjónsdóttir, Gylfi Guöjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.