Morgunblaðið - 14.12.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.12.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 23 Þorbergur Aðalsteinsson: „Þetta var barnaleikur miðað við leikinn úti“ Landsliðið utan í gær: Fimm erfiðir lands- leikir framundan — ÞAD var nú ekkert sérlega ánægjulegt ad þurfa að sitja á bekknum og þurfa að horfa á fé- laga sína í leiknum. En lítið við því aö gera, sagöi Þorbergur Aö- alsteinsson sem er meiddur og leikur ekki handknattleik fyrr en í fyrsta lagi í febrúar. — Þessi leikur hér heima var hreinn barnaleikur miöaö við leik- inn úti. Þar var svo gífurleg harka allan tímann aö engu lagi var líkt. Þar daémdu lika dómararnir — ÞAO VAR gífurleg harka í þessum leik. Ég er til dæmis með hálflausar tennur eftir slæmt högg í andlitið. Við vorum ákveðnir í aö leika fast og gefa þeim ekkert eftir, en það lá við að þaö dygði ekki til. Þeir eru allir jafngrófir í leik sínum og lömdu GÓDUR endasprettur færoi Haukum sigur yfir KA í 2. deild- inni í handbolta, er liðin láku í Hafnarfirði á laugardaginn. Er staðan var jöfn, 18—18, sigldu Haukarnir örugglega fram úr og breyttu stöðunni í 24—18, geröu sex mörk í röð. Þeir sigruðu svo 27—23, en KA var yfir í hálfleik, 12—11. Leikurinn var heldur slakur. KA-menn voru sprækari í fyrri hálf- leiknum, en i þeim síöari snerist dæmiö viö og þá voru þaö Hauk- arnir sem voru mun ákveönari. Lokakaflann hrúguöust mörkin upp á báöa bóga og var lítiö um varnir og markvörslu þann tíma. Því má ssgja, eins og frændur vorir hörmulega illa. Ótrúlega miklir heimadómarar. Dæmdu allt á okkur en ekkert á þá. Þeir voru hlutdrægustu dómarar sem ég hef séö. Leikurinn hér heima var betri handknattleikslega séö. Tékkarnir gátu leikiö afslappaöir og óhrædd- ir þar sem forskot þeirra var svo stórt. Viö hefðum unniö stærri sig- ur, ef allir heföu gengiö heilir til skógar, sagöi Þorbergur. duglega frá sér allan leikinn, sagði Páll Björgvinsson eftir leik Víkings og Dukla. — Þaö var ánægjulegt aö sigra þetta lið, viö heföum bara þurft aö vinna enn stærri sigur. En þetta liö er sterkt, þaö er meö níu lands- liðsmenn og þaö segir nokkuö til um styrkleika liösins. Þaö eru for- föll í liði okkar og það hefur sett strik í reikninginn, sagöi Páll. í Færeyjum taka gjarnan til oröa er slíkt hendir: „Verjan sprakk og ailt lak inn.“ Höröur Sigmarsson geröi 10 mörk í leiknum fyrir Hauka og gekk KA-mönnum illa aö ráöa viö hann í síöari hálfleiknum. Þórir Gíslason skoraöi 6, Ingimar Haraldsson 4, Gunnlaugur Gunnlaugsson 2, Jón Hauksson 2, Stefán Jónsson 2 og Sigurgeir Marteinsson 1. Erlendur Hermannsson, sem nú lék meö KA aö nýju, var markahæstur á þeim bæ meö 5 (2 v), Magnús Birgisson geröi 4, Guðmundur Guömunds- son 4, Kjeld Mauritsen 3, Jakob Jónsson 3 og Flemming Bevensee, Friöjón Jónsson, Kristján Óskars- son, Erlingur Kristjánsson eitt mark hver. — SH ÍSLENSKA handknattleiks- landsliðið hélt utan í gærmorgun til Austur-Þýskalands en þar mun liöiö taka þátt í stóru handknatt- leiksmóti næstu daga. Liðiö mun alls leika fimm landsleiki við mjög sterka mótherja. Fyrsti landsleikurinn er gegn A-Þjóö- verjum á morgun. Á fimmtudag verður leikiö gegn Svíum, á föstudag verður leikið gegn B-landsliði A-Þjóðverja. Á laug- ardag mætir íslenska liöið Rúm- enum og á sunnudag er leikið gegn Ungverjum. Þaö er því mikil þolraun sem íslenska liðið lendir í þessa vikuna. Hamburger Sportverein tók Schalke 04 í kennslustund á laugardaginn í Bundesligunni og sigraði 6—2. Hamburger er nú í efsta sætinu sem fyrr og verður aö telja liðið mjög sigurstrang- legt í keppninni um meistaratitil- inn. Felix Magath skoraöi fyrsta markiö fyrir meistarana og Hru- besch bætti ööru viö fyrir hlé. Wuttke skoraði bæöi mörk Schalke í leiknum, á 30. og 81. mín. Leikmenn HSV fóru rólega af staö í síöari hálfleiknum og þriöja markið kom ekki fyrr en á 56. min. Þá skoraöl Wemeyer og Milewski, Von Heesen og Hrubesch geröu síöan hin mörkin. Úrslit leikjanna um helgina: Bielefeld—Karlsruhe 5—1 Bayern—Nurnberg 1—0 B. Mönchenglb.—Dortmund 2—3 Stuttgart—Kaiserslautern 1 — 1 Frankfurt—Dusseldorf 2—2 Hamburger—Schalke 6—2 Leverkusen—Braunschw. 1—0 Bochum—Bremen 1—2 Hertha—Köln 0—0 Bayern Múnchen er í ööru sæt- inu, tveimur stigum á eftir HSV, en Þeir sem taka þátt í keppnis- feröinni eru þessir. Markveröir: Einar Þorvaröarson, Kristján Sig- mundsson og Brynjar Kvaran. Aör- ir leikmenn: Páll Ólafsson, Alfreö Gíslason, Jóhannes Stefánsson, Gunnar Gíslason, Haukur Geir- mundsson, Kristján Arason, Hans Guðmundsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Ólafur Jónsson, Stein- dór Gunnarsson. Siguröur Sveinsson og Bjarni Guömunds- son bætast í hópinn ytra. I farar- stjórn eru Hilmar Björnsson, Gunnsteinn Skúlason, Friörik Guö- mundsson og Karl Harry. liöiö sigraði Nurnberg 1—0 á laug- ardaginn. 35.000 áhorfendur sáu leikinn en liðin eru nágrannar og erkifjendur. Wolfgang Grobe geröi eina mark leiksins, hans fyrsta mark í Bundesligunni — og kom þaö strax á níundu mínútu Þetta var 50. sigur Bayern í 132 viður- eignum liöanna. Dortmund sigraöi Mönchen- gladbach 3—2 (1 — 1) á föstudag- inn. Sigurmarkiö geröi Manny Búrgsmúller fjórum mín. fyrir leikslok — 11. mark hans á tíma- bilinu og er hann nú markahæstur í deildinni. Ringels og Hannes náöu tvívegis forystu fyrir Glad- bach en Klotz og Keser náöu í bæöi skiptin aö jafna fyrir Dort- mund. Atli Eövaldsson náöi ekki aö skora um helgina — en Dússeldorf geröi jafntefli viö Eintracht Frank- furt á útivelli, eftir aö hafa haft for- ystu (0—1) í leikhéli. Staöan er nú þessi í Bundesligunni: Hamburger 17 9 8 0 42—17 26 Bayern 17 10 4 3 36—12 24 Dortmund 17 10 3 4 40—24 23 Bremen 17 10 3 4 31 — 199 23 Stuttgart 17 9 4 4 39—22 22 Penarol besta lið heims Penarol frá Uruguay varð heimsmeistari félagsliða á sunnudaginn er liðið sigraöi Aston Villa 2:0 í Tókýó. Jair Gercalves skoraði í fyrri hálfleik og var staðan 1:0 í hálfleik. Walker Silva gull- tryggði svo sigurinn meö marki á 68. mín. 68.000 áhorfendur sáu leikinn. KA efst HK sigraði Ármann í is- landsmótinu í handknattleik í 2. deild á laugardag er liðin léku í Garðabæ. HK sigraði meö 27 mörkum gegn 23. i hálfleik var staöan 11—10, fyrir HK. Liðið lék betur og átti sigur skiliö. Ármann er nú á botni 2. deildar og meö ólíkindum hversu lítið liðið fær út úr leik sínum. HK er hins vegar í sjötta sæti í 2. deild en þar er mjög hart baríst um stigin. Eins og sjá má á stöðunni hér aö neðan. Mörkin í leik liöanna á sunnudag skoruðu þessir: Mörk HK: Ragnar Ólafsson 8, Jón Einarsson 7, Guðni Guöfinsson 5, Siguröur Sveinsson 4, Kristinn Ólafsson 2 og Bergsveinn Þórarinsson 1. Mörk Ármanns: Haukur Haraldsson 7, Einar Eiríks- son 7, Kristinn Ingólfsson 4, Einar Naby 2, Jón Viöar 1, Friðrik Jóhannsson og Atli Geir 1. Staðan: GrótU — Breióablik 13—21 Haukar — KA 27—23 HK — Ármann 27—23 Arturelding — KA 21—26 KA 11 7 2 2 278-243 16 (irótU 10 7 0 3 240—243 14 Breidablik 10 4 3 3 199—190 11 ÞórVe. 10 4 3 3 221—218 11 llaukar 10 4 2 4 229—221 10 HK 10 4 1 5 216—222 9 Uturelding 11 2 2 7 213—241 6 Ármann 10 1 3 5 206—224 5 Punktamót Borötennisfélagiö örninn heldur punktamót í borð- tennis miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. Mótið verður í Laugardals- höll og hefst kl. 20.00. Keppt verður í meistaraflokki karla og kvenna. Dregið verður í herbergi BTÍ þriðjudaginn 14. desember kl. 20.00. Skólamót í skólamóti er keppt í flokkum grunnskóla, fram- haldsskóla og háskóla og fer keppni fram í febrúar og mars. Þátttökutilkynningar skulu hafa verið póstlagöar fyrir 15. desember 1982. Skotar unnu SKOTAR sigruðu íslendinga í landskeppni í fimleikum í Glasgow um helgina. í stúlknaflokki fékk Skotland 160,2 stig, en íslensku stúlk- urnar hlutu 140,2 stig. Skosku strákarnir fengu 144,45 stig, en þeir íslensku 122,9. Kristín Gísladóttir stóð sig best stúlknanna og varð önnur í keppni á slá. Strák- arnir stóðu sig best í keppni í stökkum. Haukar eru langefstir Staðan í 1. deild karla í körfuknattleik eftir sigur Þórs á ÍS, 76:72. Haukar 9 9—0 839—662 18 Þór 8 6—2 658—577 12 ÍS 8 5—3 742—608 10 UMFG 10 2—8 724—892 4 UMFS 9 0—9 665—939 2 — ÞR • Páll Björgvinsson, besti leikmaður Vfkings gegn Dukla, brýst i gegnum vörnina. Árni Indriöason er viö öllu búinn á línunni. Páll Björgvinsson: „Þeir lömdu duglega frá sér allan leikinn“ HandKnattlelKur) Góður endasprettur færði Haukum sigur — ÞR HSV burstaði síðasta leikinn fyrir jólafrí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.