Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983
í DAG er laugardgur 29.
janúar, 15. vika vetrar. 29.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 06.38 og
síödegisflóö kl. 19.04. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
10.18 og sólarlag kl. 17.04.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.41 og
tungliö í suöri kl. 01.53.
(Almanak Háskólans.)
Og ég gjöri þig gagn-
vart þessum lýö aö
rammbyggðum eirvegg,
og þó þeir berjist við
þig, skulu þeir eigi fá yf-
irstigið þig, því aö ég er
með þér til þess að
hjálpa þér og frelsa þig
— segir Drottinn (Jer.
15, 20.)
KROSSGÁTA
I.AHf l l: — l ullmaAur, 5 ósam-
Kfeeðir, 6 borðandi, 9 bleti, 10 hvílt,
11 fangamark, 12 fu);l, 13 heiðurinn,
15 gyðja, 17 ræktaða landinu.
LÓÐRÉTT: — 1 hefur sig lítt f
frammi, 2 mergð, .3 ætt, 4 illar, 7 spil,
X háð, 12 geti gert, 14 beita, 16 erfiði.
LAUSN SÍÐIJSTIJ KROSS(;ÁTlJ:
LÁRÉTTT: — 1 gæta, 5 usli, 6 rosi, 7
el, 8 nauLs, 11 gu, 12 uss, 14 agar, 16
raunir.
LÓÐRÉTT:,— 1 gárungar, 2 tusku, 3
asi, 4 vill, 7 ess, 9 auga, 10 turn, 13
srer, 15 au.
ÁRNAÐ HEILLA
Randaiag jafnaðarmanna:
Þörf á lög-
gjöf um
skaðabætur
vegna
líkamstjóns
í TÍMARITI Logfræðinga-
félags íslands, sem er ný-
lega komið út er birt efn-
ismikil ritgerð sem fjallar
um miskabætur fyrir lík-
amstjón. Er grein þessi
samin eftir prófritgerð
sem Guöný Björnsdóttir
lögfræðingur samdi við
embættispróf frá laga-
deild Háskólans 1980. í
inngangsorðum segir að
meginmarkmið ritgerðar-
innar sé að kanna hverjar
séu reglur ísl. réttar um
miskabætur fyrir lík-
amstjón. Sem fyrr segir er
þetta yfirgripsmikil grein.
Á einum stað í þessari
grein segir: „Miska er
aldrei hægt að meta til
peninga eftir hlutrænum
mælikvarða. Tjónið verð-
ur aldrei bætt með pen-
ingum, og virðist því
órökrétt að tala um fullar
bætur fyrir miska." — Og
undir lok greinarinnar
segir m.a. „talsverðrar
óvissu og ósamræmis gæt-
ir í ísl. rétti varðandi
bótafjárhæðir og bóta-
ákvarðanir vegna lík-
amstjóns. Allt bendir til
þess að þörf sé á löggjöf
um skaðabætur fyrir lík-
amstjón, ef skapa á meira
samræmi milli ákvarðana
og draga úr óvissu".
FRÉTTIR
Ríkisstjórninni ber að sitja áfram
— þrátt fyrir getuleysi og mistök, segir í stjórnmálaályktun
Við ættum að komast vel í bæinn á þessu, nýsóluðu og vel loftfylltu !?
AIJSTANÁTTIN, sem gert hafði
verið ráð fyrir að myndi ná til
landsins í fyrrinótt hefur ber-
sýnilega eitthvaö sveigt af leið,
a.m.k. í bili, í gærmorgun. Sagði
Veðurstofan í veðurfréttunum
að nú væru horfur á að frost yrði
áfram. I>að varð harðast í fyrri-
nótt norður á Þóroddsstöðum,
mínus 15 stig. Hér í Reykjavík
fór það niður í 6 stig. Kaldast á
landinu um nóttina var á Hvera-
valla-veðurathugunarstöðinni,
19 stig. í fyrrinótt hafði snjó-
koman verið 6 millim. suður á
Rcykjanesi og norður á Siglu-
nesi. Lítilsháttar snjókoma var
hér í bænum um nóttina. Ekkert
sólskin var í bænum í fyrradag.
iH'ssa sömu nótt í fyrra var 0
stiga hiti hér í Rvík, en mínus 5
á Raufarhöfn. í gærmorgun var
17 stiga frost í höfuðborg þcirra
Grænlendinga, og norðan kaldi.
VÍSINDASJÓÐUR, sem skipt
er í tvær deildir: Raunvísinda-
deild og Hugvísindadeild augl.
í síðasta Lögbirtingi styrki árs-
ins 1983 lausa til umsóknar og
er umsóknarfrestur til 1. mars
næstkomandi. Hlutverk Vís-
indasjóðs er að efla ísl. vís-
indarannsóknir og í þeim til-
gangi styrkir hann einstakl-
inga og vísindastofnanir.
Formaður Raunvísindadeildar
er Eyþór Einarsson grasa-
fræðingur. Formaður Hugvís-
indadeildar er dr. Jóhannes
Nordal seðlabankastjóri.
Formaður yfirstjórnar sjóðs-
ins er dr. Olafur Bjarnason
prófessor. Allar uppl. gefa
deildarritarar, en þeir eru
Sveinn Ingvarsson konrektor
menntaskólans við Hamra-
hlíð, fyrir Raunvísindadeild og
Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjala-
vörður fyrir Hugvísindadeild.
Þeir hafa undir höndum um-
sóknareyðublöðin.
í HAFNARFIRÐI hefur Kiw-
anisklúbburinn Eldborg opið
hús fyrir aldraða Hafnfirðinga á
morgun, sunnudag, I Snekkj-
unni, kl. 15. Verða þar flutt
skemmtiatriði og gestum boð-
ið upp á kaffi. Opið hús fyrir
aldraða bæjarbúa er árlegur
fastur liður í starfsemi
klúbbsins.
SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík efnir til fyrstu fé-
Iagsvistarinnar á nýbyrjuðu
ári í Drangey, Síðumúla 35, á
morgun, sunnudag 30. þ.m.,og
verður byrjað að spila kl. 14.
KVENFÉLAG Frfkirkjunnar i
Rvik heldur aðalfund sinn á
fimmtudagskvöldið kemur, 3.
febrúar á, Hallveigarstöðum
og hefst hann kl. 20.30. Nýir
félagsmenn eru sérstaklega
boðnir á aðalfundinn.
FÓTSNYRTING á vegum
kvenfél. Hallgrímskirkju er
hvern þriðjudag í norðurálmu
kirkjunnar kl. 13—16. Tíma-
pöntunum veitt viðtaka í sima
39%5 og á þriðjudögum í síma
kirkjunnar 10745, kl. 13—16.
AKRABORGIN siglir nú fjór-
um sinnum á dag milli Akra-
ness og Reykjavíkur og fer
skipið frá Akranesi og Reykja-
vík sem hér segir.
Frá Ak.: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAIIAG hafði Mælifell
farið úr Reykjavíkurhöfn á
ströndina, en þá fóru af stað
áleiðis til útlanda Eyrarfoss og
Skaftá. í gær fór Mar á strönd-
ina. Þá fóru Mánafoss og Berit
og togarinn Víkingur fór.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarkort Hjálparhand-
arinnar, styrktarsjóðs Tjalda-
nessheimilisins, fást í Blóma-
búðinni Flóru, Hafnarstræti í
Reykjavík.
Minningarkort Styrktarsjóðs
DAS í Hafnarfirði fást hjá að-
alumboði Happdrættis DAS
við Aðalstræti í Reykjavík og
hjá DAS í Hafnarfirði og
Reykjavík.
Kvöld , n»tur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 28. til 3. febrúar, aö báöum dögunum meö-
töldum er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmitaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni a Göngudeild
Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarepítalanum,
■ími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er lœknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélagt Islands er i
Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabœr: Apótekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfose: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18 30 Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á iaugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eóa oróió fyrir nauógun.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Símsvari
81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Sími SÁÁ
82399 virka daga frá 9—5.
Silungapollur, sími 81615. Kynningarfundir um starfsemi
SÁÁ og ÁHR alla fimmtudaga kl. 20. i Síöumúla 3—5.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspilalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Ssng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók-
arlími fyrir teöur kl 19 30—20.30. Barnaspítali Hringa-
ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I
Fossvogi: Manudaga til lösludaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagí. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshaeliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknarlimi daglega kl.
15—16 og kl. 19 30—20.
SÖFN
Landsbókasafn jslands: Safnahúsinu víö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til lösludaga kl. 9—19
og laugardaga ki. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsalni, sími 25088.
bjóöminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 1ii 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavikur: ADALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sepl — apríl
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi
86922. Hljóöbókaþjónusla viö sjónskerta. Oþiö mánud.
— föslud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Oþiö alla daga vikunnar kl.
13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns.
Bókakassar iánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Símalími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö
mánudaga — fösludaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Áagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þríöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókaaafnió, Skiphotti 37: Opió mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum. miövikudögum
og fösludögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einara Jónaaonar: Lokað
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oþiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opió frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7.30-9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.