Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983 IA vann Skallagrím AKURNESINGAR skelltu Skalla- grími á dögunum i 3. deildinni í handbolta með þrjátíu og fjór- um mörkum gegn tíu, og við sigurínn vænkaöist hagur ÍA verulega. Eftir leikinn er staöan í 3. deildinni þannig: Fylkir 9 9 0 0 199:141 18 Reynír 10 7 1 2 258:188 15 Akranes 10 6 1 3 278:186 13 Þór, Ak. 9 5 2 2 234:165 12 Keflavik 9 5 1 3 211:167 11 Týr 8 3 1 4 173:151 7 Dalvík 7 2 0 5 164:165 4 Skallagr. 12 2 0 10 202:338 4 Ögri 10 0 0 10 111:337 0 Afmælismót júdómanna Júdósamband íslands átti tíu ára afmæli i gær, og að því til- efni heldur sambandiö sérstakt afmælismót. Fer fyrri hluti þess fram í dag, og hefst í íþróttahúsi kennaraháskólands kl. 15.00. Þá verður keppt í öllum þyngdarflokkum karla, sjö flokk- um alls, og er vænst þátttöku all- ra bestu júdómanna landsins. Einni hluti mótsins verður um næstu helgi og verður þá keppt í einum flokki karla. kvennaflokki, og flokkum unglinga. Verður þaö laugardaginn 5. febrúar og hefst einnig kl. 15.00. Skíðagöngu- kennsla SKÍÐAFÉLAG Reykjavíkur hef- ur í dag skíðagöngukennslu í Hveradölum. Leiðbeinandi verður Ágúst Björnsson, og fer kennslan fram milli kl. 13.00 og 15.00, laugardaga og sunnu- daga. Skráning er í skála fé- lagsins í Hveradölum. KA með innan- hússknatt- spyrnumót Knattspyrnudeild KA á Akur- eyri gengst fyrir opnu knatt- spyrnumóti innanhúss, svoköll- uðu Bautamóti, í íþróttahöllinni á Akureyri 5. febrúar (og daginn eftir ef þátttaka verður góð), og má hvert félag senda tvö lið til mótsins. Leikið verður í riölum, þannig að hvert liö fær a.m.k. fjóra leiki. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. febrúar til Gunnars Kárasonar eða Gísla Más Ólafssonar. Þátttökugjald er 1000 kr. á lið. Bautinn mun gefa bikar og verölaunagripi mótsins. Stjörnugjöf- in: ÍR: Pétur Guömundsson ★** Kristinn Jörundsson ** Gylfí Þorkelsson ★ Hjörtur Oddsson ★ Hreinn Þorkelsson * VALUR: Ríkharður Hrafnkelsson **★ Torfi Magnússon ★* Kristján Ágústsson ★ ÍBK: Jón Kr. Gíslason *** Axel Nikulásson ** Björn Skúlason ** Þorsteinn Bjarnason * Viðar Vignisson ★ Óskar Nikulásson * UMFN: Valur Ingimundarson **★ Árni Lárusson ** Gunnar Þorvarðarson ★* Ingimar Jónsson * Sturla Órlygsson * Júlíus Valgeirsson * Kæru KR-inga vísað frá, en Ríkharður fer í eins leiks bann RÍKHARDUR Hrafnkelsson, Val, var í fyrrakvöld dæmdur í eins leiks bann af aganefnd KKÍ. Rík- harður var rekinn út úr húsinu, er Valsarar léku gegn Njarðvíking- um syðra fyrir skömmu, fyrir að slá Inga Gunnarsson, liðsstjóra UMFN. Valsarar höfðu farið fram á munnlegan málflutning en féllu síðan frá því. Aganefnd kom þá saman í fyrrakvöld, og dæmdi Ríkharö í eins leiks bann. Hann missir því af leik Vals viö KR, sem leikinn verður næsta laugardag. Eins og komið hefur fram er Bulau vann í annað sinn • Ríkharður Hrafnkelsson var dæmdur í eins leiks bann. Skíðastökkvarinn Host Bulau frá Kanada, sigraði í gær í annarri umferð svissnesku stökkkeppn- innar, keppni sem telst til heimsbikarsins og er í þremur umferðum. Bulau vann einnig fyrstu um- ferðina. í gær átti hann tvö lengstu stökkin, stökk 86,5 metra og 87 metra. Lengsta stökk af þessum palli áöur var 86 metr- ar þannig aö hann stökk lengra en það í báðum sínum stökk- um. Sigurvegarinn var þó ekki alls kostar ánægöur meö sjálf- an sig. „Ég er í ágætri æfingu, en stökkin hjá mér voru ekki fullkomin,“ sagði hann í spjalli við fréttamann AP. Hann hlaut 250,3 stig fyrir stökkin í gær. Annar varð Norðmaðurinn Roger Ruud, stökk 85,5 m í bæði skiptin og hlaut 247,3 stig. þetta ekki eina kæran sem í gangi er hjá körfuboltamönnum. KR-ingar kæröu Viðar Vignisson, iBK, en hann hefur dvalist undan- fariö í Bandaríkjunum þar sem hann æföi og lék meö háskólaliöi — ekki aöalliöinu aö vísu — en kom síöan heim og leikur nú um tíma meö Keflvíkingum. Kæra KR-inga ver tekin fyrir í héraösdómstóli ÍBK á miövikudag- inn og vísaöi dómstóllinn henni frá á þeim forsendum aö hún heföi borist dómnum of seint. I samtali viö Morgunblaöiö sagöi Jón Sigurðsson, KR-ingur, aö þeir heföu sent kæruna í ábyrgöarpósti til Keflavíkur innan 48 klst. frá því aö brotiö var fram- iö, og heföu þeir spurst fyrir um þaö á skrifstofu ÍBÍ, hver væri formaöur dómsins. Eftir þeim upp- lýsingum sem þeir fengu sendu þeir síöan kæruna til Garöars Oddgeirssonar, en síöan kom upp úr kafinu aö hann er formaöur ÍBK, en ekki dómsins. Jón sagöist ekki geta sagt ákveðiö hvort úrskurðin- um yröi áfrýjaö, þar sem stjórn KR-inga heföi ekki tekiö málið fyrir. — SH. Formaður finnska handboltasambandsins: „Sjaum hvar við stöndum eftir leikina við ísland“ Frá Þórarni Ragnarssyni, blaðamanm Morgunblaðsins, í Finnlandi. FORMAOUR finnska handknatt- leikssambandsins sagði ( spjalli viö Morgunblaöiö í gær, að Finnar væru að byggja upp ungt liö, og eftir leikina viö ísland myndu þeir sjá hvar þeir stæðu í handbolta- heiminum. „Viö vitum hve sterkir íslend- ingarnir eru og úrslitin úr leikjum þeirra viö Dani sýna aö þeir eru góöir. Viö munum leggja okkur alla fram í leikjum gegn þeim,“ sagöi formaöurinn. Finnar hafa leikiö nokkra leiki upp á síökastiö, þeir sigruöu Aust- urríkismenn meö sjö marka mun, sigruðu Luxemborg með tíu marka mun, og töpuöu meö einu marki fyrir Norömönnum. Heimsmeistarakeppni unglinga í handbolta veröur haldin í Finnlandi í haust, og sagöi formaöur finnska sambandsins aö uppgangur íþrótt- arinnar væri mikill í landinu. — SH/— ÞR. • Bjarni Guðmundsson leikur ekki meö landsliðinu gegn Finnum, en verður síöan með gegn Norömönnum. Grindvíkingar stóðu í stúdentum ÍS SIGRAÐI UMFG á miöviku- dagskvöldið í 1. deild karla í körfu. Ungu strákarnir í Grinda- vík komu mjög á óvart í leiknum og veittu þeir leikreyndum ÍS- mönnum harða keppni. Er gaman að sjá hve miklum framförum lið Grindavíkur hefur tekið í vetur, sérstaklega eftír að Kintzinger tók við liöinu. Þegar fyrri hálfleikur var hálfn- aöur haföi UMFG forystu, 23—22, og var þaö mestmegnis vegna stórleiks Douglas Kintzingers. En ÍS hafði 3 stiga forystu í hálfleik, 42—39. Seinni hálfleikur hélst síöan jafn framan af, staöan var t.d. 62—61 fyrir ÍS um miöjan hálfleikinn. En þegar 6 mínútur voru til leiksloka komst ÍS í 71—65 og var sigurinn aldrei í hættu eftir þaö hjá ÍS. Lokatölur uröu síðan 78—71. Hjá Grindavík var Douglas Kintzinger mjög góöur í fyrri hálf- leik en dalaði síðan i þeim seinni. Ingvar Jóhannsson var einnig mjög sprækur hjá UMFG. Pat Bock var bestur hjá ÍS-mönnum og gerði margt laglegt í leiknum. Stigahæstir voru: ÍS: Pat Bock 32, Guömundur Jó- hannsson 15, Eiríkur Jóhannsson 13, Gísli Gíslason 12 og Árni Guö- mundsson 4 stig. UMFG: Douglas Kintzinger 31, Ingvar Jóhannsson 22, Jóhannes Sigurkarlsson 6 og Hjálmar Hall- grímsson 6 stig. IHÞ.— Staðan í 1. deild karla. Haukar 11 9—2 1000:783 18 is 11 8—3 974:777 16 Þór 9 7—2 758:668 14 UMFG 11 2—9 795:970 4 UMFS 10 0—10 693:1022 0 • Hasarinn í kvennahandboltanum er oft ekkl minni en hjá körlunum, að minnsta kosti ekki ef marka má þessa skemmtilegu mynd, sem tekin var í Evrópuleik danska liðsins AIA gegn rúmönsku liði. Sú með knöttinn er greinilega ekki á því aö láta mótherjann komast yfir hann, en mótherjinn auðvitað staðráðinn í því að ná tuðrunni. Nema þær séu að ræöast viö í rólegheituml Leikið i Finn- landi í dag Frá Þórarni Ragnarssyni, blaóamanni Morgunblaósins í Finnlandi. ÍSLENSKA landsliöiö kom til Finnlands seinni partinn í gær og leikur í dag fyrri leik sinn gegn Finnum. Síðari leikurinn verður svo á morgun, en á mánudag verður haldiö til Noregs, þar sem leikið veröur á þriöjudag og mið- vikudag. _ SH/ ÞR_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.