Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöbera vantar í Blikanes og Haukanes. Upplýsingar í síma 44146. Gott sölufólk Óskast til afgreiðslustarfa í Reykjavík. Umsóknir þar sem tilgreint er aldur, reynsla og fyrri störf, sendist til augl.deild Mbl. merkt: „L — 3830“, fyrir 1.2. ’83. RÁDNINGAR WONUSTAN aördöa: Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýs- ingar hjá umboðsmanni í síma 1119 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Skrifstofustarf Fyrirtæki í innflutningi og verslunarrekstri óskar eftir aö ráða skrifstofumann (karl eða konu) til almennra skrifstofustarfa. Bók- haldskunnátta æskileg. Fyrst um sinn er hér um hálfsdags starf að ræöa. Þeir sem vilja sinna þessu leggi umsóknir sínar inn til Mbl. fyrir 4. febrúar 1983 merkt: „F — 3832“. Öllum umsóknum svarað. Mosfellssveit Blaðbera vanta í Holta- og Tangahverfi. Uppl. hjá afgreiöslunni. Sími 66293. Húsvörður Staða húsvarðar við félagsheimilið á Blöndu- ósi er laus til umsóknar. Um getur verið að ræða hlutastarf eða fullt starf. Umsóknir sendist fyrir 15. febr., formanni rekstrarnefndar, Sturlu Þórðarsyni, Hlíðar- braut 24, Blönduósi, sem gefur nánari uppl. í síma 4356 og 4357. TÖLVURITARA í fullt starf fyrir Kynning hf. — tölvuþjónustu. Leitaö er eftir stúlku sem hefur stúdentspróf og getur unnið sjálfstætt. FRAMTÍÐARSTARF. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknareyðublöd á skrifstoíu okkar. Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskað. káðningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HF Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson sími 25255. Bókhald Uppgjör Fjáihald Eignaums^sla Rádningaiþjónusta Starfsstúlka óskast í heildagsstarf í eldhús. Uppl. veitir matráðskona. Elli og hjúrkunarheimilið Grund. Háseta vanan netaveiöum vantar í 280 lesta bát. Uppl. í síma 94-1456. Áskriftarsíminn er 83033 'X X. o raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur félags skurðhjúkrunarfræðinga verður haldinn föstudaginn 4. febr. í fundar- herb. G-álmu Borgarspítalans kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Norðfirðingafélagið — Sólarkaffi Verður haldið í Átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 30. janúar kl. 15.00 stundvís- lega. Dagskrá: Kaffi og pönnukökur, skólahljóm- sveit Mosfellssveitar leikur undir stjórn Birgis Sveinssonar, myndsýning. Mætum öll. Stjórnin. húsnæöi óskast Borgarspítalinn 2ja—4ra herbergja íbúð óskast á leigu fyrir hjúkrunarfræðing sem starfar á Borgarspítal- anum. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra sími 81200 (201—207) eöa í síma 85683. Reykjavík, 27. janúar 1983. kennsla Skíðakennsla Skíðafólk athugið. Hafin er innritun í skíða- skóla Ármanns í Bláfjöllum. Kennsla fer fram á námskeiöum. Boöiö er upp á alhliða skíöa- kennslu fyrir almenning. Þá veröur sérstök áhersla lögö á skíðakennslu fyrir börn og unglinga meö brautarskíöun í huga. Tekið er á móti innritunum í síma 33187 og síma 35959 milli kl. 4 og 6 á mánudögum og fimmtudögum. Skíðaskóli Ármanns. til sölu Verzlunarhúsnæði Vogum, Vatnsleysu- strönd Til sölu 215 fm verzlunarhúsnæði ásamt 140 fm íbúð á efri hæö. Verzlunin er í fullum rekstri og vel búin tækjum. Eina verzlunin á staönum. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 92— 1420 og 3577. Sumarhús Tilboð óskast í sumarhús. Sumarhúsiö er staösett á lóö nýbyggingar okkar, Melabraut 18, Hafnarfirði. Tilboð leggist inn á skrifstofu okkar fyrir 2. febrúar nk. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. tilboö — útboö Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-83004. 132 kV Suöurlína, jarövinna svæöi 3. Opnunardagur: Miðvikudagur 16. febrúar 1983 kl. 14.00. í verkinu felst jarövinna og annar frágangur viö undirstööur, stagfestur og hornstaura ásamt flutningi á forsteyptum einingum o.fl. frá birgðastöð innan verksvæðis. Lagningu vegslóða er lokiö á svæðinu. Verksvæðiö nær frá Prestbakka í V-Skafta- fellssýslu að Skaftá viö Leiöólfsfell, alls um 32 km. Mastrafjöldi er 110. Verk skal hefjast 1. mars 1983 og Ijúka 1. september 1983. Verklok taka miö af allt aö 6 vikna verkstöövun vorið 1983, er klaki fer úr jörö. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuö á sama staö aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö miðvikudeginum 2. febrúar 1983, og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 27. janúar 1983 Rafmagnsveitur ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.