Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983
VEITINGAHÚSIÐ
GLÆSIBÆ
Opiö til kl. 3.
Hljómsveitin Glæsir
Diskótek
Snyrtilegur klæðnaður.
Borðapantanir
í símum 86220 og 85660.
6Jcfric/ansoí^úU urinn
Dansað í Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
(Gengið inn frá Grensásvegi.)
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan
Kristbjörg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir
kl. 17.
LAUGARDAGSKVÖLD
í BLÓMASAL
MATSEÐILL
Graflúða m/sinnepssósu
Fylltur kalkún m/rjómasoðnu broccoli
skorinn á silfurvagni
Piparkryddaðar perur í kirsuberjalíkjör
Salat- og brauðbar
á aðeins kr. 390.-
Sigurður Guðmundsson leikur létt lög á píanóið
Borðapantanir í símum 22321 og 22322
Verlð velkomin
HÓTEL LOFTLEHDIR
FARSKIP
Vtnslcafe
Kynning - Kabarett
í Þórskaffi á sunnudagskvöld kynnir Farskip hf. farþega
og bílaflutningaskipið M/S EDDU.
Kynntur verður glæsilegur aðbúnaöur um borð í skipinu
og allir helstu ferðamöguleikar tengdir siglingum þess.
Bingó. Glæsilegir vinningar: Ferðir meö M/S EDDU: Frá
Reykjavík til Newcastle, Bremerhaven og til baka.
Húsið opnað kl. 19.00.
Tekið á móti matargestum með fordrykk tra kl.
19.00—20.00.
Borðapantanir í síma 23333. Vinsamlegast tryggiö ykk-
ur miða tímanlega. Verö aðeins kr. 290.00. Sjá nánar í
auglýsingu frá Þórskabarett.
Þórskaffi — Farskip hf.
Veitingahúsið
B0RG
Dansleikur
í kvöld til kl. 03.
Alltaf mikiö fjör.
Dansstjóri: Ásgeir R..
Bragason.
Rúllugjald, snyrtilegur
klæönaöur.
Veitingahúsiö Borg
Nýtt símanúmer 11555.
Áskriftarsíminn er 83033
OOOOOO
OOOOOO
hORSMnffilT
program £ ikvöld
Kabarett, matur og dans fyrir kr. 390.00. Kaba-
rettsýningin hefst kl. 22.00 alla dagana í upp-
færslu Jörundar, Júlíusar, Ladda og Sögu
ásamt Dansbandinu og Þorleifi Gíslasyni
undir öruggri stjórn Árna Scheving. Húsiö
opnaö kl. 19.00. Kristján Kristjánsson
XÍl'ÍL
Rjómalögud blómkálssúpa.
Fylltur yrísahryggur Bordulaise
meö sykurbrímuóum jardeplum,
parísargrœnmeti og hrásalati.
Mokkarjóm a rfínd.
leikur á orgel fyrir matargesti frá kl
20.00. Borðapantanir í síma 23333
frá kl. 4 fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
LIFANDI STAÐUR