Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983
11
Tindaseli 3. Fyrirbænasamvera
fimmtudaginn 3. febrúar kl.
20.30 aö Tindaseli 3. Sóknar-
prestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma kl. 11 í sal Tón-
listarskólans. Sóknarnefndin.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna-
og fjölskylduguösþjónusta kl. 11.
Guöspjallsfrásagan í myndum.
Barnasálmar og smábarna-
söngvar. Framhaldssaga. Viö
hljóðfæriö Siguröur ísólfsson. Sr.
Gunnar Björnsson.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn
guösþjónusta kl. 20. Ræðumað-
ur Óskar Gíslason frá Vest-
mannaeyjum. Fjölbreyttur söng-
ur. Barnablessun. Samskot til
Systrafélagsins og Aftureldingar.
Einar J. Gíslason.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins:
Messa kl. 14. Organisti Jónas
Þórir. Sr. Emil Björnsson.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema laugardaga,
þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Kveöjusamkoma á vegum
Kristniboössambandsins kl.
20.30. Kristniboöarnir Hrönn
Sigurðardóttir og Ragnar Gunn-
arsson kvaddir.
HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Hjálpræðis-
samkoma kl. 20.30. Brigader
Ingibjörg og Óskar Jónsson tala
og stjórna.
KIRKJA JESÚ Krists hinna síö-
ari daga heilögu, Skólavst. 46:
Sakramentissamkoma kl. 10.30.
Sunnudagaskóli kl. 11.50.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Láqafellskirkju
kl. 11 og messa á Mosfelli kl. 14.
Sóknarprestur.
GARDAKIRKJA: Guösþjónusta
kl. 11. Skólakór Garðabæjar
syngur, stjórnandi Guðfinna
Dóra Ólafsdóttir. Nemendur úr
tónlistarskólanum leika á hljóö-
færi. Biblíuskýring á Kirkjuhvoli í
dag, laugardag kl. 10.30. Dr. Sig-
urbjörn Einarsson leiöbeinir. Sr.
Bragi Friðriksson.
HAFNARFJARDARKIRK JA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa
kl. 14. Altarisganga. Sóknar-
prestur.
KAPELLAN í Garöabæ: Há-
messa kl. 14.
VÍÐIST AOASÓKN: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Almenn guös-
þjónusta kl. 14. Sr. Ingólfur Guö-
mundsson messar. Sr. Sigurður
Helgi Guömundsson.
FRÍKIRKJAN Hafnarf.:Barna-
stundin kl. 10.30. Guösþjónusta
kl. 14. Á eftir veröur klaustriö í
Garöabæ heimsótt og rætt viö
sr. Ágúst Eyjólfsson og íbúa þar.
Safnaðarstjórn.
KAPELLAN ST. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er
messa kl. 8.
INNRI-NJARDVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 14. Sóknarprestur.
YTRI-NJARDVÍKURKIRKJA:
Barnaguösþjónusta kl. 11. Sókn-
arprestur.
KÁLFATJARNARSÓKN:
Guösþjónusta í Stóru-Vogaskóla
kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Guösþjónusta í sjúkrahúsinu kl.
10.30. Sunnudagaskóli kl. 11.
Fjölskylduguösþjónusta kl. 14
meö þátttöku fermingarbarna.
Fyrsta samkoma kristniboös vik-
unnar kl. 20.30. Muniö tónleika
Musica Antiqua I kirkjunni á
mánudagskvöldiö kl. 20.30.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 10.30. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14.
Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Sr.
Björn Jónsson.
BIBLÍUDAGUR 1983
sunnudagur 6. februar
Ný billjardstofa í Eyjum
Nú er ekkert lengur því til fyrirstöðu, að Vestmannaeyingar og gestkomandi í Eyjum geti brugðið sér í billjard, því
opnuð hefur verið þar billjardstofa. Eru þar þrjú borð og seldar eru veitingar. Það eru hjónin Matthías Nóason og
Vigdís Hansen sem eiga og reka stofuna, sem hefur hlotið nafni Nova, og er til húsa að Strandvegi 51.
Ljósra. Mbl. Sigurgeir.
Margar nýjungar
lita dagsins ljós
— kynning á kindakjöti
Mynd Mbl / KÖE.
Hér kynnir fyrirtækið ísmat hf., Cryovac-pökkun, sem gefur nýja mögu-
leika í geymslu ferskra matvæla.
Kynning á ýmsum nýjungum, og kokkur Útvegsbankans Eyþór Sig-
mundsson lengst til vinstri á myndinni, smakkar hér nýjungar eins og
Sælkerapylsu.
DILKAKJÖTSKVÖLD var haldið á
Hótel Sögu mánudaginn 25. janúar
og var það Markaðsnefnd Landbún-
aðarins sem efndi þar til kynningar
á ýmsum framleiðsluvörum úr
kindakjöti.
Fyrst var kynning sem fyrir-
tæki á höfuðborgarsvæðinu sáu
um, og gaf þar að líta það helsta
sem á boðstólum er af vörum úr
kindakjöti. Voru kynntar þarna
nýjungar í pökkun og vinnslu auk
þess sem nýjar vörur voru kynnt-
ar og gestum leyft að smakka. Þá
sáu félagar úr Klúbbi matreiðslu-
meistara um kvöldverð þar sem
þrír nýir réttir úr kindakjöti voru
bornir fram og gestum gert að
kjósa á milli þeirra. Þá voru flutt
erindi og sýnd kvikmynd. Á þess-
ari kynningu kom glögglega í ljós
að auka má gæði kindakjöts með
réttri úrvinnslu og meðferð auk
Mynd Mbl./ KÖE.
Tilraunaréttir matreiðslumeistar
anna vöktu óskipta athygli.
þess sem fjölbreytni má auka mei
matreiðslu.
--Það er------
húsgagnasýning
tijá okkur IVI-húsgögn, Langholtsvegi 111, Reykjavík,
kl. 10—5 í dag símar 37010 — 37144.
KÍKTU VIÐ, ÞÚ FÆRÐ ÖRUGGLEGA EITTHVAÐ VIÐ ÞITT HÆFI