Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 65 iw* SÖLU- OG MARKAÐSDEILD RAFRÁSAR undir stjórn Sigurjóns Einarssonarsér um kynningu og aðstoð við val á þeim tölvubúnaði sem best hentar hverju sinni, er hagkvæmastur í innkaupi, í rekstri og getur vaxið með fyrirtækinu. í UPPHAFI SKYLDI ENDIRINN SKOÐA Nauðsyn tölvuvæðingar í öllum rekstri er staðreynd sem allir gera sér Ijósa, en því miður hafa kaup og sala tölvubúnaðar farið fram meira afkappi en forsfá. Það getur verið erfittað feta sig um frumskóg heillandi gylliboða sem viðast hafa að geyma allsherjarlausn við hverjum vanda. Því gefur víða að líta, í fyrirtækjum, flókinn tölvubúnað sem aldrei verður fullnýttur eða fæst ekki gert við. Uppbygging og þarfir fyrirtækja geta verið með svo margvíslegu móti ao ólíklegt er að eitt vörumerki öðrum fremur geti leyst alla þá þætti sem til greina koma. HUGBÚNAÐARDEILD RAFRÁSAR undir stjórn Magnúsar Karls- sonar annast þróun og aðlögun á þeim búnaði sem fyrir valinu verður, sér um uppsetningu, gefur ráðleggingar varðandi skipulag og sfðast en ekki síst gerir hugbúnaðardeildin tillögur um besta nýtingu búnaðarins nú og í náinni framtíð. Þegar er RAFRÁS hóf starfsemi sína árið 1977 gerðu aðstandendur fyrirtækisins sér fulla grein fyrirþví að til þess að geta boðið viðskiptavinum sínum sem hagstæðust kjör og heppilegastar lausnir í rekstri, þá yrði fyrirtæidð að hafa á boðstólum fjölbreytt úrval tölvubúnaðar, tækni til þess að þróa og aðlaga þann búnað hinum ýmsu rekstrarformum, og sérþjálfaða viðhaldsdeild. Þessu markmiði virðist hafa verið náðþví I dag er tölvubúnað frá RAFRÁS að finna I flestum atvinnugreinum jafnt hjá opin- berum stofnunum sem í einkafyrirtækjum og nú getur RAFRÁS boðið allt frá smáum einkatölvum til stórra heildarlausna s.s. framleiðslustýringu fyrir iðnfyrirtæki. ÞJÓNUSTU- OG VIÐHALDSDEILD RAFRÁSAR undir stjórn Gunnars Karls Guðjónssonar sér um reglulegt eftirlit með öllum þeim búnaði sem RAFRÁS hefur selt og sett upp. Fljótvirk og fullkomin viðhaldsþjón usta. ŒS KD O I O jo2 ÞÚGETURREITT ;þig Á RAFRÁS Líttu við hjá okkur í RAFRÁS og kynntu þér hvaða aðstoð við getum veitt þér við að tölvuvæða fyrirtæki þitt. Sérmenntaðir starfsmenn í öllum deildum ásamt ótrúlegu úrvali fyrsta flokks tölvubúnaðar og reynsla á sviði hönnunar hugbúnaðar fyrir íslensk fyrirtæki eru þeir þættir sem skipa RAFRÁS í fremstu röð íslenskra tölvufyrirtækja. RAFRÁS er umboðsaðili fyrir eftirtalda framleiðsluaðila: Memorex, Osborne Computer Corp., Nort Star Computer Corp., Visual Technology, Mannesmann-Tally, Oki Electric, Computer International, Safe Computing, Micro Products Software Ltd. o.fl. FELLSMULA 24 SIMAR: 82055/82980

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.