Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 29
valningur Peters Schram var gerður í einu slíku samkvæmi eftir sýningu á „Don Giovanni" hinn 5. september 1889, og var það meðal annars gert af því tilefni að þann dag var Peter sjötugur og þetta var síðasta sýningin þar sem hann kom fram sem söngvari. Þá var að athuga hvort tii væru nokkrar myndir af Peter Schram og þær fundust bæði í danska leikhússafninu og bókasafni Kon- unglega leikhússins. Þar með taldi Henry Pleasants að málið hefði verið upplýst. Það sem einkum heillaði hann varðandi upptöku Schram var stíllinn á tónlistinni. „Hljómgæðin á upptökunni eru auðvitað afar frumstæð," segir hann. „En þessi sívalningur hefur ekki aðeins fornfræðilegt gildi heldur hefur hann einnig mikið tónlistarlegt gildi fyrir okkur nú- tímamenn. Nú á dögum eru túlk- anir á tónlist miklu bókstaflegri en áður var og þess vegna hafa söngvarar og hljómsveitarstjórar gott af því að kynna sér hvernig nemandi Garcia notaði frávik frá hinum skrifuðu nótum og „skreytti" laglínuna. Hið sama má heyra á upptöku á „Non piu andrai" úr „Brúðkaupi Fígarós" frá árinu 1903, sungið af Sir Charles Santley, sem fæddur var árið 1843 og var, eins og Schram, nemandi Garcia." Faðir Garcia var söngvari sem var farinn að koma fram á meðan Mozart var á lífi. Garcia eldri kenndi syni sínum, Manuel, sem svo miðlaði áfram þekkingu sinni til nemenda sinna, þar á meðal Schram og Santley. Og þetta má vissulega til sanns vegar færa. Schram var orðinn raddlítill þegar hann söng inn á sívalinginn en túlkun hans gefur okkur hugmynd um, hvernig söngvarar, sem voru nálægt Mozart í tíma, fóru með hlutverk Leporello. (Lauslega þýtt úr Internat. Herald Tribune/ — Sv.G.) V^terkur og k-J hagkvæmur auglýsingamióill! MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 77 0 'ft'" VC-8300 7 daga upptökuminni Leitarspólun Framhlaðið o.fl. KR. 31.250.- Stg. VC-7700 Með fjarstýringu 7 daga upptökuminni Hálfum og tvöföldum hraða Myndveljara o.fl. KR.41.700.- Stg. Ferðatæki Leitarspólun Tengjanlegt við 12 v KR. 35.910.- Stg. HLJOM-HEIMILIS-SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 ÚTSÖLUSTAÐIR: Portiö, Akranesi — KF Borgf Borgarnesi — Verls. Inga, Hellissandi — Patróna. Patreksfiröi — Sería. ísafiröi — Sig. Pálmason, Hvammstanga — Alfhóll. Siglufiröi — Cesar, Akureyri — Radíóver, Húsavík — Paloma, Vopnafiröi — Ennco, Neskaupsstaö — Stálbúöin, Seyöisfiröi — Skógar, Egilsstööum — Djúpiö. Djúpavogi — Hombær. Hornafiröi — KF. Rang. Hvolsvelli — MM. Selfossi — Eyjabær, Vestmannaeyjum — Rafeindavirkinn, Grindavík — Fataval. Keflavík. Mánudagskvöld kl. 20.30 í Höllinni Úrslitaleikur í úrvalsdeild íslandsmótsins VALUR - KEFLAVlK Komið og sjáið skemmtilegan leik. Valsmenn fjölmennið. Ath. Sætaferðir verða frá íþróttahúsinu Keflavík kl. 19.15. : HðLLyWOOD : Þeir styðja Valsmenn í körfunni. HITACHI 0 HITACHI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.