Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 81
r \
Aóalfundur
H. f. Eimskipafélags Islands verður haldinn í
Súlnasal HótelSögu mánudaginn 21. mars 1983,
kl. 14:00.
DAGSKRÁ:
I. Aðalfundarstörf samkvœmt 14. gr. samþykkta
félagsins.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa,
aukningu hlutafjár og innköllun eldri
hlutabréfa.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur
stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir
aðalfund.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á
skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 14. mars.
Reykjavík, 15. febrúar 1983.
STJÓRNIN.
EIMSKIP
*
Ertu orðin leið á þér eða
viltu bara breyta til?
Permanent, litanir, klippingar, blástur, stripur,
næringar, lagningaro.fi.
Höfum einnig á boðstólum hinar frábæru
Jurtasnyrtivörur frá Boots
og veitum leiðbeiningar um val á þeim.
Tímapantanir í sima
74460
HflR-STÚDÍÓ
sími 74460
ÞANGBAKKA 10 (í MJÓDD)
PÖNTUNARSÍMI 74460
Opið til kl. 20.00, fimmtudag og föstudag
Þrjár hæðir og rokk
Philips F1728 er þriggja haaöa alvöru
steriósamstaaöa með plðtuspilara,
sterlóútvarpi, fullkomnu kassettutæki og
2x12 watta magnara. Glæsileg gjöf á góðu
veröi.
Fermingaretjöfin
fæst íHeimilistækjum
Philips quartz klukkur
Timinn er dýrmætur og þess vegna er
nauösynlegt aö fylgjast vel meö honum.
Þaö kunna þeir hjá Philips.
Utvarpsklukkurfrá Philips
Morgunhanann Irá Philips þekkja flestir.
Hann er bæði útvarp og vekjaraklukka.
Hann gelur vakið þig á morgnana með
léltri hringingu og tónlisl og svæft þig
slðan með útvarpinu á kvöldin.
Phllips sambyggt
útvarps- og kassettutæki
Sambyggðu tækin eru alltaf jafn vinsæl hjá
unglingunum Þau fást I mðrgum stærðum
og gerðum.
^ ' ' .i,
Rafmagnsrakvelar frá Philips Rafmagnsrakvélamar eru tvlmælalaust klassiskar fermingargjafir. Þar er Philips alltaf í fyrsta sæti. G-7000 sjónvarpsleiktækið Skemmtilegt leiktæki sem gefur fjölskyldunni óteljandi möguleika til dægrastyttingar. Golf, kappakstur og margt fleira.
w
Heyrnartólin frá Philips Heyrnartðlin eru snjðll gjöf handa unga folkinu, þvl þau stýra tðnlistinni á réttan stað! Hárblásarasett frá Philips Fullkomið hárblásarasett með fjórum fylgihlutum. Fáanlegt 1 þremur gerðum.
Hárblásarar frá Philips
Nauðsynlegt hársnyrtitæki jafnt fyrir
stúlkur og pilta.
Hljóðmeistarinn frá
Philips
Geysilega kraftmikið ferðataaki meö
Crtvarpi, kasettutæki 2x20 W magnara.
tveimur 7 tommu hátölurum og tveeterum.
Sannkallað tryllitæki!
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655
m *>® |i
Útvarpstæki frá Philips
fyrir rafhlööur, 220 volt eöa hvort tveggja.
Urvalið er mikið, allt frá einföldum
vasatækjum til fullkomnustu stofutækja.
Vasadiskó frá Philips
Þeir hjá Philips eru sérfraBÖingar I
framleiöslu hljómtækja sem ganga fyrir
rafhlöðum. Vasadiskóið er eitt þeirra. Fæst
með eða án útvarps.