Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 91 tim 7ftonn gÆ-o frumsýnir grínmyndina Allt á hvolffi (Zapped) £3£. UttlebchJ Splunkuný, bráöfyndln grin- mynd í algjörum sérflokki og | sem kemur öllum i gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ] iö frábæra aösókn enda meö betri myndum í sinum flokki. Þeir sem hlóu dátt aö Porkys | fá aldeilis aö kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn fré- I bæri Robert Mandan (Chest- j er Tate úr Soap-sjónvarps- þáttunum). Aöalhlv.: Scott Baio, Wtllie Aames, Robert Mandan, Felice Schachtar. Leikstj : Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Dularfulla húsiö (Evictors) DON T BOTHER TO LOCK ffiUB DOORS!!! i fra NOTHING un keep l«1 THE EV1CT0RS Krðftug og kynnglmðgnuö ný I mynd sem skeöur I litllli borg í I Bandaríkjunum. Blaöaum- [ maBii: ‘Myndln er svo spenn- andi aö hún gerlr áhorfandann | trylltan af æsingl. J.G.H. DV Mynd þessl er byggö á sann- I sögulegum heimildum. Aöal- hlutverk: Vic Morrow, Jessica | Harper, Michael Parfca. Leik- stjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 éra. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd sýnd kl. 3. Meö allt á hreinu Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Gauragangur á ströndinni Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Óþokkarnir Frábær lögreglu- og saka-| málamynd sem fjallar um þaöl þegar Ijósln fóru af New Yorkl 1977, og afleiöingarnar seml hlutust af þvi. Þetta var náma| fyrir óþokkana. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 éra. SALUR5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (Annaö sýningarár) Allar meö fsl. texta. 11 Myndbandaleiga f anddyri l| ISLENSHAÓPER4N MÍKADð Óperetta eftir GILBERT & SULLIVAN Fjörmikil sýning, falleg tónlist, dulbúinn prins, faldur embættismaöur, vonlaus bööull og sjálfur japanskeisari. Eyjólfur Melsteö segir í gagnrýni sinni í D.V.: „Er hór á feröinni skemmtileg sýning sem höföar til allra aldurs- hópa.“ Og Jón Ásgeirsson segir í Mbl.: „Leikhúsgestir skemmtu sér hiö besta, enda sýningin í heild einstak- lega líflega sungin, ekki síst af kórnum sem er í nokkuö stóru hlutverki og aö viöbættri mjög góöri leikgerð, náöu söngvarar og leikarar aö gera góöa skemmtan úr græskulausu gamni leikverksins. Engin aldurstakmörk. Kaffihlaöborö Glæsilegt kaffihlaöborö veröur í félagsheimili Fáks í dag, sunnudag. Húsiö opnað kl. 14.30. Fákskonur. liEIÐRUÐU ÓPERUGESTIR OKKur er það einstöK ánægja að geta boðið yKKurað lengja fenðyKKar í íslensKuÓperuna. 7.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir óperusýningu, ínotalegum húsakvnnum okkar hér við hliðina, eða ef þið eruð tíma- bundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og ábœtis eða þeirrar hressingar sem þið óskið að sýningu lokinni. P*eim sem ekki hafa pantað borð með fyrirvara, bjóðum við að velja lir úrvali ýmissa smárétta, eftir sýningu, á meðan húsrúm leyfir. /\ðeins frumsýningarkvöldin fram- reiðum við fullan kvöldverð eftir sýningu. Við opnum klukkan / 8 öll kvöld, fyrirþá sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19). N eð ósk um að þið eigið ánægju- lega kvöldstund. ARNARHÓLL Á homi Hverfisgötu og Ingoljsstnetis. Borðapantanir í sima 18833. Kataru MORTHENS og félagar skemmta Hádegisjazz íBlómasalnum Hótel Loftleiðir fara nú af stað með skemmtilega skammdegis skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. „JAZZ FYRIR ÞÁ SEM EKKERT GAMAN HAFA AF JAZZ!“ Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu að þessu sinni. KM KVARTETTINN Kristján Magnússon og félagar Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Við byrjum kl. 12 á hádegi. Verð kr. 250.- Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÚTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.