Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Stóru barómeterkeppninni lauk með öruggum sigri Jóns Stefáns- sonar og Þorsteins Laufdal sem fengu 786 stig yfir meðalskor sem er tæplega 17 stig í iotu hverri. Röð næstu para: Gunnar Karlsson — Sigurjón Helgason 670 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 636 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 580 Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 468 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 439 Jón G. Jónsson — Magnús Oddsson 387 Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 360 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 354 Halldór Jóhannesson — Ingvi Guðjónsson 350 Næsta keppni verður hrað- sveitakeppni og fer skráning fram í síma 21051. Keppnin hefst nk. fimmtudag í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. Hreyfill — Bæjarleiðir Daníel Halldórsson og Guðlaug- ur Nielsen áttu bezta lokasprettinn í fimm umferða barómeter-tvf- menningi bflstjóranna sem lauk sl. mánudag. Hlutu þeir 249 stig yfir raeðalskor. Röð næstu para: Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson 210 Anton Guðjónsson — Stefán Gúnnarsson 206 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 155 Björn Kristjánsson — Hjörtur Elfasson 148 Hannes Guðnason — Reynir Haraldsson 131 Cyrus Hjartarson — Guðlaugur Sæmundsson 99 Árni Halldórsson — Þorsteinn Sigurðsson 98 Næsta keppni verður Board A Match og hefst annað kvöld kl. 20. Spilað er í Hreyfilshúsinu. Frá Hjónaklúbbnum Nú er barómeter hjá félaginu lokið með yfirburðasigri Esterar Jakobsdóttur og Guðmundar Pét- urssonar sem hlutu 443 stig. Röð næstu para varð þannig: Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 298 Valgerður Kristjónsdóttir — Björn Theodórsson 247 Gróa Eiðsdóttir — Júlíus Snorrason 210 Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 207 Guðríður Guðmundsdóttir — Sveinn Helgason 176 Kristín Þórðardóttir — Jón Pálsson 158 Næsta keppni félagsins verður sveitakeppni sem verður jafn- framt lokakeppni í vetur, og er orðið fullskipað í hana. Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins Reisum saman sjúkvastöð iTi ógnaú iafáfengissýkinni? | EÖa ert þú einn hínna heppnu? Á þúsundum íslenskra fjölskyldna hvílir fargið sem fylgir ofneyslu áfengis og ann- arra fíkniefna. Enda er talið að tíundi hver einstaklingur missi tökin á drykkjuvenjum sínum — festist í neti vímugjafanna. Allir þekkja afleiðingarnar, þótt þær bitni kannski ekki á eigin fjölskyldu. Væntanlega veistu líka að til eru árangursríkar aðferðir í baráttunni við vandann. Það hefur m.a. sannast í starfi SÁÁ sem rekur nú fjórar stofnanir sem hafa varðað leið þúsunda áfengissjúkl- inga til nýs lífs. Brýnasta verkefnið í hjálparstarfinu er bygging nýrrar súkrastöðvar sem á að þjóna öllu landinu. Kröftum hennar verð- ur beint að því að bjarga lífi - bæta líf - breyta lífi þeirra sem leitast við að rífa sig lausa úr greipum alvarlegasta sjúkdóms sem glímt er við á íslenskum heimilum nú á dögum. Sýnum samhug í verki, undirritum og sendum gjafabréfin sem SÁÁ hefur sent hverju heimili. kvölds tvímenningur og var spilað í einum 16 para riðli. Röð efstu para: Sigurjón Tryggvason — Sveinn Sigurgeirsson 297 Sigurbjörn Ármannsson — Guðmundur Sigurgeirsson 245 Sveinn Harðarson — Gunnar Traustason 224 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 222 Meðalskor 210. Skor Sigurjóns og Sveins er óvenju há eða liðlega 70%. Á þriðjudaginn hefst baró- meter-tvímenningur sem stend- ur í fimm kvöld. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að láta skrá sig i síma 78055 (Baldur) eða 41507 (Hermann). Spilað er í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi v/Austurberg og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri verður sem fyrr segir Hermann Lárusson. Bridgedeild Húnvetninga- félagsins Fyrsta umferðin af þremur er búin í einmenningnum. 32 ein- staklingar taka þátt í leiknum og er spilað í tveimur riðlum. Staðan í A-riðli: Bragi Björnsson 116 Garðar Björnsson 102 Guðbjörg Þórðardóttir 101 Cyrus Hjartarson 98 Karl Adolphsson 98 Staðan í B-riðli: Guðni Skúlason 114 Baldur Ásgeirsson 109 Hreinn Hiartarson 106 Sigríður Olafsdóttir 101 Kári Halldórsson 98 Meðalskor í riðlum 90. Önnur umferð verður spiluð á miðvikudaginn í Félagsheimili Húnvetningafélagsins v/Lauf- ásveg og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Kirkjukvöld Ás- og Laug- arnessókna ÞRIÐJUDAGINN 22. mars efna sóknir Ás- og Laugarneskirkju til sameiginlegs kirkjukvölds í Laug- arneskirkju. Hefst samkoman kl. 20.30 og verður vel til dagskrár vandað. Ræðumaður verður Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Þá verð- ur flutt nýtt tónverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson tónskáld og bygg- ir það á hinum sígildu liðum mess- unnar, sem vers úr Passiusálmum Hallgríms Péturssonar fléttast inn í. Flytjandi tónverksins er Bel Canto-kórinn úr Garðabæ undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdótt- ur. Einsöngvarar eru Halldór Vilhelmsson, Marta Halldórsdótt- ir, Ásta Thorsteinsen og Nikulás Hall, en á flautu leikur Kolbeinn Bjarnason. Ennfremur leikur Gústaf J6- hannesson á orgel kirkjunnar, en sóknarprestarnir flytja upphafs- og lokaorð. Jón Dalbú Hróbjartsson, Árni Bergur Sigurbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.