Morgunblaðið - 24.08.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1983
í DAG er miövikudagur 24.
ágúst, Barthólómeusmessa,
236. dagur ársins 1983.
Árdegisflóö kl. 06.56 og
síðdegisflóð kl. 19.13. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
05.44 og sólarlag kl. 21.14.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.30 og
tunglið er í suöri kl. 01.57
(Almanak Háskólans.)
Ég er lítilmótlegur og
fyrirlitinn, en fyrirmæl-
um þínum hefi ég eigi
gleymt. (Sálm. 119,141.)
KROSSGÁTA
I 2 3 4
5
6 7 8
9 lW’
11 m
13 14 |§g|g|
■" r ■
17
LÁRÉTT: — úldin, 5 sérhljódar, 6
hikkja, 9 hnöttur, 10 ónamsUeóir, II
tveir eins, 12 þvottur, 13 mannsnafn,
15 rífa upp, 17 þaó nem eftir er.
LÓÐRÉTT: — I viónám, 2 söngl, 3
«ett, 4 karldýrum, 7 kyrrt, 8 spil, 12
tipla, 14 segir ósatt, 1$ ending.
LAIISN SÍÐLím; KROSStíATU:
LÁRÍrrl : — 1 nísk, 5 keik, 8 gver, 7
si, 8 örgum, 11 Pá, 12 rák, 14 usli, 16
nauóar.
LÓÐRÉTT: — 1 nýsköpun, 2 skegg, 4
ker, 4 ökli, 7 smá, 9 rása, 10 urið, 13
kör, 15 L.Ú.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. í Háteigskirkju
hafa verið gefin saman í
hjónaband Jóhanna Stefáns-
dóttir og Eyvindur Jóhannsson.
(Stúdíó Guðmundar.)
PRENTVILLUPÚKINN komst
með eina klóna í þennan
„Heillaóska-dálk“ i gær. Þar
stóð að Kristján Magnússon
eiginmaður Ingibjargar
Helgadóttur á Ólafsvík, væri
frá Hrotsholti. — Hér átti að
standa Hrútsholti. — Er- beð-
ist afsökunar á þessum mis-
tökum.
FRÉTTIR
VEÐUR fer hlýnandi í bili,
sagði Veðurstofan í fréttum í
gærmorgun, enda veitti ekki
af fannst sumum, því í fyrri-
nótt hafði verið frost hjá
þeim norður í Aðaldal. A
Staðarhóli hafði það farið
niður í mínus 3jú stig um
nóttina. Á nokkrum öðrum
veðurathugunarstöðum fór
hitinn niður í frostmark. —
Hér í Reykjavík fór hitinn
niður í fjögur stig um nóttina.
Uppi á hálendinu tilk. veður-
athugunarstöðvar eins stigs
frost. Hér í Reyjavík skein
sólin síðdegis í fyrradag, var
þá sólskin í rúmar 5 klst.
Gott það! I’essa sömu nótt í
fyrrasumar var frostlaust um
iand allt og hér í Rvík 8 stiga
hiti.
RÆÐISMAÐUR. í tilk. í Lög-
birtingablaðinu frá utanríkis-
ráðuneytinu segir að skipaður
hafi verið kjörræðismaður ís-
lands í Istanbúl, höfuðborg
Tyrklands. Ræðismaðurinn er
hr. Kazim Miinir Hamamcioglu
og er hann kjörræðismaður
með vararæðisstigi, segir í til-
kynningunni.
LAUGARVATNSVEGUR. í tilk.
frá dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu í Lögbirtingi segir að
ráðuneytið hafi ákveðið,
samkv. heimild í umferðarlög-
um, að Laugarvatnsvegur,
vestan við vegamót við Gjá-
bakkaveg að stað austan þjón-
ustumiðstöðvarinnar á Laug-
arvatni, skuli vera aðalbraut.
Á INDLANDSKYNNINGU,
sem Indlandsvinafélagið hefur
verið með á Fríkirkjuvegi 1
hér í Reykjavík undanfárna
daga lýkur í kvöld með fyrir-
lestri kl. 20.30. Fyrirlesari er
Guðmundur Svcinsson skóla-
meistari.
AKRABORGIN siglir nú fimm
ferðir daglega milli Akraness
og Reykjavíkur, alla daga vik-
unnar nema laugardaga.
Fimmta ferðin er kvöldferð og
það er hún sem fellur niður á
laugardögum. Skipið siglir
sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
kl. 20.30 kl. 22.00
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRAKVÖLD komu til
Reykjavíkurhafnar að utan
Grundarfoss og Eyrarfoss og þá
fór Úðafoss á ströndina og tog-
arinn Karlsefni hélt aftur til
veiða. í fyrrinótt kom Skaftá
frá útlöndum. Togararnir
HEIMILISDÝR
HRAMMUR er hann kallaður
þessi köttur, en hann týndist
að heiman frá sér, Stigahlíð
44, Reykjavík, á föstudaginn
var. Brúnbröndóttur, fætur
hvítir að mestu, og bringan
hvít og hvítur um trýni. Kisi
Hjörleifur og Ögri komu af veið-
um og lönduðu aflanum. í gær-
dag fór Bakkafoss af stað til
útlanda og í gærkvöldi lagði
Laxá af stað til útlanda.
er merktur. Síminn á heimil-
inu er 81941.
Þaðsemkomaskal?
RÚSSAR SKJÓTA
RIGteNGUNA mUR
3i0G-Mú\JP -------rN-'
Hvernig er þetta, Geir minn, er NATÓ að verða undir í samkeppninni um kúnnann?
KvMd-, fuvtur- og hotgartdðnusta apðtakanna i Reykja-
vrk dagana 19. ágúst til 25. ágúst. aö báöum dögum
maötöldum. er í Apótski Austurtxajar. Auk þess er Lyfja-
búö Braiöhoits opin tll kl. 22.00 alla daga vaktvtkunnar
nema sunnudag.
ÓfuamisaögerMr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvsmdarstöö Raykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini.
Læknsstofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudsiid
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 29000. Gðngudelld er lokuö á
helgidögum. A virkum dðgum kl.8—17 er hægt aö ná
sa.nbandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum,
simi 81200, en þvf aöeins aö ekki náist i heimilislæknl.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar i simsvara 18888.
Neyðarþtónuata Tannlæknaféiags fslands er i Heilsu-
verndarstöóinni vió Barónsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarflröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Ksflevík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. heigldaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari HeilsugaBslustöövarlnnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Satfosa: Seffosa Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i stmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó vló konur sem beittar hafa veriö
ofbetdi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauógun. Skrifstofa
Bárug. ff, opin daglega 14—16, siml 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu-
múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum
81515 (smtsvarl) Kynnlngartundir ( Sióumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá
er simi samtakanna 16373. mllli kl. 17—20 daglega.
Foreidraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrlr forektra og böm. — Uppl í sima 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, LandspRaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artíml fyrlr feöur kl. 19 30—20 30 BamaapAali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 III kl. 19.30. — Borgarspítalinn í
Foeevogk Mánudaga tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvH-
abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga.
GrensáedeHd: Mánudaga til töstudaga ki. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KleppsspRali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30 — Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópsvogshæiíó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — VMIaataöaapHali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vtó Hverfisgðtu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um
opnunartíma peirra veittar i aöalsafni, síml 25088.
bjóöminjasafniö: Opiö dagiega kl. 13.30—16.
Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tH 16.
Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsslræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30 april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — leslrarsalur,
ÞinghoHsstræti 27. simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31 ágúst er lokað um helgar SÉRUTLÁN —
algreiösla í ÞinghoHsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaóir sklpum, heilsuhælum og stofnunum
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sopt—31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir
3|a—6 ára börn á miövlkudðgum kl. 11—12. BÖKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendlngarpjón-
usla á bókum tyrlr fatlaóa og aldraóa. Símatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagðtu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga ki. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. simi
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sepl — 30. april er eínnig oplö ð laugard kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl.
10—11. BÖKABlLAR — Bækistöö ( Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina
Lokanir vegna aumarteyfa 1983: ADALSAFN — útláns-
deild lokar ekkl. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í
júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér tll útláns-
deildar). SÖLHEIMASAFN: Lokaö trá 4. júlí í 5—6 vtkur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö
frá 18. júli í 4—5 vikur. BÖKABiLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsallr:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opið alia daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Áagrímaaafn Bergstaðastræti 74: Opló daglega kl.
13.30— 16. Lokað laugardaga.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ustaaafn Einars Jönssonar Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö-
vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
KjarvalssfaMr Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópevogs, Fannborg 3—5: Oplö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Slofnun Áma Magnúsaonar Handritasýning er opin
priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 tram til
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opln mánudag tll föstudag kl.
7.20—20 30 A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17 30
A sunnudögum er opió frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. BreiöhoHí: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl um gufuböö og sóiarlampa
í afgr. Siml 75547.
SundhðHln er opin mánudaga tll föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30,
sunnudðgum kl. 8.00—14.30.
Veeturbæjarlaugin: Opin mánudaga—Iðstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöió í Veslurbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla — Uppt. i sima 15004.
Varmárlaug I Mosfeilssveit er opin mánudaga tll föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar
kvenna á flmmtudagskvðtdum kl. 19.00—21.30. Almennir
saunatímar — baðföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Simi 66254.
SundhöH Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Fðstudögum á sama tima, til 18.30.
Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga
20—21.30. Gufubaöió opið frá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þríöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Simfnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kt. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerín opin alla vlrka daga frá
morgni til kvðlds. Simi 50088.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Simi 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyrl siml 98-21840. Siglufjöröur 96-71777.
BILANAVAKT
Vaktþjönusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hila svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 tll kl. 8 f sima 27311. I þennan sima er svaraö altan
sólarhrlnginn á hetgidðgum RafmagnsvoHan hefur bil-
anavakt allan sóiarhrlnglnn í sima 18230.