Morgunblaðið - 24.08.1983, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1983
„Revlon-open“:
Óvænt úrslit í 250 metra skeiði
— Gunnar Arnarson stigahæsti knapi mótsins
Hestar
Valdimar Kristinsson
Þrátt fyrir ad keppt væri í kapp-
reiftaskeiði sem aukagrein á Revlon
mótinu sem haldið var síðastliðinn
laugardag, var það sú keppnisgrein
sem hvað mesta athygli vakti fyrir
bæði góða tíma og ekki síður hitt að
lítið þekktur hestur, Hildingur frá
Hofsstaðaseli, bar sigurorð af þeim
Villingi frá Möðrudal og Berki frá
Kvíabekk. Hildingur hefur verið að
sækja í sig veðrið smátt og smátt í
sumar og endar keppnistímabilið
með því að skjótast á toppinn. Tím-
inn var 22,5 sek. og með þessum
árangri skipar hann sér á bekk með
fimm fljótustu vekringum sumars-
ins.
En það voru hestaíþróttir sem
voru aðalgreinar mótsins og voru
þar í keppni góðir hestar, jafnvel
betri en á Islandsmótinu. Trausti
Þór Guðmundsson varð sigursæll
á hestinum Goða frá Ey í Land-
eyjum, sigraði í bæði tölti og fjór-
gang. Gunnar Arnarson sigraði í
gæðingaskeiði og varð hann jafn-
framt stigahæsti knapi mótsins.
Keppt var í einum flokki unglinga
þ.e. aldursskiptingu var sleppt.
Nýbakaður íslandsmeistari í tölti
unglinga, Hörður Þór Harðarson,
varð að láta sér nægja annað sæt-
ið á eftir Sigurði Kolbeinssyni,
sem var á Flugari frá Stóra-Hofi.
rTR FASTEIGNA
LuJ HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIOBÆR-HAALErriSBRAUT 58-60
SÍMAR 35300* 35301
í smíðum
Berkihlíö
Vofum aö fá í sölu endaraöhús sem er
hæö og ris. 60 fm bílskúr Húsiö er
rúmlega fokhelt meö miöstöö og tvö-
földu gleri.
Brekkutún Kóp.
Parhús á 3 haeöum, sór bílskúr. Akv.
sala
Jórusel
Einbýlishús á 3 hæöum. Samþykkt íbúö
i kjallara.
Súöarvogur —
iðnaöarhúsnæöi
Vorum aö fá í sölu iönaöar- og verslun-
arhúsnæöi viö Súöarvog. Um er aö
ræöa jaröhæö auk 2ja hæöa. Grunn-
flötur 450 fm. Selst í einu lagi eöa hvor
hæö fyrir sig. Afh. tilbúiö undir tróverk.
Brekkutún Kóp.
Einbýlishús á 3 hæöum, 3x90 fm aö
grunnfleti. Sórbyggöur bílskúr.
Hlíðarás Mos.
Parhús á 2 hæöum 105 hvor hæö, meö
innbyggöum bílskúr. Mjög mikiö útsýni.
Grettisgata
2ja herb. ibúö á 2. hæö í 6 ibúöa húai.
ibúöin er mikiö standsett.
Karlagata
2ja herb. kjallaraibuö Þarfnast stand-
setningar.
Kríuhólar
3ja herb. ibúö á 7. hæö i lyftuhúsi.
Frystigeymsla á jaröhæö og bilskúr
Skarphéöinsgata
3ja herb. sórhæö i þríbýlishúsi. íbúöin
er öll endurnýjuö og laus strax.
Hraunbær
Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Ákv.
sala
Dvergabakki
3ja herb. íbúö á 1. hæö og herb. og
geymslur i kjallara.
Hamraborg
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Bil-
skýli.
Ásbraut Kóp.
Mjög góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Laus
fljótlega.
Kóngsbakki
4ra herb. íbúö á 2. hæö. Þvottahús Inn-
af eldhúsi. Ákv. sala.
Hraunbær
Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö.
Skipti á 4ra—5 herb. ibúö á góöum
staö æskileg.
Fífusel
4ra herb. endaibúö á 2. hæö. Þvottahús
innaf eldhúsi Suöursvalir. Laus fljót-
lega
Blönduhlíó
Góö sórhæö, 127 fm á 2. hæö. Hæöin
skiptist i 3 herb., stofu, hol og hús-
bóndaherb. Ðilskúr ca. 30 fm meö raf-
magni, hita og snyrtingu. Ákveöin sala.
Skeiöarvogur
Mjög vandaö endaraöhús. í kjallara eru
4 herb.. á hæö stofur og eldhús, i risi 2
herb.
Tunguvegur
Raöhús sem er kjallari og 2 hæöir, stof-
ur og eldhús niöri. 3 svefnherb. og baö
uppi.
Seljabraut
Glæsilegt endaraöhús fullfrágengiö á 3.
hæöum. Allar innróttingar sórsmiöaöar
Fragengiö bilskýli. Eign í algjörum sór-
ftokki.
Heiðargerði
Mjög vandaö einbylishus Mjög stór
bilskur. Fallegur garöur. Ákv. sala.
Agnar Ólafaaon,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölum.: 30832 og 75505
MelsiHuhh) ú hverjum degi!
28444
2ja herb.
ÞVERBREKKA, 2ja herb. ca. 63
fm íbúð á 2. hæö. Góð ibúð.
Verð 1 millj.
BLIKAHÓLAR, 2ja herb. 68
fm íbúö á 2. hæð í 3 hæöa húsi.
Verð 1.100 þús. Falleg íbúð.
3ja herb.
NÝLEG í AUSTURBÆ, 3ja
herb. ca. 80 fm íbúð á 3. hæö í
enda. Fallegt hús og vönduð
íbúö. Laus í okt. nk. Verð 1.600
þús.
BREIÐVANGUR, 3ja herb. um
100 fm íbúö á efstu hæð i
blokk. Bílskúr. Sérþvottahus.
Verð 1.550 þús.
LAUGARNESVEGUR, 3ja herb.
ca. 90 fm íbúö á 1. hæð í þribýli.
Góð íbúð. Bílskúrsréttur.. Verö
1.500 þús.
4ra herb.
MIOBÆRINN, 4ra herb. 115 fm
íbúö á 3. hæð í steinhúsi. Nýtt
eldhús, bað o.fl. Falleg íbúð.
Laus strax. Verð 1.800 þús.
NEDRA BREIOHOLT, 4ra herb.
ca. 110 fm íbúð á 2. hæð. Sér-
þvottahús. Laus í okt. nk. Verð
1.450 þús.
Raöhús
HVASSALEITI, raöhús á 2
hæöum, samt. um 220 fm að
stærð. Sk. m.a. í 4—5 sv.herb.,
boröstofu, setustofu o.fl. Gott
hús í fallegu umhverfl. Gæti
losnað fljótt.
FLJÓTASEL, raðhús á 2 hæð-
um, samt. um 190 fm. Sk. í 4
sv.herb., 2 stofur, sjónvarpshol
o.fl. Bílskúrsréttur. Verö 2,4
millj.
RAUOÁS, raðhús á 2 hæöum,
samt. um 180 fm. Selst fokhelt
að innan en frágengiö að utan.
Til afhendingar í haust. Verð 1,6
millj.
HEIONABERG, raöhús á 2
hæöum um 140 fm að stærð.
Selst fokhelt að innan frágengiö
að utan. Verð 1,5 millj.
Einbýiishús
BORGARHOLTSBRAUT, eln-
býlish. Hæð og ris, samt. um
200 fm. auk 70 fm iðnaðarhús-
næðis. Eldra hús á mjög góðum
stað. Falleg lóð. Eign meö mikla
möguleika. Verð 2,7 millj.
LÆKJARÁS, einbýlishús á 2
hæðum um 420 fm að stærö.
Sér ibúð á neöri hæð. Stórt og
fallegt hús á góðum stað.
KVISTALAND, einbýlishús á
eini hæö samt. um 300 fm aö
stærð. Glæsilegt hús á besta
stað. Lóð (sérflokki.
Fyrirtæki
MATVÖRUVERSLUN i austur-
bænum. Mikil velta og góö
tæki. Uppl á skrifstofunni.
Vantar
4RA HERB í Engihjalla, Þver-
brekku eöa lyftuhúsi í Furu-
grund. Fjárst. kaupandi.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNOM O, Ck|#|D
SlMI 28444 0C úllir
Daníel Arnason,
lögg. fasteignasali.
43466
Erum fluttir milli húsa,
aö Hamraborg 5.
Kópavogsbúar, leitiö
ekki langt yfir skammt,
látiö skrá eignir ykkar
hjá okkur.
Hamraborg 2ja herb.
60 fm á 2. hæö.
Engihjalli 2ja herb.
65 fm á jarðhæð.
Furugrund 2ja herb.
65 fm á 1. hæö.
Digranesvegur sérhæó
90 fm á miðhæö í fjórbýlishúsi.
Sfórar suöursvalir. Mikið útsýnl.
Bílskúr.
Kópavogsbraut
3ja herb.
80 fm í kjallara i tvíbýli. Mikiö
endurnýjuö. Sér inngangur.
Laus fljótlega. Verð 1 millj.
Efstihjalli 3ja herb.
90 fm á 2. hæð. Parket á gólf-
um. Endaíbúö.
Borgarholtsbraut
3ja herb.
95 fm á 1. hæð. 25 fm bílskúr
fylgir.
Engihjalli 3ja herb.
90 fm á 2. hæð. Glæsilegar Inn-
réttingar. Suðursvalir. Ekki í
lyftuhúsi. Laus samkomulag.
Lundarbrekka
4ra herb. 110 fm á 3. hasð,
vandaöar innréttingar, þvotta-
hús í íbúöinni, búr innaf eldhúsi,
aukaherb. í kjallara. Skipti á
raöhúsi eða einbýli í smíöum
æskileg.
Kjarrhólmi 3ja herb.
90 fm á 3. hæö. Endaíbúð. Suö-
ursvalir. Verð 1300 þús.
Hamraborg 3ja herb.
105 fm á 2. hæð í lyftuhúsi.
Vestursvalir. Miklð útsýni. Laus
eftir samkomulagi. Verö 1450
þús.
Rofabær
4ra herb. 100 fm á 2. haBÖ. Suð-
ursvalir. Laus strax. Verð 1,5
millj.
Kjarrhólmi 5 herb.
120 fm á 2. hæð. Endaíbúö.
Laus samkomulag.
Holtagerði sérhæð
140 fm efri hæð í tvíbýli. Bíl-
skúrssökklar komnir. Verö
1750 þús.
Arnartangi raöhús
100 fm á einni hæö, timburhús.
3 svefnherb. Bílskúrsréttur.
Skipti möguleg á minni elgn.
Vantar
4ra herb. í Engihjalla.
Vantar
4ra—5 herb. t.d. í Lundar-
brekku.
Vantar
einbýli meö tveimur íbúðum.
Fasteignasalar)
EIGNABORG sf
Hamraborg 5 - 200 Kópavogur
Símar 43466 & 43805
Sölum.: Jóhann Hálfdánarson,
Vilhjálmur Elnarsson,
Þórólfur Krlstján Beck hrl.
Gunnar Arnarson varð stigahæsti keppandi mótsins þótt aðeins sigraði hann í
einni grein, gæðingaskeiði. Hinsvegar varð hann annar í fjórgangi, þriðji í fímm-
gangi og fímmti í tölti, sem sagt í baráttunni á öllum vígstöóvum.
En Hörður sigraði hinsvegar í
fjórganginum og var hann á hest-
inum Háfeta frá Dalvík í báðum
greinum. Einum unglingi úr yngra
flokki tókst að næla sér í verðlaun
meðal hinna eldri en það var íva
Rut Viðarsdóttir en hún keppti á
Stjörnublakki frá Reykjavík. fva
Rut varð í fimmta sæti í tölti.
Mótið fór ágætlega fram, að
sjálfsögðu dálítil væta eins og
alltaf á hestamótum núorðið.
Lm AÁAAAAAAAAAAAAAAie»
P _____ A
26933
Ibúð er öryggi
5 línur — 5 sölumenn
Smásýnishorn úr
söluskrá okkar.
HRAUNBÆR
65 fm falleg íbúö á 2. hæð. Verð $
1100—1150 þus. A
ÆSUFELL
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
•T.
A
A
A
A
A
Suö- A
Verö w
A
£ 65 fm góð íbuð á 7. hæð
A ursvalir. Laus 1. des.
ft 1100—1150 þús.
gKRUMMAHÓLAR
9 90 fm mjög rúmgóð 3ja herb. 9
9ibúð á 6. hæð. Frystigeymsla £
gfylgir. Verð 1300 þús.
A VÍOIHVAMMUR
§90 fm mjög rúmgóð 3ja herb.
gjibúð á 1. hæð i þríbýlishúsi.
ftSérinng. Sérhiti. Fallegur garð-
A ur. Verð 1250—1300 þús.
gSKÁLAGERÐI
»75 fm góð 3ja herb. ibúð á 1.
ghæð í tveggja hæða blokk.
§Verð 1250—1300 þús.
urinn
ó> Hafnantr. 20, a. i
& (Mý|a húaiou vM LaMt|ar1org)
ÁA<KnSn7jón Magnúaton hdlVA^ i
rauNDi
l«Hteign«sala, Hverfbgötu 49,
_VERf)METUM SAMDÆGURS
Kópavogur — 2ja herb.
Virkilega falleg íbúð með
góðu útsýni í lyftublokk.
Þvottahús á hæöinni. Verð
1130 þús.
írabakki — 3ja herb.
Mjög falleg íbúö á 1. hæö í 3ja
hæöa blokk.
Miðbraut — hæð
2 saml. stofur, 3 svefnherb..
50 fm bílskúr. Verö 2,2—2,4
millj.
ÍSvLÍr
En úrslit urðu sem hér segir:
Tölt:
1. Trausti Þór Guðmundsson á Goða frá Ey.
2. Olil Amble á Gáska frá Skarði.
3. Páll B. Pálsson á Glaði.
4. Sævar Haraldsson á Háf frá Lágafelli.
5. Gunnar Arnarson á Svarta-Stjarna frá
Stokkhólma.
Fjórgaagur
1. Trausti Þór Guðmundsson á Goða frá Ey.
2. Gunnar Arnarson á Fróði frá Kolkuósi.
3. Sigurbjörn Bárðarson á Mugg frá Rauða-
læk.
4. Sigurður Maríusson á Garra frá Miðhús-
um.
5. Lárus Sigmundsson á Bjarma frá Kirkju-
bæ.
Fimmgangur:
1. Sigurbjörn Bárðarson á Glaði.
2. Trausti Þór Guðmundsson á Seifi.
3. Gunnar Arnarson á Svarta-Stjarna frá
Stokkhólma.
4. Ingimar Jónsson á Sókron frá Sunnu-
hvoli.
5. Erling Sigurðsson á Gretti frá Brúarhóli.
Gæðingaskeið:
1. Gunnar Arnarson á Funa frá Selja-
brekku.
2. Páll B. Pálsson á Kolbrá frá Kjarnholt-
um.
3. Sævar Haraldsson á Mána frá Stórholti.
Stigahæsti knapi mótsins var Gunnar
Arnarson og keppti hann á þeim Svarta-
Stjarna, Fróði og Funa.
Tölt unglinga:
1. Sigurður Kolbeinsson á Flugari frá
Stóra-Hofi.
2. Hörður Harðarson á Háfeta frá Dalvík.
3. Sólveig Ásgeirsdóttir á Neista frá Berg-
þórshvoli.
4. Haraldur Snorrason á Brimi.
5. íva Rut Viðarsdóttir á Stjörnublakki.
Fjórgangur unglinga:
1. Hörður Harðarson á Háfeta frá Dalvík.
2. Sigurður Kolbeinsson á Flugari frá
Stóra-Hofi.
3. Sólveig Ásgeirsdóttir á Neista frá Berg-
þórshvoli.
4. Haraldur Snorrason á Brimi.
5. Bryndís Pétursdóttir á Rökkva.
250 metra skeið:
1. Hildingur frá Hofstaðaseli, eigandi Hörð-
ur G. Albertsson, knapi Sigurbjörn
Bárðarson, tími 22,5 sek.
2. Börkur frá Kvíabekk, eigandi Ragnar
Tómasson, knapi Tómas Ragnarsson, tími
22,5 sek. (sjónarmun á eftir Hildingi).
3. Villingur frá Möðrudal, eigandi Hörður
G. Albertsson, knapi Aðalsteinn Aðal-
steinsson, tími 22,6 sek.
rauNDi
l’a-slfignæaU. Hverflsgötu 49.
VERDMETUM SAMDÆGURS
Vantar
nýlega 3ja herb. íbúö í austur-
bæ. Góöar greiöslur í boði.
Vantar
einbýlishús i vesturbæ Kópa-
vogs. Góöar greiðslur í boöi.
Vantar
raöhús eöa elnbýll. Má vera á
byggingarstigi. 400—500
þús. viö samning.
SÖLUSKRÁIN A SUNNUDÖGUM