Morgunblaðið - 24.08.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1983
29
„Hver er staða og
stefna fermingar-
fræðslunnar?u
Námskeið á vegum Æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar
f rrcttatilkynningu frá Æskulýðs-
starfi Þjóðkirkjunnar segir:
Þegar umræðu um kirkjuna ber
á góma í máli manna, kemur oft
upp sú spurning, hvað kirkjan hafi
upp á að bjóða fyrir æskulýðinn í
landinu.
íslenska þjóðkirkjan er stór
stofnun, sem eins og aðrar slíkar
hefur mótað sér ákveðnar starfs-
aðferðir.
Hvað sem menn annars kunna
að segja um starfsaðferðir kirkj-
unnar, þá hljóta allir að vera sam-
mála um það að aðferð hennar er
ekki fyrirgangsmikil eða hávaða-
söm. Það má segja að sunnudaga-
skólar, kirkjuskólar, fermingar-
fræðsla, æskulýðsfélög kirkjunnar
og allt annað sem kirkjan íslenska
notar í viðleitni sinni til að ná til
barna og unglinga í landinu, fari
fram í einskonar félagslegu hljóði.
Samt sem áður er það tilfellið,
að þúsundir barna sækja sunnu-
dagaskóla um hverja helgi, 90% 13
ára unglinga ganga til spurninga
ár hvert og æskulýðsfélög eru víða
starfrækt af áhuga.
Það leiða sennilega fæstir að því
hugann, að allt þetta kirkjustarf
er unnið af venjulegu fólki, leiku
og lærðu, sem oftast finnur til
vanmáttar gagnvart verkefnun-
um.
Af þessum sökum gengst æsku-
lýðsstarf þjóðkirkjunnar fyrir
námskeiðahaldi hvert haust í því
skyni að koma til móts við þarfir
Frá námskeiði í Skálholti fyrir 2 árum.
þeirra sem sinna æskulýðsmálum
innan kirkjunnar.
Undanfarin 6 ár hafa haust-
námskeiðin verið haldin I Skál-
holti, og svo verður einnig nú. Yf-
irskrift námskeiðsins í ár verður
um fermingarstörfin. Spurt verð-
ur: Hver er staða og stefna ferm-
ingarfræðslunnar? Hvernig eru 13
ára unglingar, og hvernig á að
nálgast þá? Einnig verða kynntar
kennsluaðferðir.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bakari
óskar eftir vinnu i Reykjavík eöa
nágrenni. Vanur maöur. Tilboö
skilist inn á augld. Mbl. tyrir 29/8
merkt: „Bakari — 109".
Hús til sölu
Gamalt einbýlishús til sölu 110
fm á Neskaupstaö. Uppl. i sima
38941.
húsnæöi
óskast
2ja herb. íbúö
Uppeldistræöing í doktorsnámi
vantar 2ja herb. ibúö í Reykjavík
sem allra fyrst. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Nánari
upplýsingar i sima 37379.
ÍSLENSKI ALPAKLÓBBURINN
1. Everest 8848 m.
Miövikudaginn 24. ágúst kl.
20.30. á Grensásvegi 5 hefst
vetrarstarfiö meö myndbanda-
sýningu af helstu feröum á
Everest m.a. 1922, flugerö 1930,
1953 (þegar fjalliö var fyrst
sigraö) og 1975 (suövesturhlíöin
og erfiöasta leiöin á tindinn).
Aögangseyrir kr. 50. Sýningar-
tími um 3 klst. Allir velkomnir.
2- Helgin 27.-28. égúát. Vinnu-
terð i Tindfjöll
3. Helgina 10.—11. sept. Is-
klifurnámskeiö fyrir byrjendur i
Gigjökli
Isalp.
Kristniboðssambandiö
Bænasamkoma veröur í kristni-
boöshúsinu Betaníu á Laufás-
vegi 13 i kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Hörgshiíö
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
i.y>.
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferöir
Helgarferöir 26.—28. ágúst
1. Sprengisandur — Hall-
grímsvaröa — Laugafell.
Gengiö um Vonarskarö — Hall-
grímsvaröan skoöuö — baö viö
Laugafell. Gist i húsi. Fararstj.:
Þorleifur Guömundsson.
2. Þórsmörk. Fallegt og friösælt
umhverfi, léttar gönguferölr. Gist
í Útivlstarskálanum í Básum.
Upplýsingar og farmiöar á
skrifstofunni Lækjargötu 6a,
sími 14606 (símsvari).
Sjáumst.
Útivist.
í.j
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferöir
Miövikudagur 24. ágúst.
Rökkurganga meö Þorleifi
Guömundssyni um Kjalarnes-
tanga.
Verð kr. 150. Fritt fyrlr börn.
Brottför frá BSi bensínsölu.
Sjáumst.
Útivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til Sölu
Fyrirtæki
Til sölu sérverslun meö kvenfatnaö í Reykja-
vík.
Til sölu matvöruverslun meö kvöldsölu í
Reykjavík.
Til sölu lítið en vaxandi iönfyrirtæki í Kópa-
vogi.
Höfum kaupendur aö litlum og stórum heild-
verslunum, söluturnum og iönaðar- og þjón-
ustufyrirtækjum.
Einnig vantar ódýra jörö á Suður- eöa Vest-
urlandi.
Atvinnuhúsnæöi
Margskonar atvinnuhúsnæöi á söluskrá.
IBIRTÆKI&
FASTEIGNIR
Ml
1
f. Laugavegi 18. S-25255.
[arlsson
óskast keypt
Spónlagningarpressa
Heit spónlagningarpressa óskast.
Upplýsingar hjá verkstjóra í trésmiöju.
stAlhusgagnagerð
“ STEINARS HF.
Skeifunni 6,
símar 35110 og 33590.
tilkynningar
Námskeiö í meöferö
skotvopna veröur haldið á lögreglustööinni í
Keflavík mánudaginn 29. ágúst 1983 kl.
19.00. Væntanlegir umsækjendur um skot-
vopnaleyfi eru beönir aö snúa sér til skrif-
stofu bæjarfógetans í Keflavík meö umsóknir
sínar.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarövík og Grindavík, sýslu-
maöurinn í Gullbringusýslu.
fundir — mannfagnaöir
íþróttakennarafélag
íslands
Aðalfundur íþróttakennarafélags íslands
verður haldinn aö Laugarvatni 24. ágúst.
Fundurinn hefst kl. 19.30 í húsnæöi heima-
vistar ÍKÍ.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæöi
óskast
Óskum eftir aö taka á leigu húsnæöi undir
hreinlegan verslunarrekstur. Æskileg stærö
50—100 fm. Staösetning í miöbæ eöa
miösvæöis.
Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 30.
ágúst nk. merkt: „Verslun — 2196“.
Landsmálafélagiö Vöröur
Varðar- og Eddufarþegar
8.—15. júní
Mynda- og kaffikvöld
Vöröur heldur mynda- og kafflkvöld flmmtudaglnn 25. ágúst í Valhöll
viö Háaleitisbraut kl. 20.30. Komum meö myndir og hittum feröafé-
lagana.
St/órnin.
Baldur FUS
Seltjarnarnesi
Fundur veröur haldinn i sal Tónlistarskóla Seltjarnarness flmmtudag-
inn 25. ágúst kl. 20. Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á XXVII þing SUS.
2. Önnur mál.
Stjórnin.