Morgunblaðið - 24.08.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1983 47
Arnór fær
góðadóma
ARNÓR Guðjohnsen hefur fengið
mjög góða dóma í belgískum
blöðum fyrir leiki sína aö undan-
förnu með hinu nýja liöi sínu
Anderlecht. í síðasta leik Ander-
lecht sem var um síöustu helgi
gegn Gent í deildinni fékk Arnór
3 í einkunn í belgísku blöðunum.
Er það næst hæsta eínkunn sem
gefin er. Aðeins einn leikmaöur
annar, Vercauteren, fókk sömu
einkunn af leikmönnum beggja
liða. Anderlecht sigraði í leiknum
2—1.
Arnór lék nýja stööu á vellinum.
Hann var færöur fram í stööu
miöherja og komst afskaplega vel
frá henni. Þá hefur Arnór komist
vel frá þeim æfingaleikjum sem liö
hans hefur leikiö.
Anderlecht tekur um þessar
mundir þátt í 4 liða keppni á Spánl
og leikur þar gegn sterkum liöum.
Á myndinni hér til hliðar er Arnór
aö kljást viö hinn fræga knatt-
spyrnumann Maradonna er liö
Anderlecht og F.C. Barcelona léku
fyrr í sumar. Leik liöanna lauk meö
jafntefli, 1 — 1.
— ÞR.
• Arnór og Diego Maradonna
kljást á knattspyrnuvellinum.
Einbeitnin skín út úr andlitum
beggja, þó svo að knötturinn sé
ekki sjáanlegur á myndinni.
Sanngjarn
Valssigur
Morgunblaöiö/ Frlöþjófur Helgason
• Markakóngur 1. deildar, Ingi Björn Albertsson, hefur sent knöttinn í mark Þórsara með þrumuskalla eftir
hornspyrnu. Mark þetta var mjög glæsilegt hjá Inga Birni.
Stórmót f Zurich í kvöld
ÞEIR voru kátir Valsmenn og
áhangendur þeirra eftir að Valur
hafði lagt Þór aö velli 2—0 ( 1.
deildinni í gærkvöldi. Aöstæður
til aö leika knattspyrnu voru eins
og þær gerast verstar, hávaöarok
og rigning. Rokið stóð nokkurn
veginn horn í horn og setti þaö
óneitanlega svip sinn á leik lið-
anna og þá sérstaklega Þórsara
sem léku mjög illa að þessu sinni.
Valsmenn léku nokkuð vel miöaö
við aðstæður og oft sást
skemmtilegt samspil hjá þeim,
nokkuð sem ekki sást hjá Þórsur-
um.
Valsmenn sóttu stíft í fyrri hálf-
leiknum og mega Þórsarar þakka
Þorsteini markveröi sínum aö
staöan var 0—0 í hálfleik, því hann
varöi oft á tíöum meistaralega og
var öryggið uppmálað í úthlaupum.
Guöni Bergsson lék í stööu miö-
varöar aö þessu sinni og stóð
hann sig mjög vel og vekur þaö
nokkra furöu aö hann skuli ekki
hafa veriö notaöur meira í sumar.
Hilmar Sighvatsson lék einnig vel á
miöjunni og átti hann mikiö af góö-
um sendingum í hálfleiknum, en
var óheppinn aö skora ekki mark,
en Þorsteinn kom i veg fyrir þaö
meö frábærri markvörslu. Hjá
Þórsurum bar enginn af, nema
auövitaö Þorsteinn, allir voru frem-
ur slakir og þeim gekk mjög erfiö-
lega aö hemja knöttinn í roklnu.
í síöari hálfleik sóttu Valsmenn
ekki eins stíft, heldur tóku á móti
Þórsurum og boltanum aöeins aft-
ar, þannig aö ekki var eins mikiö
um aö þvaga myndaöist í víta-
teignum. Valsmenn áttu mörg góö
færi, en sem fyrr kom Þorsteinn í
veg fyrir aö þeir skoruöu, þar til á
60. mín. Boltinn barst inn í víta-
teiginn þar sem Þorsteinn greip
boltann, en Ingi Björn var þar
nærri og datt og öllum til mikillar
furöu dæmdi dómarinn vítaspyrnu.
Ingi Björn tók hana sjálfur, en
Þorsteinn varöi í stöng og útaf.
Hornspyrnuna tók Hilmar og gaf
góöan bolta beint á Inga sem
skallaði i netiö.
Á 78. mín. var dæmd önnur víta-
spyrna og ef hin fyrri var ekki rétt,
þá veit ég ekki hvaö á aö segja um
þessa, því hún var gersamlega út í
hött. j mesta lagi heföi átt aö
dæma óbeina aukaspyrnu, en víti
var þaö og úr henni skoraöi Hilmar
af öryggi. Skömmu eftir þetta var
brotiö á Inga Birni í vítateignum,
en þá sá dómarinn ekkert athuga-
vert.
í STUTTU MÁLI: Valsvöllur 1.
deild. Valur — Þór 2—0 (0—0).
MÖRKIN: Ingi Björn Albertsson
(60. mín.) og Hilmar Sighvatsson
(78. mín. víti.)
GUL SPJÖLD: Engin.
ÁHORFENDUR: 420.
DÓMARI: Kjartan Ólafsson og var
hann vægast sagt slakur.
— sus
Staðan í
1. deild
ÍA 15 9 2 4 27- -10 20
KR 15 5 8 2 17- ■17 18
Þór 15 5 6 4 18- ■14 16
UBK 15 5 6 4 17- ■13 16
Víkingur 15 4 7 4 I7— -16 15
Þróttur 15 5 4 6 19—27 14
ÍBK 15 6 1 8 20—26 13
ÍBV 13 4 4 5 21- -18 12
Valur 15 4 4 7 21- -29 12
ÍBÍ 15 2 8 5 14—21 12
í KVÖLD fer fram geysilega stórt
frjálsíþróttamót í ZUrich í Sviss.
Meðal þátttakenda verða allir
bestu frjálsíþróttamenn heims-
ins. Um 300 íþróttamenn frá 35
þjóöum taka þátt í mótinu þar á
meöal Mary Decker, Carl Lewis
og Moses frá Bandaríkjunum.
Decker hefur lýst því yfir að hún
ætli sér að setja heimsmet í 3 km
hlaupinu í kvöld.
í gærkvöldi náöi Steve Cram,
Bretlandi, 1:43,61 mín í 800 m
hlaupi á stórmóti í Osló. Owett
vann míluhlaupið á 3:50.49 mín.
Úrslit i þessum greinum uröu:
Steve Cram, Bretlandi 1:43,61
Peter Elliott, Bretlandi 1:43,98
Rob Harrison, Bretlandi 1:46,50
Dan Carlsson, Svíþjóö 1:47,48
Juha Moilainen, Svíþjóö 1:47,54
Frode Hansen, Noregi 1:48,71
Míluhlaupiö:
Steve Owett, Bretlandi 3:50,49
Sydney Maree, Bandar. 3:53,41
David Lewis, Bretlandi 3:55,96
Jan Persson, Svíþjóð 3:59,23
Eamon Martin, Bretlandi 3:59,30
Leikir
í kvöld
Knattspyrnuleikir kvöidsins:
1. deild
ísafjarðarvöllur — ÍBÍ: KR
Keflavíkurvöllur — ÍBK : ÍA
Laugardalsv. — Þróttur : Víkingur
Vestmannaeyjav. — ÍBV : UBK
2. deild
Akureyrarvöllur — KA : Fram
Sjá íþróttir
á bls. 36
Tvö jafntefli
Tveir leikir fóru fram í 1. deildinní í V-Þýskalandi í gærkvöldi. Bayern
MUnchen og Fortuna DUsseldorf geröu jafntefli, 1—1, og Stuttgart og
Mannheim gerðu markalaust jafntefli. Einn leikur veröur leikinn í
kvöld.