Morgunblaðið - 24.08.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1983
7
SJON ER SOGU
RIKARI
Viö þurfum ekki mörg orö um
Iðnsýninguna.
Þúsundirgestagefahenni
bestu meðmæli.
Komið og dæmið sjálf...
Tískusýningarog skemmti-
atriði daglega.
ÐNSYNING
19/8-4/9
í LAUGARDALSHÖLL
FELAG ISLENSKRA ÐNREKENDA 50 ARA
laisWL
Verðlaunabifreið OPEL verksmiðjanna.
Hefur allt það til að bera sem einn bíl
getur prýtt. Rúmgóður,
þægilegur og öryggisbúnaður allur
fyrsta flokks. Aflmikill
i en neyslugrannur svo af ber.
Verð frá kr. 358.000.-
(Gengi 02.08.’83)
loia^u
ÖÐRUM TIL
FYRIRMYNDAR
tfs VÉIADEILD SAMBANPSINS
BIFREIOAR Ármúla 3 Reykjavik S. 38 900
m
8 m co Góðan daginn!
Deilur innan
Dagsbrúnar
i «... ... vamnmgjmano' rynr Uígvnrun ___
vamningamannv l
BSRB ng uAjn hinum mcfin \ig-
linunnai h|« (|armalaiaáuiK> linu
goðar þurfu. þo rkki
Enn um forstjóra
Dagsbrúnar
Skýringanna á ráöningu Þrastar Ólafs-
sonar í forstjórastöðu hjá verkamannafé-
laginu Dagsbrún er aö leita í átökum innan
Alþýöubandalagsins. I Staksteinum í dag
er aðeins skyggnst til baka til aö skýra
þetta nánar, þó er langt frá því að öll kurl
séu komin til grafar. Ljóst er aö Svavar
Gestsson, flokksformaöur, hefur ekki leng-
ur þau tök á stjórn flokksins aö geta bariö
hann saman og komiö í veg fyrir harönandi
persónuátök hinna stríöandi fylkinga.
Þjóðviljinii
í fýlu
Á lau>;ardaginn sagði
Kinar Karl Haraldsson, rit-
stjóri Þjóöviljans, frá ráön-
ingu Þrastar Olafssonar í
forstjórastöðu hjá Dags-
brún meðal annars með
þessum orðum: „Enginn
átti þó von á því að formaö-
urinn og alþingismaðurinn
Ouðmundur J. Guðmunds-
son léti svo fljótt til skarar
skríða. Hann gerði án mik-
ils hlés tillögu um að trún-
aðarvinur hans Þröstur
Olafsson tæki við stjórnun
í Dagsbrún. Sjálfur er Guð-
mundur formaður Verka-
mannasambandsins og
þingmaður. Innan Dags-
brúnar er þvi tekið með
misjöfnu geði að „skrif-
finni“ á borð við Þröst
Ólafsson taki þar við for-
sögn og endurskipu-
lagningu á starfi félagsins,
sem fæstir telja að sé van-
þörf á út af fyrir sig.“
Tónninn leynir sér ekki.
Ritstjóri Þjóðviljans er
grjótfúll yfir ráðningu
Þrastar Olafssonar og not-
ar tækifærið til að skjóta
fostum skotum á Guð-
mund J. Guðmundsson,
gefur til kynna að hann
hafi engan tíma til að sinna
málefnum Dagsbrúnar
vegna anna í Verkamanna-
sambandinu og á alþingi
og þannig hafi verið haldiö
á málum í Dagsbrún, að
fæstir telji vanþörf á að
taka þar til hendi.
Þröstur Ólafsson hefur
nú verið ráðinn forstjóri
Dagsbrúnar og ber að leita
ástæðunnar fyrir þeirri
ráðstöfun og fýlu Þjóðvilj-
ans á sama stað, meðal
valdastéttarinnar í Alþýðu-
bandalaginu. Ráðning
Þrastar Olafssonar er end-
anleg staðfesting á því að
hann hefur skotið keppi-
nautum sínum innan
„gáfumannahópsins" ref
fyrir rass í keppninni um
vinsældir meðal verka-
lýðsrekenda og Guðmund-
ur J. hcfur gefið Þjóðvilj-
anum, sem hann tekur út
við að lesa eins og hann
lýsti nýlega á prenti, Olafi
R. Grímssyni og öllu því
liði langt nef.
Miðstjórnar-
kjörið
Til þess að menn sjái
ráðningu Þrastar Olafsson-
ar í réttu alþýðubanda-
lagsljósi er nauðsynlegt að
hverfa aftur í tímann, að
þessu sinni verður staðar
numið við flokksráösfund
Alþýðubandalagsins, sem
haldinn var 19. til 21. nóv-
ember 1982. Þar gerðist
það f miðstjórnarkjöri að
ýmsir af þekktustu verka-
lýðsforingjum Alþýðu-
bandalagsins féllu. Meðal
þeirra sem ekki náðu kjöri
í miðstjórnina voru: Guð-
jón Jónsson, formaður
Málm- og skipasmiða,
Guðmundur Þ. Jónsson,
formaður Iandssambands
iðnverkamanna, Eðvarð
Sigurðsson, fyrrum for-
maður Dagsbrúnar, og
Böðvar Fétursson og Guð-
mundur Jónsson, frammá-
menn í Verslunarmanna-
félagi Reykjavikur. Með
þessum einlita hópi var svo
Þröstur Ólafsson, þáver-
andi aðstoðarmaður fjár-
málaráöherra, einnig felld-
ur úr miðstjórninni. Þegar
þessi úrslit lágu fyrir á
flokksráðsfundinum gekk
Guðmundur J. Guðmunds-
son snúðugur út úr salnum
og lét orð falla á þá leið, að
hann hefði lítið þar að gera
lengur. Morgunblaöið
spurði Guðmund J. hvað
hann hefði meint með
þessum orðum og lýsti
viðbrögðum hans á þennan
veg (24.11. 1982): „Hann
sagðist ekki vilja tjá sig um
meiningu þeirra á þessu
stigi, en þungt var í verka-
lýðsforingjanum vegna af |
greiðslu fundarins og mátti
skilja á honum að hann
hefði ekki sagt sitt síöasta
orð.“
Morgunblaðið sneri sér
einnig til Þrastar Ólafsson-
ar 24. nóv. 1982 og leitaði
skýringa hans á úrslitum í
miðstjórnarkjörinu. Kom í
Ijós að Lúðvík Jósepsson
hefði ráðist á Þröst á
flokksráðsfundinum, en
Þröstur sagði hér í Mbl.:
„Eitthvað eru vonbrigðin
með ríkisstjórnina látin
bitna á mér og sennilega er
verið að skamma mig að
einhverju leyti í stað ráð-
herranna." Sagöist Þröstur
að sjálfsögðu ekkert hress
með þessi úrslit því að þau
lýstu skoðun flokksins á
störfum hans. Síðan segir í
Morgunblaðinu:
„Þröstur var þá spurður
hvort hann teldi að verið
væri að setja hann á bekk
með verkalýðsforingjum
þar sem hann hefði starfað
mikið með þeim innan
flokksins. „Að einhverju
marki kann það að vera,
en líklega er erfitt að finna
einhlíta skýringu á þessu,"
svaraði hann.“
Þingkosn-
ingarnar
Ekki fór á milli mála að
við skipan lista Alþýðu-
bandalagsins hér í Reykja-
vík urðu mikil átök milli
Guömundar J. Guðmunds-
sonar og Ólafs R. Gríms-
sonar sem lyktaði með
sigri Guðmundar J. og falli
Ólafs út af alþingi. Á loka-
sprcttinum hallaðist Svavar
Gestsson á sveif með Guð-
mundi J. en að kosningum
loknum hefur Svavar lagt
sig fram um að hafa Ólaf
góöan og meðal annars
veitt honum aukin ítök á
Þjóðviljanum og falið hon-
um undirbúning lands-
fundar flokksins.
Með því að ná Þresti
Ólafssyni formlega inn f
raðir verkalýðsrekenda í
gegnum forstjórastöðuna í
Dagsbrún þykist Guð-
mundur J. hafa treyst
stöðu sína meira í innan-
flokksátökum innan Al-
þýðubandalagsins en innan
Dagsbrúnar og það skiptir
hann mestu í átökunum við
Ólaf R. Grímsson og Þjóð-
v iljalíðið.
‘€€911 i uSuis\|ddn QRioq -iqbuSbj
-uuuui So ipunj jnuoq sjoaii jijáj uiuuXq
-JB|BS BJUBd QB BUUæA
BUUIOS I5|5|0 J9 IA^##
TUU1\
njjjA jjBssatj
i uinudo
/
C!A U9
£<|uua nfq
? W
Jd QV4