Morgunblaðið - 18.09.1983, Side 14

Morgunblaðið - 18.09.1983, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 Hafnarfjörður Tii sölu 4ra herb. íb. á miöh. í þríbýlish. viö Köldu- kinn í Hafnarfirði. Lögmannsstofa Ingvars Björnssonar hdl. og Péturs Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, Hafnarfiröi, sími 53590. Opiö í dag 1—4 Álfaskeið Hf. 2ja herb. 65 fm íbúð á 3. haeð með bílskúr. Verð 1200—1250 þús. Hraunbær Rvk. 2ja herb. 50 fm íbúö á jaröhæð. Verð 900—950 þús. Hlíöarvegur Á jarðhæö 60 fm 2ja til 3ja herb. íbúö. Verksmiöjugler. Ákv. sala. Laus í nóv. Verö 1 millj. Smyrilshólar Nýteg 65 fm 3ja herb. íbúö á jarðhæð. Verð 1,1 millj. Engihjalli Kóp 3ja herb. íbúö á 1. hæö meö sérsmíðuðum innréttingum. Eign í 1. flokks ástandi. Útb. 1.060 þús. Fálkagata Rvk. 3ja—4ra herb. sérhæö. 2 svefnherb. og saml. stofur. Möguleiki á hagstæöum greiöslukjörum. Losun eftir samkomulagi. Verö tilboö. Framnesvegur Rvk. 3ja herb. íbúð á jaröhæö í tvíbýli. öll nýendurnýjuð. Eldhús, baö, huröir og rafmagn. Nýtt á gólfum. Laus fljótlega. Verð tilboö. Vitastígur Hf. 3ja herb. 75 fm risíbúö í þríbýli. Svalir. Bein sala. Verö 1,1 millj. Langholtsvegur Meö sér inng. á 1. hæö, efstu, 70 fm 3ja herb. íbúö. Ný eldhúsinn- rétting. Ákveðin sala. Verö 950—1000 þús. Laugarnesvegur 90 fm 3ja herb. miöhæö í þríbýli. Suöursvalir. Verö 1,5 millj. Sörlaskjól 75 fm íbúð í kjallara meö bílskúrsrétti. Nýleg eldhúsinnr. Sér garö- ur. Verð 1,2 millj. Krummahólar Rúmlega 100 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Þvottaaöstaða innaf eldhúsi. Bílskúrssökklar. Verö 1,4 til 1,5 millj. Langholtsvegur Portbyggö rishæö meö sérinngangi. Ca. 100 fm steinhús. 4 herb. Mjög stórar svalir. 27 fm geymslurými í kjallara með hita og raf- magni. Sérhiti. Verö 1,4 millj. Laugavegur Efri hasö og ris í timburhúsi. Á hæöinni er 3ja herb. ibúð. Ný endurnýjuö. j risi er 60 fm panelklætt rými. Eignin er til afhendingar nú þegar. Furugrund Kóp. 4ra herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Mikiö útsýni. Fullbúin sameign og bílskýli. Verö 1550 þús. Lækjarfit Garöabæ. Endurnýjuð 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö í tvíbýli. Verö 1,2 millj. Skjólin 170 fm endaraöhús á tveimur hæöum. Til afh. nú þegar fokhelt. Stekkjarhvammur Hf. 170 fm raöhús ásamt bílskúr. Tilbúiö undir tréverk en fullbúiö aö utan. Til afh. nú þegar. Verö 2,3 millj. Tunguvegur — Rvk. 130 fm raöhús. Bein sala eða skipti á 3ja herb. ibúö í lyftublokk. Verö 2—2,1 millj. Geröarkot Álftanesi 180 fm einbýlishús. Tvöfaldur bílskúr. Húsiö er á byggingarstigi og skilast eftir samkomulagi. Verö tilboð. Breiöholt 300 fm einbýlishús, kjallari, hæö og ris. Innb. bílskúr. Ákv. sala. Verð 3—3,2 millj. Súöarvogur Rvk. 280 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæð. Góöar aökeyrsludyr. Verð 1600 þús. Selfoss Endaraöhús 117 fm á einni hæö. Rúmgóö stofa og 3 svefnherb. Sjónvarpshol, eldhús meö góöum innréttingum. 26 fm sambyggður bílskúr. Uppræktuö lóö. Verö 1650—1700 þús. Verzlun Höfum til sölu nýlenduvöruverslun í Vesturbænum. Höfum kaupendur aö einbýlishúsi í Breiöholti, raöhúsi í Seljahverfl, sérhæö eöa raöhúsi í austurbæ Reykjavíkur, góöar greiöslur. 4ra herb. íbúö í austurbæ Kópavogs. 4ra herb. íbúð í Hóla- eöa Seljahverfi. 3ja herb. íbúö í austurbæ Reykjavikur eða Bökkum. 3ja herb. íbúð í Kópavogi eöa Hafnarfiröi. 3ja herb. risíbúö í Smáíbúöahverfi eða Kleppsholti. 3ja eöa 4ra herb. íbúö í vesturbæ. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu undanfariö vantar okkur allar stærðir fasteigna á söluskrá. Johann Davíðsson. helmasími 34619, Ágúst Guðmundsson, heimasími 86315, Helgi H. Jónsson viöskiptafræðingur. 85009 — 85988 Símatími í dag kl. 1—4 2ja herb. íbúðir Austurbrún, ibúö í góöu ástandi í lyftuhúsi. Laus strax. Einstakt tækifæri. Snæland, einstaklingsíbúö á 1. hæð, ca. 35 fm. Losun samkomulag. Kópavogsbraut. Rúmgóö snot- ur ibúö á 1. hæö i 5 íbúöa húsi. Sérinng. Sérhiti. Kleppsvegur.Lítil 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Samþykkt. Hverfisgata. Lítil íbúö á jarö- hæö. Laus strax. Sér inngang- ur. Asparfell. Vönduö rúmgóö íbúö á 7. hæö. Þvottahús á hæöinni. Mikið útsýni. Ath.: Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð. Ásgarður. Snyrtileg íbúö á jaröhæö. Sérinng., gengið úr ibúðinni út í garö. Vesturbær m/bílskúr. Ibúöin er á jaröhæö í góöu ástandi. Sérhití. Björt íbúð. Afh. fljót- lega. Bílskúr fylgir. Er notaöur nú sem íbúö. 3ja herb. íbúðir Krummahólar, íbúö ca. 90 fm, ofarlega í lyftuhúsi. íbúöin er meö nýjum innréttingum og í frábæru ástandi. Suöursvalir. Mikið útsýni. Smáíbúöahverfi, rúmgóö ris- íbúö í góöu ástandi. Sér inng. Róleg staösetning. Asparfell. Sérlega rúmgóö íbúö í lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni. Laus 7.11. Mikil sameign. Tunguheiði. Ibúö í góöu ástandi á 2. hæð í fjórbýlis- húsi. Sérþvottahús. Mikið útsýni. Verð 1450 þús. Breiðvangur. Stór og björt íbúð á 4. hæð ca. 95 fm. Þvottahús og búr innaf eld- húsi. Suðursvalir. Leirubakki. Góö íbúö á 3. hæö (efstu). Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Engihjalli. Vönduö íbúö á 7. hæö ca. 97 fm. Góðar innrétt- ingar. Parket á gólfi. Þvottahús á hæðinni. Laus fljótlega. Holtagerði. Neöri sérhæö ca. 80 fm í góöu ástandi. Sérinng. Sérhiti. Bílskúrsréttur hugsan- legur. Hafnarfjöröur. Risíbúö ca. 75 fm í þríbýlishúsi viö Vitastíg. íbúö í góöu ástandi Verð 1100 þús. Bragagata, ca. 65 fm. Verö 900 þús. Leifsgata. Rúmgóö íbúö á efstu hæð ca. 100 fm. Laus strax. 4ra—5 herb. Álftamýri, rúmgóö íbúö á efstu hæö í góöu ástandi. Mikið út- sýni. Suður svalir. Háaleitisbraut, sérlega vönduö og mikið endurnýj- uð 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö í enda. Loaun sam- komulag. Bílskúr. Maríubakki. Ibúö í góöu ástandi ca. 110 fm á 1. hæö. Þvottahús og búr innaf eld- húsi. Aukaherb. í kjallara. Laus 1.12. Háaleitisbraut — bílskúr. Ibúö í góðu ástandi ca. 117 fm. Suð- urendi. Ákv. sala. Lítið áhvíl- andi. Bílskúr. Álfheimar. 4ra herb. góö íbúö á efstu hæö. Suöursvalir. Mikiö útsýni. Skipti óskast á 2ja—3ja herb. Hólahverfi m/bílskúr, 120 fm íbúö á 3. hæö (efstu). Sérþvottahús. Ákv. sala. Bíl- skúr. Blikahólar m/innb. bílskúr. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæö í þriggja hæöa húsi. Innb. bíl- skúr. Suöursvalir. Mikið út- sýni. Eiðistorg. Lúxusibúð á 5. hæö í lyftuhúsi. Ibúöin er ekki fullbúin, en vel íbúöar- hæf. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Sérhæðir Langholtsvegur. Hæð í þríbýl- ishúsi ca. 124 fm. Suðursvalir. Bílskúr. Útsýni. Hlíðahverfi. Neöri sérhæö ca. 160 fm við Grænuhlíð. Tvennar svalir. Sérinng. Sérhiti. Rúm- góður bílskúr. Ákv. sala. Bugðulækur. Hæö í fjórbýlis- húsi ca. 145 fm í nýlegu húsi. Stórar svalir. Góður bílskúr. Grenimelur. Hæö ca. 115 fm í ágætu ástandi. 3 svefnherb. og tvær stofur. Ath. skipti æskileg á 4ra herb. blokkaríb. á 1. hæð. T.d. í Fossvogshverfi. Fífuhvammsvegur. 1. hæö í tví- býlishúsi ca. 120 fm, tvær stof- ur, 2 svefnherb. Fallegur garð- ur. 50 fm bílskúr. Jórusel. Aöalhæöin í tvíbýlis- húsi. Ný, nær fullbúin eign. Möguleg skipti á minni eign. Borgarholtsbraut — Kóp. Neöri hæö í þríbýlishúsi í góöu ástandi. Sér inng. Ákv. sala. Melabraut. Neöri sérhæö ca. 110 fm í góöu ástandi. Ákv. sala. Losun samkomulag. Seltjarnarnes. Efri sérhæö ca. 150 fm. Sérinng. Þvottahús í íbúðinni. Góöur bílskúr fylgir. Útsýni. Lindarbraut. 120 fm sérhæö í þríbýlishúsi. Eignin er í góöu standi. Raðhús Hryggjarsel, nær fullbúin eign á tveimur hæðum. Séríbúö í kjall- ara. 60 fm tvöfaldur bílskúr. Mögulegt að selja eignina í tvennu lagi. Grundartangi, Mosf., raöhús á einni hæö, fullbúin vönduö eign, afh. fljótlega. Dalsel. Endaraöhús ca. 240 fm, ekki alveg fullbúin eign. Full- búið bílckýli. Ath. skipti á eign í Mosfellssveit. Stekkjarhvammur. Eign á byggingarstigi um þaö bil tilb. undir tréverk. Ca. 180 fm. Góð staðsetning. Teikn. á skrifst. Kjarrmóar. Endaraöhús á 2 hæöum í lokaöri götu. Aðeins 3 hús í lengjunni. A neöri hæö er stofa, eldhús, 2 svefnherb., baöherb. meö glugga. Anddyri og þvottaaöstaöa. Á efri hæö er rúmgóð stofa sem má skipta í 2 herb. auk þess mikiö geymslu- rými. Bílskúrsréttur. Mjög smekklegt hús. Ljós teppi. Vandaöar innréttingar. Garöakaupstaður. Vandaö raöhús á 2 hæöum ca. 160 fm. Gott fyrirkomulag. Vandaður frágangur. Flísa- lögö böö á báöum hæðum. Innbyggður bílskúr. Útsýni. Sérsmíöaðar innréttingar. Einbýlishús Hveragerði, hús á einni hæö ca. 136 fm. 4 svefnherb. Eignin er í góöu ástandi og afh. eftir sam- komulagi. Bílskúr 70 fm. Ath.: Skipti á eign í Reykjavík. Hvammar, Kóp. einbýlishús í mjög góöu ástandi ca. 150 fm. Innréttingar og gler í góöu ástandi. Bílskúr ca. 27 fm. Laugarásvegur, parhús á tveimur hæöum ca. 180 fm. Frábært útsýni, fallegur garð- ur. Bílskúr í smíðum. Ath.: Skipti möguleg á minni eign. Akurholt, Mosfellssv. Glæsi- legt einbýlishús á einni hæö ca. 160 fm auk rýmis í kjallara. 40 fm bílskúr. Falleg ræktuð lóð með 30 fm gróðurhúsi. Heitur pottur í garði. Smáíbúöahverfi — skipti á sérhæð. Hús í góöu ástandi. Rúmir 200 fm. Góöar innrétt- ingar. Nýlegt gler. Falleg rækt- uð lóö. Bílskúrsréttur. Ath.: Skipti á sérhæð eöa mjðg góðri íbúð í sambýlishúsi. Garðakaupstaöur. Viölaga- sjóöshús á einni hæö ca. 120 fm. Góö staösetning. Selfoss. Nýlegt einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm. Stór tvö- faldur bílskúr. Nær fullbúiö hús. Verö 2—2,2 millj. Garðabær. Vandaö hús á tveimur hæðum. Lóö fullfrá- gengin. Sér íbúö á neöri hæö- inni. Parhús. Vel staösett parhús við Réttarsel á 2 hæöum auk kjall- ara. Húsiö afh. strax á bygg- ingarstigi. Teikn. á skrifstof- unni. Annað Jörð í nágrenni Hvolsvallar. Talsverö ræktun. Húsakostur enginn. Tilvalið fyrir hesta- menn. Vantar Fossvogur. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö. Góöar greiðslur í boöi. Ath. samkomu- lag. Hafnarfjörður. Höfum kaup- anda aö 3ja—4ra herb. íbúö í nýlegu húsi. Hröö útborgun. 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavik. Fjársterkur kaupandi að góðri íbúö, helst í tví- eöa þríbýli. Góö útborgun. í smíöum Brekkutún Kóp., parhús á tveimur hæöum ca. 200 fm, mögulegt aö hafa sér íbúö í kjallara. Afhendist rúmlega fokhelt strax. Seljahverfi, húseign meö tveimur samþykktum íbúö- um. Mögulegt aö selja stærri eignina sér. Afhendist fokhelt. Sumarbústaöir Sumarbústaður við Meðal- fellsvatn. 4 ára gamal bústaöur viö vatniö. Veiöiréttindi í vatn- inu fylgja. Ljósmyndir á skrif- stofunni. Fjöldi annarra eigna á bygg- ingarstigi. Uppl. á skrifstof- unni. Kjöreigns/f Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. ólafur Guðmundsaon •ölumaður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.