Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 27 ókeypis Ljósastilling á Ford og Suzuki bílum vikuna 19.—23. september. Nú fer skammdegiö í hönd meö aukinni slysahættu. Viö viljum stuöla aö því aö Suzuki og Ford bílar valdi ekki óþarfa hættu í umferðinni og bjóöum því upp á ókeypis Ijósastillingu í eina viku, sem okkar tillegg til aukins umferöar- öryggis. Komiö meö bílinn á verkstæöi okkar í Skeifuna 17 og viö stillum Ijósin meöan þér bíöiö. SVEINN EGILSSON HF. VerkstaBöi Skeifunni 17, Rvk. Sími 85100. 1 ÓDÝRA SÆNSKA GLERULUN FRÁ íslenski æðardúnninn erein besta og dýrasta einangrun sem menn þekkja. Við notum hann í sængur og svæfla - kjörgripi sem eru ævilöng eign. Erlendis er hann notaður m.a. í búninga þotuflugmanna og annarra, sem þurfa á sérstakri hitaeinangrun að halda. íslenska ullin er ekki aðeins frábært hráefni í tískuvörur. Hún hefur sérstakt einangrunargildi, sem menn hafa meðal annars líkt eftir í froskmannabúningum nútímans. En bæði æðardúnninn og íslenska ullin eru of dýr efni til þess að einangra hús með. Það ersænska GULLFIBER ullin hins vegarekki. Sérfræðingum GULLFIBER hefur tekist að framleiða nýja gerð af glerull, sem er með grennri þráðum en áður hafa þekkst í glerull, aðeins 3/u í þvermál. Þar með vex einangrunargildi hennar og hún verður miklu þjálli í meðförum - næstum eins og ullarlagður! Samt er verðið samkeppnisfært og hún er ódýrari hér en í Svíþjóð! BYGGINGAVORUVERSLUN KÓPAVOGS SKEMMUVEGI 2 SÍMI 41000 Þessi jörö er til sölu. Hún er staösett rétt fyrir utan Selfoss, jöröin er um 100 hektarar, þar af um 35—40 hektarar ræktaðir. Öll hús eru í góöu ástandi, stein- steypt. Fjós fyrir fjörutíu kýr og samsvarandi hlaöa, sem nú er full af góöu heyi. Öll tæki og vélar fylgja ásamt áhöfn. ' Litlar áhvílandi veöskuldir eru á jörðinni. Tilboö eöa nánari fyrirspurnir leggist inná auglýsingadeild Mbl. merkt: „Jörö — 2190“. ÁVOXTUN sf HfJ VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ávöxtun sf. annast kaup og sölu veröbréfa, fjár- vörslu, fjármálaraðgjöf og ávöxtunarþjónustu. Leitið nýrra ávöxtunarleiða Sparifjáreigendur Sofið ekki á verðinum er besta kjarabótin í dag! Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs Gengi 19.09.83 Ár Fl. Sg./IOO kr. Ár Fl. Sg./100 kr. Gengi 1970 2 16.764 1977 2 1.595 Óverötryggð 1971 1 14.312 1978 1 1.266 Veðskuldabréf 1972 1 13.703 1978 2 1.019 Ár 20% 47% 1972 2 10.759 1979 1 881 1 63,7 78,1 1973 1 8.267 1979 2 655 2 53,4 71,4 1973 2 8.336 1980 1 573 3 46,1 66,4 1974 1 5.246 1980 2 432 4 40,9 62,6 1975 1 4.082 1981 1 371 5 37,0 59,5 1975 2 2.990 1981 2 279 1976 1 2.622 1982 1 263 1976 2 2.233 1982 2 196 1977 1 1.868 1983 1 152 ' Á - ■> Fjárfestið í Höfum verðtryggðum kaupendur veðskulda- að óverðtryggðum bréfum veðskuldabréfum 20% og 47% s / s / Öll kaup og sala verðbréfa miðast við daglegan gengisútreikning. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUN sf HfJ LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK OPIÐ FRÁ10 — 17 -SÍMI 28815

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.