Morgunblaðið - 18.09.1983, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Heildsöluútsala
Heildverslun eelur ódýrar vör-
ur. Smábarnafatnaður og ódýrar
sængurgjafir í miklu úrvali.
Freyjugafa 9 bakhús, opið frá kl.
13—18.
Nemi
í verk- og raungreinadeild Há-
skólans óskar eftir aukatímum í
stæröfræði. Uppl. i síma 44282.
Trú og líf
Almenn samkoma verður i kvöld
kl. 20.30 i Síðumúla 8. (Húsnæöi
Vegarins). Veriö velkomln
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Laugardag kl. 14.00, laugar-
dagsskóli í Breiöholti. Sunnudag
kl. 11.00 sunnudagaskóli. Kl.
20.00 bæn. Kl. 20.30 hjálpræö-
issamkoma. Mánudag kl. 16.00
heimilasambandsfundur. Þriöju-
dag kl. 20.30, Bibliulestur aö
Hringbraut 37. Miövikudag kl.
20.30 hjálparflokkur aö Hring-
braut 37. Velkomin.
I.O.O.F. 10 = 1649198V4 =
KR — Borötennisdeild
Æfingar borötennisdeildar KR
eru aö hefjast. Sérstakir byrj-
endatímar eru á sunnudögum kl.
18.00. Innritun í KR-heimilinu,
sunnudaginn 18. sept. kl.
17.00—19.00.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.
Kristilegt félag
heílbrigöisstétta
Fundur í Laugarneskirkju annaö
kvöld, mánudaginn 19. sept., kl.
20.30. Fundarefni: Bænin, kaffi-
veitingar.
Stjórnin.
Kristniboösfélag karla
í Reykjavík
Fundur veröur haldinn aö Lauf-
ásvegi 13, mánudag kl. 20.30.
Sigursteinn Hersveinsson hefur
efni. Allir karlmenn velkomnir.
Hvítaneskirkja
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20. Ræöu-
maður Óskar Gíslason. Samskot
til innanlands-trúboös.
Krossinn
Brauösbrotning í dag kl. 14.00.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía Keflavík
Almenn samkoma kl. 14. Ræöu-
maöur Sam Daníel Glad.
Fíladelfía Selfossi
Almenn guösþjónusta kl. 16.30.
Ræöumaöur Hlnrik Þorsteins-
son.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2B
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Samkoma kl. 20.30. Ræðumaö-
ur: Anfin Skaaheim, fram-
kvæmdastjóri norsku kristilegu
skólahreyfingarinnar. Tekiö á
móti gjöfum til kristniboös.
Bibliusýning opin eftir samkom-
una. Allir velkomnir.
Elím, Grettisgötu 82,
Reykjavík
I dag, sunnudag. veröur almenn
samkoma kl. 11.00. Veriö vel-
komin.
Skíðadeild ÍR
heldur félagsfund í Greninu
mánudaginn 19. sept. kl. 20.30
Keppendur og þeir sem hafa
hugsaö sér aö æfa meö deiidinni
í vetur eru hvattir til aö mæta.
Stjórnln.
ÚTIVISTARFERÐIR
Símtvari 14606
Dagaferðir sunnudag 18. Mpt.
1. Kl. 10.30 Leggjabrjótur.
Gengin gamla fallega þjóöleiöln
frá Þingvöllum i Botnsdal Verö
300 kr.
2. Kl. 13 Botnsdalur. Gengiö um
í haustlitadýrölnni aö Glym
hæsta fossi landsins. Verö 250
kr. Frítt f. börn m. fullorönum í
feröirnar. Brottför frá bensínsölu
BSl. Sjáumst.
Feröafélagiö Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dageferöir
sunnudaginn 18. Mpt.:
1. Kl. 10. Skjaldbreiöur (1060
m). Ekiö um Þingvöll, Uxa-
hryggjaieiö og línuveginn, en
gengiö er á fjalliö aö noröan.
Verö kr. 500. Ath. breyttan
brottfarartima.
2. Kl. 13. Þingvellir (haustlitir).
Verö kr. 250.
Brottför frá Umferöarmiðstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
Inna.
Feröafélag Islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboð — útboð ~*|
ÚtboÓ
Stokkseyri
Stjórn verkamannabústaöa, Stokkseyrar-
hrepps, óskar eftir tilboöum í aö fullgera
íbúöarhús að Heiöarbrún 24, Stokkseyri.
Húsið er einnar hæöar timburhús, 125 m2.
Verkiö tekur til vinnu viö aö leggja lagnir utan
sökkla, tengja ofna og hreinlætisbúnaö,
leggja raflagnir og fullgera húsiö aö utan sem
innan, ásamt grófjöfnun lóöar.
Húsinu skal skila fullfrágengnu 1. marz 1984.
Afhending útboösgagna er á skrifstofum
Stokkseyrarhrepps og hjá Húsnæðisstofnun
ríkisins frá þriöjudeginum 20. september
1983 gegn kr. 1000 skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sömu staöi eigi síöar en
þriöjudaginn 4. október 1983 kl. 11.00 og
veröa þau opnuð að viðstöddum bjóöendum.
Ath.: Húsiö er í rúmlega fokheldu ástandi og
verður það væntanlega bjóöendum til sýnis
mánudaginn 26. sept. 1983 kl. 14.00.
F.h. stjórnar verkamanna-
bústaða, tæknideild
Húsnæðisstofnunar
ríkisins.
ÚtboÓ
Hvolsvöllur
Framkvæmdanefnd um byggingu dvalar-
heimilis fyrir aldraöa, Hvolsvelli, óskar eftir
tilboöum í byggingu sex íbúöa í tíu íbúöa
fjölbýlishúsi.
Húsinu skal skila fullfrágengnu aö utan en
ófrágengnu aö innan 1. september 1984.
Afhending útboösgagna er á skrifstofum
Hvolshrepps og hjá tæknideild Húsnæöis-
stofnunar ríkisins frá þriöjudeginum 20. sept-
ember 1983, gegn kr. 5000,00 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboöum skal skila á sömu staöi eigi síöar en
þriöjudaginn 4. október 1983 kl. 14.00 og
veröa þau opnuð aö viðstöddum bjóöendum.
Ath.: Væntanlegur verktaki tekur viö steypt-
um botnplötum og fjórum íbúöum uppsteypt-
um.
F.h. framkvæmdanefndar,
tæknideild Húsnæðisstofnunar
ríkisins.
Husnædisstofnun ríHdsins
TaeHnMeild Laugavegi 77 R. Sími 28500
Útboð
Tilboð óskast í þvott og línþjónustu fyrir rík-
isspítala í samræmi viö útboös- og verklýs-
ingu, sem afhent er á skrifstofu vorri, Borg-
artúni 7, Rvík, gegn skilatryggingu kr. 2000,-.
Tilboð verða opnuð á sama staö föstudaginn
28. október nk., kl. 11.00 f.h., í viöurvist viö-
staddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartuni 7, sími 26844
Horizon tölvukerfi
Tilboö óskast í North Star Horizon örtölvu
64K RAM meö tveimur 360K diskettudrifum
og Heath H-19 skjá. Af hugbúnaði fylgir
North Star DOS og NS — BASIC, CP/M 2.2,
SSS/Fortran og Ratfor.
Kerfiö er mjög lítiö notað.
Tilboö skulu send augld. Mbl. fyrir föstudag-
inn 23. þ.m. merkt: „Tölvukerfi — 8808“.
Viltu læra frönsku í
Alliance Francaise?
HusnxMsstofnun riMslns
Txkniddld Laugavegi 77 R Sími 28500
Peningaskápur óskast
Eldfastur peningaskápur óskast keyptur.
Stærð ca. 65x100 cm (aörar stæröir koma til
greina). Heimilt er aö bjóöa bæöi nýja og
notaða skápa.
Upplýsingar um gerö og ástand skulu fylgja
tilboðum. Tilboöum skal skilaö á skrifstofu
vora, Borgartúni 7, Rvík, eigi síöar en
fimmtudaghinn 22. september nk. merkt:
„Útboð nr. 2941/83“.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7, sími 26844.
Tilboð óskast
í neöangreindar bifreiöir, skemmdar eftir um-
árg. 1982
árg. 1982
árg. 1982
árg. 1980
árg. 1978
árg. 1977
Bifreiðirnar veröa til sýnis aö Dugguvogi
9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboö-
um sé skilað eigi síöar en þriðjudaginn 20.
þ.m.
Sjóvátryggingafélag íslands hf.,
sími 82500.
Toyota Cressida diesel
Galant 2000 GLS
Suzuki sendibifreið
Daihatsu Charade
VW Golf
Austin Allegro
Viö bjóöum upp á kennslu í frönsku fyrir alla,
byrjendur og þá sem lengra eru komnir.
Sérstök námskeiö fyrir börn (7—15 ára), fólk
tengt feröamálum, viöskiptalífinu og alþjóö-
legum samskiptum.
Innritun fer fram alla daga á tímabilinu
12,—25. september, milli kl. 15—19 aö Lauf-
ásvegi 12. Upplýsingar í síma 23870 á sama
tíma.
húsnæöi i boöi
Til leigu við Laugaveg
Nýtt verslunarhúsnæöi. Leigutími frá 1.
október 1983. Ca. 70 fm. Einnig geymslu-
rými.
Tilboð sendist augl.deild Mbl., merkt: „H —
2183“.