Morgunblaðið - 18.10.1983, Side 7

Morgunblaðið - 18.10.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKT0BER 1983 7 T^itamaíka^uiinn <~ý.rattitýötu 12-18 FORD TAUNUS 1600 QL 1982 GnMin (Matalic). Eklnn atelni 1» þ0». km. Útwp, 2 dikklagingar. Varé kr. 299 þða. BMW 318 1982 Qréaanaaraéur. aklnn 29 þúa., Iltaé glar. kr. 199 þúa (Sklptl ath. é édýrari.) SUBARU 1800 1981 Rauéur, hétt og légt drtl. „U8A-typa“. Ek- Inn M þúa. km. Ýmalr original aukahlutlr. Varð kr. 300 þúa. (Skipti ath. é ódýrari.) MITSUBISHI L 300 1981 Hvftur, akinn 40 þúa. • manna, gott éatand. Varú kr. 230 þúa. (Sklptl é édýrari). COLT GL 1200 1981 Oréaanaaraúur. 9 dyra, akinn 37 þúa km. 2 dakklaoanoar. Varð kr. 199 þúa. TOYOTA CARINA GL 1.8 1982 OréMnMraður, •léltakiplur. Ekinn 27 þú». km. V*m»týri o.fl. aukaM. Varð kr. 320 þú». (Sipti ath. é ódýrari.) w ' 7 LADA SPORT 1981 Hvitur. aklnn 46 þúa., útvarp O.II. Varð kr. 199 þúa. HONDA CIVIC WAGOON 1982 Brúnaanaaraður, tramdrtflnn, akinn aðaina 21 þúa. km. Varð kr. 2(9 þúa. SAAB 99 GL11981 Bléaanaaraður, aklnn aðaina 19 þúa. 2 dakkiagangar. Varð 300 þúa. Samningar Svavars Gestssonar Ólafur G. Kinarsson, furmaAur þingflokks Sjálf- stæðisflokksins, sagði m.a.: „En þá kem ég að meg- inástæðu þess að ég kvaddi mér hljóðs, ræðu Svavars Gestssonar, sem mér þótti satt að segja með eindæm- um og endemum, svo ekki sé meira sagt Hann gerði að umtalsefni yfirlýsingar þingmanna, þar á meðal þingmanna Sjálfstaeðis- flokksins, frá sl. vori — áð- ur en þingi var slitið — þess efnis, að nýkjörið þing skyldi koma saman eigi síðar en 18 dögum eftir kosningar. Um það vóru þá þingmenn þriggja flokka sammála. I>ar var Fram- sóknarflokkurinn einn fyrir utan. En munurinn á Sjálfstæðisflokknum og Al- þýðubandalaginu er sá að við vildum standa við þessa yfirlýsingu og fylgja þingsályktunartillögunni eftir, sem flutt hafði verið. En hverjir vóru það sem komu í veg fyrir að sú til- laga yrði afgreidd með þinglegum hætti áður en þinginu var slitið? Það var Alþýðubandalagið með Svavar Gestsson í broddi fylkingar. Hann kom í veg fyrír að þessi tillaga fengi þinglega meðferð. Hann samdi um það við Fram- sóknarfiokkinn að koma I veg fyrir það að tillagan yrði samþykkt, til þess að vantrauststillaga, hið raun- verulega vantraust á koll- ega hans, Hjörleif Gutt- ormsson, yrði samþykkt Þetta var ástin á lýðræð- inu hjá Svavarí Gestssyni þá, sem hann blaðrar nú um. Já, honum ferst, ég segi ekki annað." Bráðabirgða- lögin í ágúst 1982 Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra sagði Steingrímur Hermannsson m.a. í þessari sömu um- ræðu: „Mig skal ekki undra það að norskir þingmenn hafi orðið orðlausir, ef þeir hafa orðið að hlusta á ræðu eins og Svavar Gestsson fiutti hér áðan. Ég skal svo ekki út af fyrir sig fara fleiri orðum um það, þó að það mætti gera, og kannski rifja upp ýmislegt úr okkar samstarfi í ríkisstjórn, sem værí líklega fróðlegt fyrir alþjóð að heyra. Mér þykir satt að segja svolítið furðu- legt þegar menn skipta svo skjótt um lit eins og Svavar Gestsson gerir. Og við fáum eflaust tækifærí til að rekja það nánar síðar. Já, þingmaðurinn telur I að nú hafi þverlega verið Ólafur G. Einarsson brotið gegn lýðræðinu. Ég verð nú að segja það að ég held að við höfum nú kom- izt einna næst því þegar við létum kyrrt liggja; það vóru gefin út bráðabirgðalög og samþykkt þann 26. ágúst í fyrra, og það lá fyrir að ekki var meiríhluti á þingi. Ég verð að viðurkenna það að maður velti dálítið vöng- um yfir því. En ekki þegar gefin eru út bráðabirgðalög í fullu samræmi við stjórn- arskrá og fyrir liggur að 37 þingmenn fylgja þeim.“ Hér er því slegið (ostu af forsætisráðherra landsins að fyrri ríkisstjórn hafi gef- ið út bráðabirgðalög í ágúst í fyrra þvert á vitneskju um að þingmeiríhluti var ekki Svavar Gestsson til staðar til að styðja þau. Alþýðubandalagið stóð að þessum bráöabirgðalögum, rétt eins og það stóð að samningum um að svæfa þingsályktunartillögu um sumarþing. „Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri“, segir máltækið. En hræsni Alþýðubanda- lagsins er einstök. Alþýðu- bandalagið sýnist vera mesti tækifærisfiokkur ís- lenzkra stjórnmála fyrr og síðar, sem skiptir um lit og afstöðu til mála eftir því sem hentar í refskák for- ystumanna hans um völd og vegtylhir. Er hægt að bera traust til slíkra stjórn- málamanna? Helztu fréttapunktar fyrstu þingvikunnar Tveir fréttapunktar úr umræöum fyrstu þingvikunnar vöktu þjóðarathygli. Annarsvegar aö Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandalagsins, samdi um það við Framsóknarflokkinn á sl. vori, aö svæfa tillögu til þingsályktunar sem kvaö á um vor- eöa sumarþing, til aö koma í veg fyrir vantraust á þáverandi orku- ráðherra. Hinsvegar sú fullyröing Steingríms Hermannssonar for- sætisráðherra aö gefin hafi veriö út bráöabirgðalög í ágústmán- uöi 1982 án þess aö tryggja fyrirfram stuðning meirihluta þing- manna viö efnisatriði þeirra. Staksteinar birta í dag, orðrétta, þá ræðukafla, sem þessi efni varða. MinKapeisar i úrvali Góö greiöslukjör. PELSINN Kirkjuhvoli — sími 20160. 1 plötu eða 2 plötur 2 eða 3 stoðir. Hvort sem þig vantar mikið efni eða bara ósköp lítið þá gengur þú að því vísu hjá okkur. M4Tf VERKSMIÐJULAGER Armúla 7 SÍMAR 31600-31700 PLANTERS j” Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21, sími 12134.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.