Morgunblaðið - 18.10.1983, Page 43

Morgunblaðið - 18.10.1983, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983 23 Geir Hallsteinsson: Víkingar eyðilögðu leikinn með hnoði - vill nýtt keppnisfyrirkomulag „ÉG VIL meina þaö að Víkingarnir hali eyöiiagt þennan leik, þeir spiluöu alltof hægt og voru sffellt aö hnoöa meö boltann. Viö kom- ust því aldrei í gang og nóöum ekki aö sýna okkar bestu hliöar, en þaö er öruggt aö við getum gert miklu betur en þetta. Liðið er mjög gott, breiddin mikil og það eru alltaf einhverjir sem eiga góöan leik,“ sagöi Geir Hall- steinsson, þjálfari FH. Geir er mótfallinn nýja fyrir- komulaginu sem tekiö var upp í fyrra þar sem hin eiginlega keppni um titilinn fer fram í febrúar. Hann var spuröur hvort hann væri ekki hræddur viö aö fara of geyst af staö í byrjun meö tilliti til þess aö þreyta veröi komin í liöið í úrslita- keppninni sjálfri. „Nei, alls ekki,“ svaraöi Geir „þó aö viö spilum á miklum hraöa núna förum viö ekki geyst af staö. Þaö á eftir aö koma miklu meira út úr strákunum þegar fram í sækir. Hins vegar er þaö furöulegt aö stigin sem liöin fá í undankeppni skuli ekki fylgja þeim upp. Fyrir vikiö er ekki aö eins miklu aö keppa.“______— BJ. FH með topplið — segir þjálfari Víkinga „FH-INGARNIR eru með toppliö, i því leikur enginn vafi, þeir eru mun betri en Kolbotn, sem við lékum á móti um daginn. Liöiö á eftir aö ná langt hvort heldur er hér heima eöa í Evrópukeppn- inni. Þrátt fyrir aö hafa tapað á móti þeim er ég ekki óánægöur meö leikinn en þau vítaköst sem viö mísnotuöum voru örlagarík og settu strik í reikninginn," sagöi Rudolf Havlék þjálfari Vfk- ings eftir leikinn gegn FH. Fyrirkomulagiö á keppninni leggst vel í Rudolf, hann sagöi aö leikmenn ööluöust mikla reynslu á þennan hátt sem kæmi sér vel fyrir landsliöiö. „Víkingsliöiö er gott og viö erum ákveönir í aö standa okkur í vetur — en þetta veröur erfitt.“ — BJ. KR-ingar mjög seinir í gang — en unnu Þrótt samt örugglega KR-INGAR sigruöu Þrótt í 1. deildinni í handbolta í gærkvöldi, 20:14, eftir aö staðan hafði veriö jöfn í hálfleik, 8:8. í byrjun virtust KR-ingar ekki líklegir til stórræða — Þróttur komst í 3:0 og fyrsta KR-markió kom ekki fyrr en á 12. mínútu. 3. deild FJÓRIR leikir fóru fram í 3. deildinni í handbolta um helg- ina, úrslit uróu þessi: ÍA — Þór Akureyri 18—19 Týr — Ármann 28—17 ÍBK — Afturelding 21—24 Skallagr. — Þór, Ak. 18—37 Staóan í deildinni er þannig eftir þessa leiki: Týr Þór Ak. Ármann ÍBK Afturelding ÍA Selfoss 43 10 112—69 7 3 3 0 0 81—49 6 4 3 0 1 103—86 6 4 3 0 1 103—72 6 3 2 0 1 69—60 4 4 1 12 87—72 3 3 0 0 3 40—71 0 Skallagrímur 4 00 4 62—113 0 Ögri 3 0 0 3 41—105 0 Hvar verður þing KSÍ? ÁKVEÐIÐ hefur verið aö ársþing Knattspyrnusambands íslands fari fram á Húsavik í desember. En nú virðist ekki öruggt um aö svo geti oröió, skv. heimildum Mbl. „Hótelið á Húsavík er orðið full- bókaö, en engu aö síöur er nokkur fjöldi manna sem enn hefur ekki boöaö komu sína á þingið,“ sagöi forráöamaöur eins knattspyrnufó- lags í samtali viö blaöiö í gær. „Það er því ekki öruggt aö þingiö geti oröið á Húsavík, ef ekki veröur hægt aö hýsa þinggesti. Mér virö- ist því einungis tveir raunhæfir möguleikar koma til greina, Akur- eyri eöa Reykjavík,“ sagöi hann. Neofljko Vujingviz, þjálfari KR, kom inn á er staöan var 3:0, og virtust Þróttarar, sem byrjaö höföu mjög vel, missa móöinn viö þaö, því fljótlega fór KR aö saxa á for- skot þeirra. Ekki virtist þó nein ástæöa til aö hræöast Júgóslav- ann, hann skoraöi ekki mark og virtist heldur ragur viö aö skjóta. Þremur mínútum fyrir hlé voru Þróttarar þremur mörkum yfir, 8:5, en KR tókst að iafna. Þróttarar voru síöan algerlega heillum horfnir í síöari hálfleik — skoruöu aöeins tvö mörk þær 16 mínútur meðan KR-ingar geröu fimm mörk. Staöan þá oröin 13:10 og KR komst síöan í 17:10. Þrótt- arar hreint ótrúlega slakir meöan KR-ingar meö Guðmund Alberts- son í broddi fylkingar léku mun betur en i fyrri hálfieiknum. Aö vísu var vart annaö hægt. Undir lok leiksins tóku Þróttarar þaö til bragös aö spila vörnlna mjög framarlega og taka Jakob og Júgóslavann úr umferö en þaö gagnaöi lítiö. Leikurinn í heild var slakur og þeir fáu áhorfendur sem lögöu leiö sína í Höllina misstu þar meö af Tomma og Jenna í sjónvarpinu. Slæm skipti þaö ef dæma má af reynslunni af þeim félögum. Ég missti því miður af þeim í gær eins og nærri má geta. Páll Ólafsson var ágætur í fyrri hálfleiknum en náöi sér ekki veru- lega á strik í þeim seinni. Ásgeir varði nokkuö vel í markinu hjá Þrótti, og þaö geröi Gísli Felix einnig hinum megin. Annars var Guömundur Albertsson bestur KR-inga. Eldfljótur leikmaöur. Mörkin. KR: Guömundur Al- bertsson 6, Jakob Jónsson 4, Björn Pétursson 4/4, Jóhannes Stefánsson 4, Haukur Geirmunds- son 2. Þróttur: Páll Ólafsson 7, Gísli Óskarsson 3, Konráö Jóns- son 2, Magnús Margeirsson 1 og Páll Björgvinsson 1. __ SH. • Kristján Arason ar í gífurloga góöri æfingu um þessar mundir og skorar grimmt. Kristján skoraöi 11 mörk gogn Víkingi á laugardaginn. FH er með sterkasta liðið um þessar mundir — sigruðu Víkinga örugglega, 28—21 FH-ingar sýndu þaö og sönn- uðu á laugardaginn þegar þeir unnu Víkinga meö sjö marka mun í íþróttahúsinu í Hafnarfirói aö þeir eru meö sterkasta og heil- steyptasta félagsliöiö í íslenskum handbolta um þessar mundir. Lokatölurnar uröu 28—21 en ( hálfleik höföu FH-ingar fjögurra marka forystu, 15—11. Víkingam- ir áttu fá svör við góöum leik Hafnfiröinganna, vörnin var þétt, sóknarleikurinn beittur og markvarslan góö. Áhorfendur voru nokkuö margir, eóa um 750 og uróu þeir góörar skemmtunar aðnjótandi. Víkingar brugöu á þaö ráö strax í upphafi aö taka Kristján Arason úr umferö, en það virtist ekki hafa nokkur áhrif á spil FH þar sem maður kemur í manns staö. Vík- ingar komust þó fljótlega í tveggja marka forystu, 4—2 og síöan 5—3 en þá geröu FH-ingar fjögur mörk í röö og staöan 7—5 eftir 12 mín- útur. Tveggja marka munur hélst út mest allan fyrri hálfleikinn, eöa þar til um 3 mínútur voru eftir að FH-ingar náöu 5 marka forskoti, 15—10. Þeir Kristján og Pálmi voru þar fremstir í flokki, skoruöu 7 síöustu mörkin í hálfleiknum en til samans geröu jjeir 11 af 15 mörkum FH í þeim fyrri. Viggó Sig- urösson náöi aö skora ellefta mark Víkings rétt áöur en klukkan gall viö og staöan í hálfleik því 15—11. Steinar og Einar minnkuöu muninn strax niöur í tvö mörk í byrjun fyrri hálfleiks og hélst sá munur næstu tuttugu mínúturnar. Víkingarnir fengu gullin tækifæri til aö rétta stööu sína viö á þessum kafla en Sverrir í marki FH kom í veg fyrir þaö meö glæsilegri markvörslu. Þegar staöan var 17—15 varöi hann víti frá Herði Haröarsyni, boltinn barst til Karls en Sverrir varöi skot hans, Guö- mundur B. fókk boltann og aftur varöi Sverrir. Vítakast var dæmt, og þaö var ekki aö sökum aö spyrja, Sverrir varöi þaö frá Sig- uröi Gunnarssyni. Nokkrum mínút- um síöar fengu Vtkingar enn eitt vítiö sem Viggó tók, en enn varöi Sverrir. Þar meö er ekki öll sagan sögö því strax aftur var dæmt víti og þaö varöi Sverrir líka — fékk reyndar boltann í höfuöiö en lét þaö ekkert hafa áhrif á sig. Þegar hér var komiö sögu virtist allur vindur úr Víkingum, þeir fundu hvergi glufu í sterkri vörn FH-inga sem skoruöu fimm mörk í röö og staðan 26—19. Hvoru liöi tókst aö gera tvö mörk áöur en yfir lauk og glæsilegur sigur FH í höfn. Allir í liöi FH áttu góöan dag, en enginn þó jafn góöan og Kristján Arason sem lék viö hvern sinn fingur, hvort heldur var i sókn eöa vörn. Nýtni hans var mjög góö í leiknum, skaut 13 sinnum og skor- aöi 11 mörk. Pálmi og Sverrir voru einnig mjög góöir svo og Þorgils í vörninni. Ekki er hægt aö segja að Vík- ingsliöiö hafi verið slakt þrátt fyrir ósigurinn, í liðið vantaöi tvo menn, þá Hilmar og Guömund Þ. og mun- ar um minna. Sigurður Gunnars- son átti bestan leik. Mörk FH: Kristján Arason 11 (3v), Pálmi Jónsson 7, Hans Guömundsson 3 (1v), Þorgils Óttar 3. Guómundur Magnússon 2, Atli Hilm- arsson og Sveinn Bragason eitt mark hvor. Mörk Víkíngs: Siguröur Gunnarsson 7, Viggó Sigurösson 5 (3v), Guömundur B. Guö- mundsson, Steinar Birgisson, Karl Þráinsson og Einar Jóhannesson tvö mörk hver og Hörö- ur eitt (v). Misheppnuó vitaköst: Sverrir varöi tvö vítl frá Herói, tvö frá Viggó og eitt frá Siguröi Gunnarssyni. Brottvisanir af leikvelli: Hjá FH var Þorgils, Hans, Kristjáni og Sveini visaö útaf í 2 min. hverjum og hjá Víkingi Steinari, Siguröi og Einari Magnússyni i tvær mín. og Einari Jó- hannessyni i tvisvar sinnum tvær mín. — BJ. • Pélmi Jónsson spilaöi vel og sendi boltann sjö sinnum í mark Víkinga. Hér skorar Pálmi eitt af mörkum sínum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.