Morgunblaðið - 04.11.1983, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983
27
Til sölu
Skanía Vabis frambyggður 140 árg. ’75, tveggja
drifa, Volvo F 1225 árg. '79, Volvo 6 hjóla meö fram-
drifi árg. ’63, Man 26321 ’81, Chevrolet Superban
Custon 10 Deluxe með diesel, árg. ’75.
Uppl. í síma 99—1133.
I DAG
kynnum viö System 2 veggeiningarnar sem gefa þér jafn-
marga möguleika til aö gera fallegu stofuna þína fallegri en
hugmyndaflug þitt nær. Þetta eru skápaeiningar í stæröun-
um H87xB82xD38 cm og H87xB50xD38 cm, sem má raöa
hlið viö hliö eöa ofan á hver aöra, — allt eftir því hvaö er
nauösynlegt og snoturt. System 2 er viöurkennd gæðavara
— meö 3ja ára ábyrgö á smíöi, og skáparnir fást í beyki,
dökklitu kótó, mahony, beyki meö rauöum eöa hvítum hurö-
um og svo alveg hvítir. Þaö er engin tilviljun aö System 2
20:246 x 174/87 x 38
82
r-
'
Nr 26:reol
Nr. 23: skab Nr. 27 stereoelement
Nr 22: vitrine
Nr 28: kommode
Nr. 20: skab
Aöeins 25% útborgun og
eftirstöðvar á 6—8 mánuöum
Opiö laugardag kl. 9—4
HAGSÝNN VELUR ÞAÐ BESTA
HÚSGAGNAHÖLLIN
BlLDSHÓFÐA 20-110 REYKJAVlK S 91-81199 og 81410
Árleg merkjasala Flugbjörgunarsveitarinnar um helgina:
„Þörfin fyrir góðan stuðn-
ing sjaldan verið meiri“
HIN árlega merkjasala Flugbjörg-
unarsveitarínnar í Reykjavík fer
fram nú um helgina, en hún hefst í
dag. Þá verður kökubazar kvenna-
dcíldar sveitarinnar á sunnudaginn
klukkan 15.00 í Safnaöarheimili
Laugarnessóknar.
Að sögn Brynjólfs Wium, eins
skipuleggjenda merkajsölunnar,
munu félagar sveitarinnar bjóða
almenningi merki til sölu í dag
viða um bæinn, en síðan munu
þeir ganga í hús um helgina og
bjóða merkin til sölu.
„Það er auðvitað von okkar, að
almenningur taki vel á móti
okkur, því starfsemi Flugbjörgun-
arsveitarinnar stendur og fellur
með útkomu merkjasölunnar. Það
má segja, að hún sé meginfjáröfl-
un, okkar auk þess sem kvenna-
deildin styrkir sveitina með ýms-
um hætti," sagði Brynjólfur.
„Annars má segja að þörf okkar
fyrir góðan stuðning hafi sjaldan
verið meiri en einmitt nú, þar sem
við erum að leggja í mikla upp-
byggingu á húsnæði, sem sveitin
mun væntanlega flytja í á næstu
misserum, auk jtess sem fyrir ligg-
ur ákveðin uppbygging á búnaði
sveitarinnar, eins og endra nær,
sagði Brynjólfur ennfremur.
Flugbjörgunarsveitin í Reykja-
vík hefur starfað óslitið frá 1950,
en virkir aðalfélagar eru hátt á
annað hundrað, auk mikils fjölda
aukafélaga, sem kalla má á, þegar
mikið liggur við.
Vinnmgsnúmer í happdrætti FEF
DREGIÐ hefur verið í Sumarbót, skyndihappdrætti Félags einstæðra for-
eldra. Vinningar komu á eftirtalin númer:
1. 2829, 2. 4248,3. 2622, 4. 60, 5. 3842, 6. 3112,7. 4287, 8. 4398, 9. 4078,10.
3598, 11. 924, 12. 4190, 13. 1245, 14. 2802, 15. 929, 16. 1940, 17. 1872, 18.
3538,19.1567, 20.1204.
Vinninga má vitja á skrifstofu FEF. (Birt án ábyrgðar.)
Síðustu bílarnir
a Ford ’83
Vomm aö fá nokkra Ford Fiesta-bíla af árgerö 1983
ákábæruverði^ 219.000,"
Búnaöur: • véi 1.0 L
• Stokkur fyrir útvarp o.fl.
• 13” hjólbarðar.
Hituð afturrúöa
Sólþak
Vindlakveikari
Lúxus-innrétting
Bætt hljóðeinangrun
Þurrka á afturrúöu
Eigum einnig fyrirliggjandi einn Sierra
Ghia með öllu. Verð kr. 537.000,00
Sveinn Egilsson hf,
SKEIFUNNI 17 — SÍMI 85100