Morgunblaðið - 26.11.1983, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 26.11.1983, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1983 19 12.300 millj. króna á þessu tímabiii og nemur % af skuldaaukningunni. 4. Samt hefur fjárfesting ekki aukist í landinu á þessum ár- um. Markmiðið er að minnka erlendar lántökur um 3.600 m.kr. Eitt meginmarkmið ríkis- stjórnarinnar á næsta ári er að draga verulega úr erlendum lántökum þannig að skuldastaða þjóðarbúskaparins versni ekki. Samkvæmt lánsfjáráætlun er ætlunin að taka einungis 4.500 m.kr. ný erlend lán til ýmissa mikilvægra framkvæmda á ár- inu 1984. I samanburði við það voru tekin á sama gengi reiknað 8.150 millj. króna ný erlend lán 1982, eða 3.650 m.kr. hærri fjár- hæð. Þetta brýna markmið set- ur auðvitað öllum framlögum til framkvæmda þröngar skorður á næsta ári. Þegar einnig er stefnt að því að ríkið taki til sín 2.200 millj. króna minni skatta á föstu verðlagi en árið 1982 er augljóst, að gífurlegs aðhalds er þörf í gerð fjárlaga og lánsfjárlaga fyrir næsta ár og ekki síður í framkvæmd þessara laga, ef markmið ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum á að nást. Lárus Jónsson er 2. þingmaður Norðurlandskjördæmis restra og formaður fjárreitinganefndar Al- þingis. 60,0% 1978 1979 1980 1981 1982 1983 áætlun Löng erlend lán sem hlutfall af þjóðarframleiðslu. LÖNG ERLEND LÁN OG VIÐSKIPTAHALLI árin 1978 til 1983, fast verðlag (meðalgengi ársins 1983) Erlend lán í Viðskiptahalli árslok m.kr.: á árinu m.kr.: 1978 15.200 1979 17.000 435 1980 19.000 1538 1981 23.600 3326 1982 28.700 5847 1983 áæ. 32.000 1150 Samtals hækkun skulda 6.800 m.kr. Samtals viðskiptahalli 12.295 m.kr. ^skerurDtUegur þvítWe^' t\\ óeimaWr'r- ,ð S'tgwn- JS£&*** -iandiaWefni O*"09' cauðurn Mör9U,?lreVt aóíbý''aí' is‘ðUIbóas^evtingarnar i Sórkost\ega u 4\ skoð'ð^' ® surn og J stórum sern uUg9v 3 E\gurn 'S^ og \ó\as\-r°f' m t\\ aðventu 9 1 ut< jo' lU\\skonar\o\aSK liFaS^aUf^num. ^“i^rtladaaataWu öurhúsinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.