Morgunblaðið - 26.11.1983, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 26.11.1983, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER 1983 'Zá Penthouse-keppnin: Dönsk stúlka bar sigur úr býtum Sænska stúlkan segir sínar far- ir ekki sléttar Atlantic City, 25. nóvember. AP. JEANETTE Starion, tuttugu ára gömul dönsk stúlka, bar sigur úr býtura í Penthouse-keppninni, sem fram fór fyrir nokkrum dögum, en fyrstu verðlaunin voru ein milljón dollara, rúmlega 28 milljónir ísl. kr. íslensk stúlka, Margrét Örlygsdótt- ir, var meðal þátttakenda í keppn- inni. í öðru sæti í keppninni var ung leikkona frá Kólombíu, Amparo Grisales að nafni, og í þriðja Brig- itta Cimarolli frá Austurríki, fyrirsæta og kunn skákkona. Þátttakendur voru alls 27. Jeanette Starion hefur það að atvinnu að selja auglýsingar en hefur einnig nokkuð komið fram sem staðgengill í kvikmyndum. Myndir af henni munu birtast í Penthouse næsta árið en eins og kunnugt er birtir timaritið mest myndir af nöktu kvenfólki. Sænsk stúlka, Carina Liedholm, var meðal þátttakenda en í viðtali, sem birtist við hana í sænska blaðinu Expressen 17. þ.m. kvaðst hún hafa hlaupið af hótelinu þar sem keppnin fór fram þegar hún hleraði, að til stæði að taka kvikmynd af stúlkunum í heldur óviðurkvæmilegum stellingum. Sagði hún, að mörgum hinna stúlknanna hefði líka orðið mikið um. Fleira miður fallegt hafði Carina að segja um keppnina og aðstandendur hennar. Carina Liedholm, sænska stúlkan, sem hljópst á brott úr Penthouse- keppninni. þetta er nýja AEG Lavamat sjálfvirka þvottavélin okkar ætii þú fáír betrí bvottavél? Svona rétt til þes aö undirstriká gæðin • Tekurheittog kaltvatn • T ekur allt aö 5 kg af þvotti • 4 snúningshraöará vindun 650-850-950-1100 • Sparnaðarkerfi fyrir bæði 60°C og 95°C og annað fyrir helmingsþyngd af taui • Hæg kæling á vatninu varnar því að þvotturinn krumpist • Tromlan og belgurinn eru nú semfyrr úr ryðfríu stáli AEG þúþekkirmerkið BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Öðruvísi Á morgun, sunnudag er fyrsti sunnudagur í aðventu og þá kynnum viö jólalitina okkar 0KKAR SKREYTINGAR ERU ÖÐRUVÍSI NÆG BÍLASTÆÐI UM HELGAR OPIÐ ALLA DAGA OG UM HELGAR FRÁ KL. 9—9 Við bjóöum aðventukransa ótal teg undir. Allt efni í aöventukransana fáanlegt hjá okkur. Á morgun, sunnudag er fyrsti sunnudagur í aöventu og höldum við upp á hann eins og venja hef- ur verið undanfarin ár og bjóðum súkkulaði og heima- bakaðar smákökur Ath. 10% afsláttur i dag veitum viö 10% afslátt af plottaplöntum t.d. jólastjörnum og jólakaktusum. Full búð af nýjum sérkennilegum gjafavörum. ALLAR SKREYTINGAR UNNAR AF FAGMÖNNUM Blóm og Avextir Hafnarstræti 3, sími 12717 — 23317

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.