Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1983 Fyrsti sunnudagur í aðventu DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friö- riksson. Sr. Hjalti Guömundsson. Messan kl. 2.00 fellur niöur vegna aöventukvöldsins. Kl. 20.30 aðventukvöld í kirkjunni. Fjölbreytt dagskrá. K.K.D. Barnasamkoma á Hallveigar- stööum kl. 10.30 laugardags- morgun. Sr. Agnes Siguröardótt- ir. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i Safnaöarheimil- inu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Aöventusamkoma á sama staö sunnudagskvöld kl. 8.30. Andrés Björnsson, útvarps- stjóri, flytur hátíðarræöuna. Júlí- us Vífill Ingvarsson syngur ein- söng viö undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Skólakór Árbæj- arskóla syngur, stjórnandi Ás- laug Bergsteinsdóttir, auk ann- arra dagskrárliöa. Aöventuljósin tendruö. Sr. Guömundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguös- þjónusta aö Noröurbrún 1, kl. 11.00. Aðventufundur Safnaöar- félags Ásprestakalls aö Noröur- brún 1, kl. 3.00. Söngur, tónlist, upplestur og kaffiveitingar. Guðsþjónusta kl. 4.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HRAFNISTA: Biskup íslands Guðspjall dagsins: Matt. 21.: Innreið Krists í Jerúsalem. Herra Pétur Sigurgeirsson vígir kapellu Hrafnistu kl. 1.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sunnudagur: Aðventu- messa kl. 14.00 i Breiöholts- skóla. Fermingarbörn aöstoða. Organleikari Daníel Jónasson. Aöventukvöld kl. 20.30 í Breiö- holtsskóla. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚSTADAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. HátiÖarguðs- þjónusta kl. 2.00. Einar Örn Ein- arsson og söngflokkur úr æsku- lýðsfélaginu syngja. Börn leika á hljóöfæri. Barnagæzla. Veizlu- kaffi Kvenfélagsins eftir messu. Aðventusamkoma kl. 20.30. Ræöumaöur Jón Helgason klrkjumálaráöherra. Kirkjukórinn og einsöngvarar flytja tónlist ásamt hljóöfæraleikurum undir stjórn organistans. Félagsstarf aldraöra miövikudag milli kl. 14 og 17. Æskulýðsfundur miöviku- dagskvöld kl. 20.00. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sunnudagur: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Altarisganga. Aöventu- samkoma í Kópavogskirkju kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.00. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Hjalti Guö- mundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLASÓKN: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 2.00. Sunnudag- ur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjónusta í Menn- ingarmiöstööinni viö Geröuberg kl. 2.00. Aöventusamkoma í Fellaskóla kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guös- þjónusta og altarisganga kl. 14.00. Aöventusöngvar Sigfúsar Einarssonar. Organisti og söng- stjóri Pavel Smidt. Safnaöar- prestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagur kl. 17.00 söngskemmtun. Dóra Reyndal sópransöngkona og Hólmfríöur Siguröardóttir píanóleikari, þar sem m.a. veröur flutt Ljóöaljóöin eftir dr. Pál ísólfsson með texta úr Gamla testamentinu og Exult- ate jubilate eftir Mozart. Ágóöinn af tónleikunum fer allur til styrkt- ar orgelsjóöi. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta meö altarisgöngu kl. 14.00. Organleikari Arni Arinbjarnar- son. Aöventusamkoma kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: Söngur, tón- list. Aöalræðumaöur er Siguröur Pálsson námsstjóri og formaöur KFUM. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Æskulýðsfundir á föstudag kl. 17.00 og kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dagur: Kirkjuskóli fyrir heyrnar- skert börn í safnaðarsal kl. 2.00. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Organleikari Höröur Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöld- messa meö altarisgöngu kl. 17.00. Organleikari Höröur Ás- kelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Þriðjudagur 29. nóv. kl. 10.30 fyrirbænaguösþjónusta, beðiö fyrir sjúkum. Þriöju- dagskvöld kl. 20.30, félagsvist í Safnaðarheimilinu. Miövikud. 30. Vantar eitthvaö á skrifstofuna? Ef svo er þáværi rétt aö líta inn hjá okkur um helgina. Viö eigum allt nemablóminoggardínurnar Tölvur Töhniprentajar Tölvuhúsgögn Ritvélar Reiknivélar Skrifetofúhúsgögn Ljósritunarvélar Peningaskápar Búöarkassar Myndvarpar MODULEX-merkingar Laugard. kl. 10-17 Sunnud. kl 13-17 GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAOUR SF r Smiójuvegi 8 - Simi 73111 G2ÆJ í dag sýnum við Chevrolet Suburban 4x4 og Chevrolet Suburban sjúkra- og björgunarbíl frá Starline í Bandaríkj- unum. Einnig japönsku Isuzu bílana Trooper og Pick-up. ALLT FJÓRHJÓLADRIFNIR HARÐJAXLAR OPIDKL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.