Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1983
29
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Góður söluturn til sölu
Góöur söluturn til sölu á Reykjavíkursvæð-
inu, mikil velta. Þeir sem áhuga hafa leggi
nafn og síma inn á augld. Mbl. merkt: „G —
813“ fyrir 30. nóvember.
Beinaverksmiðja
Til sölu eru allar vélar og tæki beinaverk-
smiöjunnar í Hrísey. Um er aö ræöa eld-
þurrkara, gufuketil, sjóöara, pressu, skil-
vindu og lifrabræöslu.
Upplýsingar í síma 96-61707 og 96-61728
utan vinnutíma.
Fiskvinnslustöð KEA,
Hrísey.
húsnæði i boöi
húsnæöi óskast
Okkur vantar 70—100 fm
lagerhúsnæði á höfuðborgarsvæöinu helst
meö kælingu.
Uppl. í síma 34199 yfir helgina og í síma
76340 á virkum dögum.
kennsla
Þýskunámskeið
í Þýskalandi
Námskeiö í byrjenda- og framhaldsflokkum
allt áriö um kring. Kennsla fer fram í litlum
flokkum um 10 nemendur í hóp. Einnig er
boðið upp á sérstök hraönámskeið með
einkakennslu.
Skrifið og biðjiö um upplýsingabækling.
Borgarnes
SjálfstaBðiskvenfélag Borgarfjarðar heldur föndurfund laugardaginn
26. nóvember 1983, kl.13.00 f Sjálfslœðishúsinu. Borgarbraut 1,
Borgarnesl. Allar konur velkomnar.
Sliórnin.
Landsmálafélagið Vöröur:
Aðalfundur
Aöalfundur Landsmálafélagsins Varðar
veröur haldinn mánudaginn 28. nóvember
i' Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Ræöa: Þorsteinn Pálsson,
formaöur Sjálfstæöisflokksins.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Félög sjálfstæðismanna í
Laugarneshverfi og
Háaleitishverfi
Borgarnes
Til sölu 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi, tilbúin
undir tréverk. Uppl. gefur Sigvaldi Arason í
síma 93-7134 — 7144.
Til leigu á Hverfisgötu 76
Frá næstu áramótum er til leigu 194 fm
skrifstofuhæð á 2. hæö. Hægt er aö skipta
hæöinni í smærri eignir. Á 3. hæð í sama húsi
eru til leigu tvö herb. Laus fljótlega.
Upplýsingar í síma 28850 og 35070.
Daihatsu Charade
Runabout1982
Tilboö óskast í Daihatsu Charade Runabout
1982. Nokkuö hnjaskaöan eftir umferöar-
óhapp. Til sýnis á Þjónustuverkstæði
Daihatsu, Ármúla 23.
Daihatsu umboðið,
Ármúla 23.
Sími 85870 — 81733.
| tilboö — útboö
Tilboð óskast
í Hyster gaffallyftara 51/z tonn árgerð 1969 og
Caterpillar hjólaskólfu 23A cu.yd árgerð 1966
er sýnd veröa að Grensásvegi 9, þriðjudag-
inn 29. nóvember k. 12—15.
Tilboðin verða opnuö sama dag.
Sala varnarliðseigna.
Aðalfundur
Landeigendafélags Mosfellssveitar veröur
haldinn aö Hlégarði laugardaginn 3. desem-
ber kl. 14.00.
Fundarefni: Skipulagsmál. Stjórnin.
Félagsfundur
Félagsfundur í löju, félagi verksmiöjufólks,
veröur haldinn í Dómus Medica, nk. mánu-
dag, 28. nóvember, kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Staðan í kjaramálum. Framsögumaður:
Björn Björnsson, hagfræöingur ASÍ.
2 .Væntanlegar samningaviöræöur og þrjú
önnur mál.
Stjórn Iðju.
Humbolt-lnstitut,
Schloss Ratzenried,
D-7989 Argenbuhl 3,
sími 90497522-3041.
Telex 73651 1 humbod.
Sauðárkrókur
Mánudaginn 28. nóv. nk. kl. 20.30 veröur haldinn i Sæborg aöaltund-
ur Sjálfstæöiskvennafétags Sauöárkróks.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Kaffiveltlngar.
Mætum allar.
Stjórnln.
Garðabær viötalstími
Bæjarfultrúarnir
Dröfn Farestveit og
Helgi K. Hjálmsson
veröa tll viötals kl.
11—12 aö Lyngási
12, sími 54084. Taka
þeir viö fyrirspurnum
og hvers kyns ábend-
ingum frá bæjar-
búum.
Landsmálafélagið
Fram í Hafnarfirði
heldur aöalfund sinn mánudaginn 28. nóv.
kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu í Hafnarfiröi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Geir H. Haarde spjallar um
riklsfjármál.
Stjórnin.
Kópavogur — Kópavogur
— Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir. Okkar vinsælu spllakvöld halda
áfram þriöjudaginn 29. nóvember kl. 21.00 stundvíslega. Spilaö er í
Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1. Glæsileg kvöldverölaun. Mætum öll
því þetta er siöasta spilakvöld fyrir jól. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjáltstæóistéiags Kópavogs.
Ólafsvík — Ólafsvík
Aðalfundur
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Ólafsvikur og nágrennis veröur haldinn
sunnudaginn 27. nóvember kl. 15.00 í setustofu Hótels Nes Ólafsvik.
Dagskré: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Ávarp: Friöjón Þórðarson, alþingismaöur.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda Kópavogi
Hinn vinsæli laufabrauösfundur veröur haldinn laugardaginn 26. nóv.
kl. 14.00.
Fddu-konur! Hafiö fjölskylduna og vini meö ykkur.
Stjórnin.
SPILAKVÖLD — FÉLAGSVIST.
Spiluö veröur félagsvist þriöjudaginn 29. nóvember i Valhöll. Háaleit-
isbraut 1 kl. 20.30.
Húsiö opnaö kl. 20.00. Góö verölaun. Kaffiveitingar — Hlaöborö.
Vesturlandskjördæmi
Aðalfundur kjördæmaráös Sjálfstæöisflokksins í Vesturlandskjör-
dæmi veröur haldinn aö Hótel Borgarnesl sunnudaginn 4. desember
kl. 14.00.
Nánar auglýst síöar.
Stjórnin.
ísafjörður
Sjálfstæöiskvennafélag isafjaröar heldur jólaföndur sunnudaginn 27.
nóv. kl. 13.30 í Sjálfstæöishusinu uppi. Leiöbeinandi Valgeröur Jóns-
dóttir. Mætiö vel og takiö börnin meö.
Þátttaka tilkynnist: Sigrún siml 4046 og Herdís í sima 3682.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
Hinn vinsæli laufabrauösfundur veröur haldinn laugardaginn 26. nóv.
kl. 14.00.
Eddu-konur! Hafiö fjölskylduna og vinl meö ykkur.
Stjórnin
Hveragerði — Hveragerði
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur aöalfund slnn þriðjudaginn 29. nóv-
ember kl. 8.30 í Hótel Hverageröi.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kaffihle.
3. Ræöumaöur kvöldslns Arni Johnsen alþingismaöur.
4. Fyrirspurnlr.
5. Önnur mál.
Félagar eru hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin.
Ráðstefna um
sjávarútvegsmál
veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu Hólagötu 15, Ytri-Njarövik, kl.
13—18, laugardaginn 26. nóvember n.k. Þaö er Samband ungra
sjálfstæöismanna, Stefnir, Félag ungra sjálfstæöismanna i Hafnar-
firði, Heimir, Félag ungra sjálfstæöismanna i Keflavík og Félag ungra
sjálfstæöismanna í Njarövik sem standa fyrir ráöstefnunni.
Dagskrá:
Setning: Friörik Frikriksson 1. varaformaö-
ur Sambands ungra sjálfstæöismanna.
Erindi: Olafur G. Einarsson, alþingismaöur
— Sjávarútvegur og hiö opinbera.
Álit: Dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfræöingur.
Erindi: Guðmundur H. Garöarsson, blaöa-
fulltrúi — Sala fiskafuröa.
Álit: Einar Kristinsson, útgeröarmaöur.
Almennar umræöur
Kaffihlé
Erindi: Dr. Jónas Bjarnason, efnaverk-
fræöingur — Fiskverö og gæöamál.
Álit: Siguröur Garöarsson, útgeröarmaöur
Erindi: Jónas I. Ketilsson, hagfræöingur —
Skipasmíðar og sjávarútvegur.
Álit: Páll Axelsson, útgeröarmaöur.
Almennar umræöur. Ráöstefnualit.
Ráöstefnustjórar veröa þeir Stefán Tóm-
asson, Grindavfk og Þórarinn J. Magn-
ússon, formaöur Stetnis í Hatnarfiröi.