Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1983
IPSWICH
STOFNAÐ 1887 — Framkvæmdastjóri Bobby Ferguson. Leikvöllur
— Portman Road. Tekur 37 þúsund áhorfendur. (Gælunöfn „Blues“
og „Town“.) Stærsti sigur, 10—0, í bikarkeppni Evrópu er leikió var
gegn Florian frá Möltu, í 1. umferó árió 1962. Stærsta tap, 1—10,
gegn Fulham 26. sept. 1963 í 1. deild. Dýrasti leikmaöur sem hefur
verið keyptur til liösins er Kevin O’Callaghan, fyrir 250.000 pund frá
Millwall, í janúar 1980. Metsala þegar Alan Brazil var seldur til
Tottenham 1983 fyrir 500 þúsund pund. Flestir deildarleikir: Mick
Mills, 591, á árunum 1966—82. Markahæsti leikmaður á síóasta
keppnistímabili var John Wark meó 20 mörk. Fyrirliði liósins er
Paul Mariner. Heimilisfang er Portman Road, Ipswich, Suffolk IP, 1
2DA.
• Lykilleikmenn Ipswich þeir Paul Copper (t.v.) markvöröur og
sóknarleikmaóurinn Paul Mariner.
Leikmenn Fd. Keyptur frá Verö Landslíð Leikir
Paul Cooper 21.12.53 Birmingham 27.000E 303
Laurie Sivell 08.02.51 135
Gary Westwood 03.04.63 0
George Burley 03.06.56 Skotland 323
Terry Butcher 28.12.58 England 167
lan Cranson 02.07.64 0
Russell Osman 14.02.59 England 228
Kevin Steggles 19.03.61 33
Irvin Grenon 30.12.62. 30
Frank Yallop 04.04.64 0
David Barnes 16.11.61 Coventry 10.000E 6
John Wark 04.08.57 Skotland 264
Tommy Parkin 01.02.56 21
Bryan Klug 06.10.60 0
Steve McCall 15.10.60 125
Tony Kinsella 30.10.61 Tampa Bay 60.000E 4
Trevor Putney 11.02.61. Brentwood 20
Eric Gates 28.06.55 England 218
Robin Turner 10.09.55 28
Paul Mariner 22.05.53 Plymouth Arg. 200.000C England 237
Mich D'Avray 19.02.62 írland 37
Kevin O Callaghan 29.10.61 Milwall 250.000E 67
Cor Lems Dordrecht 0
Þeir voru vígalegir á svipinn karate-mennirnir þegar þeir böröust á mótinu sem fram fór í Garöabæ, eins og
sjá má á þessari mynd.
Vel heppnaö karate-mót:
B-lið Stjörnunnar sigraði
UMSK-MÓTIÐ í karate var haldiö
um síöustu helgi og tókst meó
miklum ágætum. Áhorfendur
voru um 100, sem teljast veröur
gott, og viröist áhugi á íþróttinni
vera aö aukast hér á landi.
Sigurvegarar í Kumite — sem er
sveitakeppni meö frjálsum bar-
daga — sigraöi B-liö Stjörnunnar.
I sigursveitinni voru Þorfinnur
Gunnlaugsson, Hannes Hilmars-
son og Hjalti Kristjánsson. A-liö
Stjörnunnar varö í ööru sæti: Stef-
án Alfreösson, Einar Þór Einars-
son og Ólafur Skúlason voru í
sveitinni, og Ævar Þorsteinsson,
Kjell Tveit og Einar Karlsson skip-
uöu sveit Gerplu sem var í þriöja
sæti.
í Kata karla sigraöi Stefán Al-
freösson, Stjörnunni, Hannes
Hilmarsson, Stjörnunni, varö ann-
ar og þriöji varö Guöni Aðalsteins-
son, Gerplu. Kristín Einarsdóttir,
Gerplu, sigraöi í Kata kvenna,
Anna Marie Stefánsdóttir, Gerplu,
varö önnur og Guömunda Jó-
hannsdóttir, Stjörnunni, varö
þriöja.
Haukur Baldvinsson sigraöi í
Kata drengja, Narfi Stefánsson
varö annar og Jón Haukuar
Steingrímsson þriöji. Þeir eru allir í
Gerplu.
Svíar unnu
í Mexíkó
SÆNSKA landsliöiö vann mexík-
anska liöið Guadalajara 1:0 í
knattspyrnuleik í Guadalajara í
Mexíkó í fyrrakvöld.
Mats Jingblad, sem kom inn á
sem varamaöur fyrir Stefan Pett-
erson á 55. mín., skoraöi sigur-
markiö á 71. mín. Svíar, sem eru á
keppnisferö um Suður-Ameríku,
mættu mexíkanska landsliöinu á
miövikudaginn og sigruöu mexík-
anar 2:0. Þaö er fyrsti landsliös-
sigur þeirra á Svíum í 25 ár.
B-liö Stjörnunnar í Garöabæ sem sigraói ( mótinu.
Jesper Olsen um ákvörðun sína:
„Ég varð að færa mig
um set — færa mig ofar“
JESPER Olsen, danski framherj-
inn frábæri, upplýsti í viðtali við
enska blaðið Daily Star á fimmtu-
daginn, hvers vegna hann ákvaö
aó ganga til líös viö Manchester
United fyrir næsta keppnistima-
bil í staö þess að leika áfram meó
Ajax.
„Ég hef veriö þrjú ár hjá Ajax og
mór fannst aö ef ég vildi vaxa sem
fótboltamaöur þá yröi ég aö færa
mig um set... færa mig ofar,“
sagöi Olsen. Hann sagöi aö þetta
heföi veriö mjög erfiö ákvöröun,
hann heföi veriö ákaflega ham-
ingjusamur í Amsterdam.
Hollendingurinn Arnold Muhren
hjá United haföi mikil áhrif á Olsen.
„Ég hef talaö við hann á hverjum
degi undanfarnar vikur og hann
sagöi mér aö ég gæti ekki fariö til
betra félags en United." Fiorentina
á Italíu haföi áhuga á Olsen og
einnig var vitaö um spánsk lið sem
vildu fá hann. En hann sagöi: „Ég
hef ekki áhuga á aö leika á Ítalíu
eöa Spáni. Ég vil ekki láta sparka
mig niöur í hverri viku.“
Hann sagöist hafa hafnaö tilboöi
Tottenham — þrátt fyrir aö liðið
heföi boöiö honum meiri peninga
en United — vegna þess hvernig
fór fyrir Garth Crooks. Spurs lán-
aöi hann til annars félags, reyndar
til Man. Utd., og Olsen sagöist ekki
líka þetta. „Ef þaö er þetta sem
gerist er leikmanni Spurs gengur
illa, hugsaöi ég meö mér: Jesper,
þetta getur alveg eins komiö fyrir
þig,“ sagöi hann.
Forráöamenn Ajax vildu aö
sjálfsögöu allt gera til aö halda í
hann, og fólagar hans hjá Ajax
einnig. Þeir reyndu aö telja honum
trú um aö liðiö gæti tryggt sér
Hollandsmeistaratitilinn „en þar
sem rúmlega helmingur leikmanna
liösins er enn innan viö tvítugt,
gæti þaö allt eins tekiö fjögur til
fimm ár aö bíöa eftir því“.
• Jesper Olsen (t.v.) ásamt Allan Simonsen fyrir landsleik. Simonsen
er sá leikmaöur danskur sem náö hefur hvaó lengst í atvinnumennsk-
unni, en því er spáö aó Jesper eigi eftir aö ná álíka langt ef ekki lengra
en hann.