Morgunblaðið - 13.12.1983, Síða 48

Morgunblaðið - 13.12.1983, Síða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983 Stærsta tap Liverpool í deildinni í sjö ár! - Coventry var betra liðið og hefði átt að vinna stærra TERRY Gibson, einn minnsti leik- maöurinn í ensku knattspyrnunni (165 sentimetrar), skoraöi þrennu á laugardag er Coventry sökkti meisturum Liverpool á Highfield Road. Coventry sigraöi 4:0 í leikn- um og leikurinn heföi þess vegna getað endað 6:0. Leikmenn Liver- pool voru langt frá sínu besta og heimamenn léku mjög vel. Bruce Grobbelaar varöi tvívegis frá- bærlega vel frá frá Gibson og Daly og bjargaöi Liverpool frá enn stærra tapi. Áhorfendur á Highfield Road voru 20.586, og sáu þeir Liverpool bíöa sinn stærsta ósigur í deildinni í sjö ár. Liöið haföi leikið 15 leiki i röö án taps en nú átti þaö aldrei möguleika. Liöiö sem öll Evrópa hræöist var eins og utandeildaliö gegn Coventry. Bankastarfsmaðurinn skoraði fyrst Nicky Platnauer skoraöi fyrsta mark leiksins eftir aöeins 45 sek- úndur, eftir mikil mistök Grobbel- aar. Platnauer þessi var banka- starfsmaöur ekki alls fyrir löngu. Bobby Gould, núverandi stjóri Coventry, keypti Platnauer frá Bedford Town, þar sem hann lék sem áhugamaöur, til Bristol Rov- ers meðan Gould var þar viö stjórnvölinn. Platnauer var síöan einn þeirra 14 leikmanna sem Gould keypti á Highfield Road í haust. Terry Gibson skoraöi sín mörk á 19., 44. og 84. mín. Síöasta markiö var gullfallegt þrumuskot utan af velli. Gibson er fyrsti leikmaöurinn sem skorar þrennu gegn Lilverpool síöan keith Weller geröi þaö árið 1972 — en hann lék með Leicester sem kunnugt er. Mótlætiö fór í taugarnar á leikmönnum Liverpool og þeir fóru aö leika gróft. Phil Neal, Graeme Souness og Mark Lawrenson voru allir bókaöir fyrir grófar taklingar. „Ég er mjög hreykinn í dag. Strákarnir lögöu sig alla fram og veröskulduöu sig- urinn,“ sagði Bobby Gould eftir leikinn. Joe Fagan, stjóri Liver- pool, var ekki eins ánægöur: „Þetta var gífurlegt áfall. Mér leiö eins og veriö væri aö skjóta á mig úr byssu,“ sagöi hann. „En þaö er ekki hægt aö afsaka þetta. Cov- entry átti þetta sannarlega skiliö. Þeir voru á undan okkur allan tím- ann.“ Tveir útaf á Upton Park Dave Swindlehurst, West Ham, og John Kay, varnarmaöur Arsen- al, voru reknir af velli á Upton Park er heimaliöið vann Arsenal 3:1. Þaö gerðist á 35. mín. Kay taklaöi Swindlehursl mjög gróflega aftan frá og Dave likaöi þaö ekki alls- kostar. Hann sneri sér viö, spark- aöi í Kay og síðan slógust þeir eins og hundur og köttur. Dómarinn var ekki par hrifinn af þeim félögum og sendi þá báöa í baö. Rétt áöur en þetta geröist haföi Trevor Brook- ing skoraö fyrsta mark leiksins meö skalla. „Þú verður rekinn ... “ í seinni hálfleiknum skoraöi svo Chris Whyte í bæöi mörkin. Fyrst í eigið mark, og Geoff Pike skoraði þriöja mark West Ham. Undir lokin skoraöi Whyte svo réttum megin og lagaöi stöðuna örlítiö fyrir Ars- enal. Maöur þessa leiks var Alan Devonshire, sem hefur leikiö frá- bærlega aö undanförnu. Varnar- menn Arsenal réöu lítiö viö hann þegar hann brunaöi upp kantana og byggöi upp fyrir félaga sína. Terry Neill er heldur betur oröinn valtur í sessi hjá Arsenal og á leiknum á laugardag sungu áhang- endur beggja liöa: „Þú veröur rek- inn, þú verður rekinn," en áhorf- endur á leiknum voru 25.118. Fyrsta mark Crooks fyrir Man. Utd. Garth Crooks skoraöi sitt fyrsta mark fyrir Manchester United síö- an hann var lánaöur til félagsins frá Trottenham. Markiö geröi hann á 55. mín. eftir mikil mistök í vörn góöa sigur á Bayern Múnchen í miöri viku og náöu sér ekki eins vel á strik og undanfarið. „Við fórum illa meö nokkur góö marktækif-eri, en þegar upp var staöiö vorum viö ánægöir meö jafntefliö, vegna þess að Southampton fékk líka góö færi,“ sagöi Keith Burkinshaw, framkvæmdastjóri Tottenham, eft- ir 0:0 jafnteflið. Steve Archibald fór af velli í leiknum, meiddur. Alan Brazil fékk bestu færin. Hann skaut tvívegis beint á Peter Shilton úr góöum færum. Áhorfendur voru 29.711. Fáir áhorfendur en nóg af mörkum Leikmenn Notts County voru markheppnir um helgina. Þeir skoruöu sex sinnum hjá Sunder- land en fengu aöeins á sig eitt mark. Trevor Christie geröi fyrsta markið en Paul Bracewell jafnaöi. Nigel Worthington, lan McParland, John Chiedozie (2) og Pedro Ric- hards skoruöu svo fyrir Notts County. Staðan var 3:1 í hálfleik. Áhorfendur hafa ekki veriö færri á 1. deildarleik i vetur: 7.123. ir undirbúning Nigel Callaghan. Callaghan skoraöi svo þriöja markið sjálfur á 36. mín. Staöan í hálfleik var 3:1. Gary Birtles gerði fyrra mark Forest á 16. mín og skoraöi aftur eftir hlé. Harka færö- ist í leikinn í seinni hálfleik og var Reilly rekinn af velli. Áhorfendur: 14.047. Paul Walsh, enski undir 21 árs landsliðsmaðurinn snjalli, skoraði þrjú mörk er Luton sigraði Stoke 4:2 á útivelli, og Ray Daniel geröi fjóröa markiö. Robbie James skor- aði bæöi mörk Stoke, annaö úr • Trevor Brooking, enski landsliðsmaöurinn fyrrverandi, liggur á marklínunni hjá Arsenal eftir að hafa skorað fyrsta mark West Ham gegn hinu Lundúnaliöinu á Upton Park á laugardaginn. Bakvörðurinn Hill, fyrir aftan Brooking, fékk engum vörnum viö komið. Morgunblaöiö/Símamynd AP Ipswich. Paul Cooper markvöröur Ipswich haföi gert hræöileg mistök á 11. mín. er leiddu til þess aö Arthur Graham skoraði fyrra markiö. Hann missti knöttinn eftir aö hafa gripið hornspymu og Gra- ham átti auövelt meö aö skalla i netiö. Áhorfendur á Portmand Road voru 19.779. Bobby Ferguson, stjóri Ipswich, var ekki ánægöur með sína menn, og hann tók Paul Mariner sérstaklega fyrir. „Hann lagði sig ekki nógu vel fram. Þaö er greinilega fariö aö hafa slæm áhrif á hann aö hann skuli vera á sölulista, en ég hef ekki fengiö nein tilboö í Mariner," sagöi Ferguson, sem sagöi aö svo gæti fariö aö Ipswich lækkaöi upphæöina sem þaö vildi fá fyrir hann. Félagiö hef- ur sett upp 500.000 pund en ef upphæöin veröur lækkuö gæti ver- iö aö Manchester United heföi áhuga á honum. Þaö kom fram í einu ensku blaöanna á sunnudag. Brazil loks meö Alan Brazil lék sinn fyrsta leik með Tottenham i tvo mánuöi á laugardag, en hann náöi ekki aö lífga upp á liðið. Leikmenn voru greinlega þreyttir eftir hinn stór- Staðan í 1. deild Btrmingham — Norwich 0—1 Coventry — Liverpool 4—0 Everton — Aeton Villa 1—1 Ipewich — Man. Utd. 0—2 Leiceeter — Wolvee S—1 Nolte County — Sunderland 6—1 stoke City — Luton 2—4 Tottenham — Southampton 0—0 Wattord — Nott. Foreet 3—2 Weet Brom. — QPR 1—2 Weet Ham Utd. — Areenal 3—1 Liverpool 17 10 4 3 26:13 34 Wetl Ham 17 10 3 4 30:14 33 Man. Utd. 17 10 3 4 30:17 33 Coventry City 17 9 4 4 28:20 31 QPR 17 9 2 8 27:16 29 Tottenham 17 8 5 4 28:23 29 Norwich City 18 8 5 5 26:21 29 Luton Town 17 9 2 6 31:27 29 Southampton 17 8 4 5 18:13 28 Aaton Villa 17 8 4 5 25:26 28 Nott. Foreat 17 8 3 6 30:25 27 Weat Bromwich 17 7 2 8 21:25 23 Ipawich Town 17 6 4 7 27:22 22 Everton 17 6 4 7 11:18 22 Sunderland 17 6 4 7 18:26 22 Araenal 17 7 0 10 27:25 21 Birmingham 17 5 3 9 14:20 18 Notta County 17 5 2 10 24:28 17 Watford 17 4 4 9 28:32 16 Leiceater City 18 4 4 10 25:35 16 Stoke City 17 2 6 9 18:33 12 Wolvea 17 1 4 12 12:45 7 Smith meö þrennu Alan Smith 21 árs framherji hjá Leicester skoraði þrjú mörk gegn Wolves. Leicester sigraði 5:1 og Ulfarnir viröast alls ekkl eiga sér viöreisnar von. Smith skoraði á 24., 35. og 43. mín. en Gary Linek- er (21. mín.) og Steve Lynex (80. mín.) gerðu hin mörkin. Wayne Clarke skoraöi fyrir Úlfana á 32. mín., sex mín. eftir að hafa brennt af vítaspyrnu. Gary Owen brenndi einnig af vítaspyrnu í leik WBA og QPR. Rangers sigraöi 2:1 á The Haw- thorns eftir aö hafa haft 1:0 yfir í hléinu. Terry Fenwick skoraöi meö glæsilegu skoti beint úr auka- spyrnu af 30 metra færi skömmu eftir aö Owen haföi brennt af vítinu og Simon Stainrod skoraöi annaö markiö á 60. min. Tony Morley skoraöi mark Albion en hann kom til félagsins í síöustu viku frá Aston Villa. Áhorfendur voru 11.717. Enn skorar Johnston Skotinn Maurice Johnston skor- ar enn fyrir Watford. Hann geröi fyrsta mark liðsins í heimasigrinum á Forest, og George Reilly geröi annaö markiö. Bæöi komu þau eft- vítaspyrnu. Áhorfendur voru 10.329. Everton sótti mun meira gegn Ast- on Villa en Paul Rideout náöi engu aö síöur forystunni fyrir gestina á 60 mín. er hann skoraði meö skalla. Kevin Sheedy brenndi af vítaspyrnu fyrir Everton á 80. mín. en á síðustu mín. bjargaöi Andy Gray stigi fyrir Everton er hann skoraöi sitt fyrsta mark fyrir liöiö síöan hann kom frá Wolves. Áhorf- endur voru 15.810. Nigel Spink markvörður Villa forfallaöist á síö- ustu stundu fyrir leikinn og i marki liðsins stóö Mervin Day, sá hinn sami og geröi garöinn frægan hjá West Ham fyrir nokkrum árum. Vinstri bakvöröurinn Greg Downs skoraöi eina mark leiks Birmingham og Norwich á 16. mín- útu og tryggöi Norwich bæöi stig- in. Liöiö hefur leikiö mjög vel und- anfarið og er í sjöunda sæti. Áhorf- endur hafa ekki veröi færri í Birm- ingham í vetur: 9.971. í 2. deild sigraöi Sheffield Man. City í toppuppgjörinu á Maine Road í Manchester og stendur mjög vel aö vígi. Newcastle sigraöi Huddersfield örugglega 5:2 og skoraöi Kevin Keegan eitt mark- anna. — SH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.