Morgunblaðið - 22.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983 í DAG er fimmtudagur 22. desember, vetrarsólstööur, 356. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.45, stórstreymi, flóö- hæöin 4,26 m. Sólarupprás kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 03.28 (Almanak Háskólans.) Drottinn er Ijós mitt og fulltingi, hvern ætti ég aö óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég aö hræöast? (Sálm. 27,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 « Ti r rn 6 9 U” 11 U5" 13 ” . *_ ■ 17 15 16 |g||g LÁRÉTT. — 1 kjagar, 5 smáorA, 6 fáum notid, 9 mergð, 10 ellefu, 11 samhljóðar, 13 óða, 15 nit, 17 fiskaði. LÓÐRÉTT: — 1 snúa út úr, 2 grann- ur, 3 kænu, 4 röddina, 7 mannsnafn, 8 klaufdýr, 12 bæta, 14 álít, 16 sam- hljóðar. LAIJSN SÍÐLSTU KROSSÍiÁTII: LÁRÉTT: - 1 snap, 5 rúða, 6 auma, 7 ká, 8 innar, 11 la, 12 kát, 14 lugu, 16 atvrða. l/MíRÉTT: — 1 snakilla, 2 arman, 3 púa, 4 Laxá, 7 krá, 9 naut, 10 akur, 13 tía, 15 gy. KIRKJUR Á LANDS- BYGGDINNI Jóla- messur GAULVEKJAB/GJARKIRKJA. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sóknarprestur. RAUFARHAFNARKIRKJA. Aðfangadagur: Aftansongur kl. 18. Annar jóladagur: Hátíð- armessa kl. 14. Sóknarprestur. REYNIVALLAPRESTAKALL. Aðfangadagur: Aftansöngur í Brautarholtskirkju kl. 17. Messa í Arnarholti kl. 16. Jóladagur: Hátíðarmessa í Reynivallakirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðarmessa í Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi kl. 14. Organisti aðfanga- dagskvöld og jóladag er Gísli Jónsson og annan í jólum Dav- íð Guðmundsson. Sr. Gunnar Kristjánsson. SAUÐANESKIRKJA: Jóladag: Hátíðarmessa kl. 11. Sókn- arprestur. SVALBARDSKIRKJA. Jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Sókn- arprestur. FRÉTTIR FROST mun hafa verið um land allt í fyrrinótt, en hvergi hart. Á láglendinu varð það harðast í Nautabúi í Skagaftrði og Heið- arbæ í hingvallasveit, 5 stig. Hér í Reykjavík ma ldist það eitt stig. Ekki mældist neitt sólskin í höfuðstaðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga frost hér í Reykjavík. Snemma í gærmorgun var 2ja stiga frost í Nuuk á Grænlandi. Loks er svo þess að geta að Veðurstofan orðaði það svo í spárinngangi í veðurfréttunum í gærmorgun að veður væri heldur kólnandi á landinu. SÓLSTÖÐUR eru í dag, 22. desember. Segir svo um það í Stjörnufræði/Rímfræði Þor- steins Sæmundssonar: Sól- stöður, sólhvörf eru sú stund þegar sól kemst lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs. Sólstöður eru tvisvar á ári á tímabilinu 20,—22. júní og 20.—23. des- ember. Um vetarsólstöður er sólargangurinn stystur. — Nafnið sólstöður mun vísa til þess að sólin stendur kyrr, þ.e. hættir að hækka eða lækka á lofti. L/ETUR af embætti. Mennta- málaráðuneytið tilk. í nýju Ixígbirtingablaði að samkv. tillögu menntamálaráðherra hafi forseti íslands veitt próf. Þorbirni Sigurgeirssyni lausn frá prófessorsembætti sínu við verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands fyrir aldurs sakir frá 1. febr. 1984 að telja. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 08.30 kl.10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom togar- inn Ottó N. Þorláksson til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði. Þá lagði Álafoss af ' stað til útlanda í gær. HEIMILISDÝR ÞLTTA er heimiliskötturinn frá Vesturhólum 15 í Breið- holtshverfi. Kisi er týndur. Hann er hvítur og dökkgrár. — Hvítur endaskúfurinn í dökkri rófunni. Hann hafði verið með hálsól. Síminn á heimili kisa er 73230. FYRIR löngu héldu þessir krakkar hlutaveltu suður í Hafnar- firði til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu rúmlega 1000 krónum. Krakkarnir heita Iris Stefánsdóttir frá Akureyri, en hin eru Borghildur Sverrisdóttir og Arnar Sverrisson og eiga heima á Arnarhrauni 8 þar í bænum, og þar var hlutaveltan haldin. Viö veröum að prógramera púterinn upp á nýtt til að geta séð hvaöa tegund gefur mest alkahól miöað við krónueiningu úr því að þeir fóru aö hringla svona í verðinu upp og niður. Kvöld-, nntur- og holgarþjónutta apótakanna i Reykja- vík dagana 16. des. tll 22. des. aó báöum dögum meó- töldum er I Garóa Apótaki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónaamiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndaratóó Raykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fö9tudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er laaknavakt í sima 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Nayóarþjónusta Tannlæknafélaga ialands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Haffnarfióróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfírói. Hafnarffjaröar Apótak og Noróurbaajar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. % Kafftavík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfoaa: Satffoaa Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandl lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mónudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17 Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-Mmtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraráögjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS HoimsóKnarlimar: Landapítalinn: alla daga Kl. 15 til 16 og Kl. 19 tll Kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. S»ng- urKvennadaild: Alla daga vlKunnar Kl. 15—16. Helm- sóKnartími fyrir feður Kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til Kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga Kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum Kl. 15—18. Hatnarbúðir: Alla daga Kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandíó, hjúkrunardeild: HeimsóKnartimi trjáls alla daga. Qrensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga Kl. 15.30 til Kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga Kl. 15.30 til Kl. 16 og Kl. 18.30 til Kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga Kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstuefió: Eftir umtali og Kl. 15 tll Kl. 17 á helgidög- um — Vifilsstsóaspltali: Helmsóknartimi daglega Kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirði: Heimsóknartlmi alla daga vikunnar Kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratoffnana. Vegna bllana á veitukerfi vatna og htta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Raffmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Lsndsbókassfn Islsnds: Safnahúsinu vlð Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga Kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — löstudaga Kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aðalbygglngu Háskóla íslands Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar I aöalsalnl. slml 25086. Þjóðminjasafnió: Oplð sunnudaga. priðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga Kl. 13.30—16. Llatasafn íslands: Opið daglega Kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: AÐALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti 29a. slmi 27155 oplð mánudaga — föstudaga Kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er elnnig opiö á laugard. Kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur. Þlngholtsstræli 27, simi 27029. Opiö mánudaga — töstu- daga Kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. Kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLAN — afgrelösla I Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga Kl. 9—21. Sepl —apríl er einnig opiö á laugard. Kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendlngarpjónusta á prent- uðum bókum lyrir fatlaöa og aldraóa. Slmatimi mánu- daga og limmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö I júlí. BÚSTADASAFN — Ðústaöakirkju. siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöó I Bústaöasatni, s. 36270. Viókomustaöir viös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekkl I 1 ’v mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Katflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbaajaraatn: Opið samkv. samtall. Uppl. I síma 84412 kl. 9—10. Ásgrimssatn Bergstaóastrætl 74: Opló sunnudaga, priðjudaga og llmmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóna Síguróaaonar I Kaupmannahótn er opió mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — töst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Árna Magnúaaonar: Handritasýning er opin priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl sími 96-21640. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag tll föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö Irá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa I afgr. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tfma þessa daga. Veaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug I Moalellaaveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatím! karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna prlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baölöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opíö mánudaga — löstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opln alla vlrka daga tré morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.