Morgunblaðið - 22.12.1983, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 22.12.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983 31 Stykkishólmur: Jólatré í miðbænum og við hótelið StykkLshólmi, 20. desember. í MIÐBÆNUM í Siykkishólmi hef- ur nú hreppsnefndin sett upp stórt og mikid jólatré eins og undanfarin ár. Fyrir helgi var kveikt á trénu að viðstöddu fjölmenni og lék þá Lúðrasveit Stykkishólms undir stjórn Daða Einarssonar. Þá hefur verið komið fyrir fal- legu jólatré fyrir framan hótelið, Ijósaskreytingar eru víða um bæ- inn og allir gluggar farnir að bera mikinn jólasvip. Seinasti póstur til og frá Stykkishólmi til Reykja- víkur verður með rútunni á Þor- láksmessu og sama dag fer flóa- báturinn Baldur til Brjánslækjar með viðkomu í Flatey. — Fréttaritari. Stílhrein og ódýr sófasett Áklæöi í 5 litum. Verö kr. 14.100. Kjör sem allir ráöa viö. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU VALHÚSGÖGN ÁRMÚLI 4 SÍMI8 2275 Peter Freuchen Laríon Heillandi írásögn um hinar miklu óbyggðir Alaska og írumstœtt líí Indíánanna, sem landið byggðu, er íyrstu skinnakaupmennirnir komu þangað með byssur sínar og brennivín. Laríon var ókrýndur konungur þessara miklu óbyggða. Orð hans voru lög, honum var hlýtt í blindni, ákvörðunum hans varð ekki breytt. Síðustu heríör hans, heríörinni gegn hvítu mönnunum, lauk með blóðbaðinu mikla við Núlató. Að henni lokinni hvarl Laríon aítur á vit skóganna miklu, liíði þar til hárrar elli, virtur og dáður, — hann haíði aírekað svo miklu. Og enn sem íyrr vom orð hans lög... Peter Freuchen er íslendingum að góðu kunnur vegna margra og skemmtilegra bóka. Ævintýralega atburði, sem oít gerast í raunvem- leikanum, leitaði hann uppi og skráði á bœkur. Þannig varð til þessi spennandi saga um Laríon, síðasta mikla indíánahölðingjann í Alaska SKUGGSJÁ - sy>efT'rr'"’ r.A2p\atase,T jOfU Nýjar LP-plötur: 1. vínsælar plötur David Bowie - Ziggy Stardust (21p live) Genesis - Genesis Bara-flokkurinn - Gas Paul McCartney - Pipes 01 Peace Mozzoforte - Yfirsýn Marc and the Mambas - Torment & Toreros Psychic TV - Dreams Less Sweet (Lp + 12") Psychic TV - Force The Hand Of Chace The Jam - Snap 2. danstónlist ABC - Beauty Stab Duran Duran - Seven and the Ragged Tiger Gang Of 4 - Hard Malcolm McLaren - Duck Rock Milli tveggja elda New Order - Power, Corruption & Lies Rip Rig and Panic - Attitude Rolling Stones - Undercover Yello - Solid Pleasure/Claor Que Si/ You Gotta Say Yeas 3. 12”45 rppm Cabaret Voltaire - Just Fascination Joy Division - Atomsphere Killing Joke - Me Or You New Order - Blue Monday New Order - Confution Pil - This Is Not A Love Song Siouxsie and the Banshees — Dear Prudence 4. þungsrokk (Heavy Metal) Cirith Ungol - Frost and Fire Iron Maiden - Piece of Mind/Killers etc. Kiss - Lick It Up/Dynasty/Unmasked Mötley Criie - Mötley Criie Rainbow - Bent Out Of Shape Saga - Heads Or Tales Ymsir - Hardrock '83/U.S. Metal/ Metal Massacre 5 Reggae Black Uhuru — Black Sounds Of Freedom General Saint & Clint Eastwood — Two Bad D.J. Linton Kwesi Johnson — Force Of Victory Linton Kwesi Johnson — Bass Culture Bob Marley — Confrontation Michael Smith — Mi Cy-aan Believe It 6. Jazz Gary Burton Quartet — Picture This Gary Burton Ouartet — Easy As Pie Gary Burton Quartet/Steve Swailow — Hotel Hello 7. Pönk Anti-Nowhere League — Live In Yogoslavia Conflict — It’s Time To See Who's Who Crass - Yea Sir I Will/Christ/Penis Envy/ Stations/Feeding + allir singlararnir Exploited — Punks Not Dead Flux Of Pink Indians — Strive To Survive (Frábær) Punk And Disorderly (Safnplata) Sex Pistols — Anarchy In The UK 12” Rudimentary Peni — Death Church (Frábær) Eígum að sjélfsögöu allar ís- lenskar sem erlendar plötur sem skipta máli, bækur og tímarit. CRAMHfD Laugavegur 17b. S. 12040 SUÐUR 20 feroa 3 '-f23»S pjKPÁLLIÓNSSON FPIÐRIK rru*-*~ tftk saman .rrrií f? '’G'u&tnun( 'SZSmpiX'Tj:' Mh»*> OtldnÝ . , Ólafcrr « ,JS| Sunnev« Stetndór vj'y * tjorsternn SraBr • Ævor Yiar- ' Einstók s”"og fróóleikur l Ævintyn, ma suður sem 1 FnðriR Pal {erðafrásagn« efti Biörn Þot- Ske”Su Bem»>a.ðv. E.na. Má. sem er« BenediWsa , r Arn- ólafu. HaUd6rsson.nÓm»óMd(>tti. J Steindór Ævar Kia.tansson VANDIÐ _VMJÐ__ >AÐ gerum við bókaútgáfan BORGARTÚNI29 S 18860 - 22229

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.