Morgunblaðið - 22.12.1983, Síða 24

Morgunblaðið - 22.12.1983, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — skrifstofustarf Hálfsdagsstarf á fasteigna- og lögmannsstofu í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Reynsla í skrifstofustörfum er æskileg. Umsóknir sendist í pósthólf 175 Hafnarfirði eigi síðar en 31. des. nk. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Laghent Aðstoð óskast á tannlæknastofu. Uppl. um menntun, aidur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Framtíðar- starf — 3108“. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Jllð rgunfclati tt» tilkynningar til sölu Geymsluhúsnæði óskast á leigu í Kópavogi fyrir skjöl, skrifstofuáhöld o.fl. Þarf að vera á jarðhæð. Helst með rúmum dyraumbúnaði. Stór bílskúr með geymsluherb. áföstu eða kjallaraíbúö kæmi til greina. Upplýsingar í síma 41533 milli kl. 13—14 næstu virka daga. BER RAFMAGNSEFTIRUT RlKISINS Skrifstofur og Raffangaprófun Rafmagseftir- lits ríkisins veröa lokaðar vegna orlofs starfsmanna dagana 23. desember til 1. janúar 1984 að báðum dögum meðtöldum. Sjúkranuddstofa Hilke Hubert verður lokuð milli jóla og nýárs. Opnum aftur 2. janúar 1984 kl. 8. Hagvangur hf. TIL SÖLU Fyrirtæki/Tab. Til sölu er fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Fyrirtækið, sem stendur á tímamótum, starfar á nýlegu atvinnusviði og er rekið af traustum aöilum. Nánari uppl. veitir Hilmir Hilmisson, lögg. endurskoðandi, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 81706. Hagvangur hf. RAÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSASVEGI 13, R. Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SiMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓDHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIDAHALD. Gleðileg jól. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Góðir tekjumöguleikar Af sérstökum ástæöum er til sölu nú þegar lítil bókhaldsskrifstofa í fullum rekstri. Kjörið tækifæri fyrir þann/þá sem vilja stunda sjálfstæðan atvinnurekstur. Vinsamlegast sendiö nöfn og símanúmer til augl.deildar Mbl. merkt: „Góðir tekjumögu- leikar — 726“. IBM System 32 Til sölu er System 32 tölva, 13,7 mb diskur og 24 K minni. Vélin er með fjartengibúnaði. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar hjá Bók- haldsþjónustunni í síma 97-3265. Bókhaldsþjónustan sf. Bátur Til sölu 7 tonna frambyggður plastbátur, lokaður með 76 hesta Leyland-vél, Furno- dýptarmæli, Seylor-talstöð, olíustýri, björg- unarbát, línu- og netaspili. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2, sími 14120. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRtFAMARKAOUB HUSI VEMUAAMIWUfl SlMi .3320 Sknatímm M-10—12 og 3—S. KAUP 06 SALA VEOSKUIDABHÍFA Heildsöluútsala Prjónuðu jólafötin á minnsf börnin kr. 150, barnapeysur o.fl. Spariö peningana í dyrtiöinni. Heildsöluútsalan. Freyjugötu 9. Opiö 13—18. Halló dömur Pils til sölu í öllum stæröum og yfirvíddum, sími 23662. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri: Sam Oaniel Glad fomhjélp Samkoma í Hlaögeröarkoti i kvöld kl. 20.30. Bílferö frá Hverf- isgötu 42. kl. 20. Allir velkomnir. Samhjálp. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 í Síöumúla 8. Allir vel- komnir. Þórsmörk 3 dagar. Brottför föatud. 30. dea. kl. 9.00 Gist í Útivistarskálanum hlýja og vistlega í Básum. Vönduö ára- mótadagskrá. Fararstjórar: Kristján M Baldursson og Berg- þór Kárason. Upplýsingar og fars. á skrifst. Lækjarg. 6A. s. 14606 (símsvari). Feröafólk athugið: Gistirými i Básum um áramótin veröur ein- göngu fyrir Utivistarfarpega. Gleöileg jól. Sjáumat. Ferðafélagiö Útivist Ný hljómplata: VOR í DÖLUM Gæðing- urinn Kjarval týndur l'KSSI glæsilega skcpna, Kjarval, er týnd og hefur lítið sést síðan í sept- ember sl. I*á hvarf hann úr girðingu í Geldinganesi en annar hestur, svipaður í fljótu bragði, villti eigand- anum sýn, svo hann taldi sig óhultan með gæðing sinn. í byrjun nóvember náði gæslu- maður Kjarval við Hafravatn og kom honum þar í rétt en skömmu síðar hafði klárinn aftur lagt land undir fót. Síðan hefur hans verið mikið leitað um allar heiðar en árangurslaust. Allir gæslumenn á svæðinu og fleiri hafa verið með augun opin. Eigandi hestsins, Helgi Kristjánsson, biður nú alla, sem kynnu að verða Kjarvals var- ir, að koma skilaboðum í síma 77935 eða 53885 (á kvöldin) og þá verður klárinn sóttur umsvifa- laust. Kjarval er um 8 vetra, rauðtví- stjörnóttur og glófextur. Eins og myndin ber með sér er þetta mik- ill gæðingur og því sárt að vita ekki af honum. „VOR í Dölum" nefnist hljóm- plata, sem út kom fyrir nokkru, en útgefandi hennar er Tónlistarfé- lag Dalamanna. Á plötunni eru 22 lög, eftir innlenda og erlenda tónsmiði, en ljóðin eru öll íslensk. Upptöku plötunnar stjórnaði Helgi Ólafsson, hljóðblöndun fór fram hjá Grettisgati undir stjórn Gunnars Smára Helgasonar, ljósmyndir annaðist Jón Trausti Markússon en alla umsjón með út- gáfunni hafði Kjartan Eggertsson, skólastjóri og tónlistarkennari í Dölum. Flytjendur laganna eru tónlist- armenn í Dölum og á Snæfells- nesi; Janúarkvartettinn, Kirkju- kórar Staðarhólskirkju, Skarðs- kirkju, Dagverðarneskirkju, Staðarfellskirkju og Hvamms- kirkju, Lúðrasveit Tónlistarskóla Dalasýslu, Vorboðinn — blandað- ur kór, Karlakórinn Hljómur, Þorrakórinn, Kirkjukórar Stóra-Vatnshornskirkju, Kvenna- brekkukirkju og Snóksdalskirkju og fleiri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.