Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Getum bætt viö okkur bókhaldsverkefnum, vélritun, launa- og verðútreikningi og frá- gangi toll- og söluskattsskýrslna. Uppl. í síma 39276. Stúdent meö áhuga á efnafræði/lyfjafræði eða skyldum greinum óskast til framleiöslustarfa undir umsjón sér- fræöings. Vinnustaður í miöborg. Vinnutími 8—16.30. Mötuneyti. Laun: 8SRB 10. Ifl. Einnig óskast 'endlar til starfa. annar í 3 klst. fyrir hádegi, hinn eftir hádegi. Fyrirspurnir eöa umsóknir, meö sem fyllst- um upplýsingum um viökomandi, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. janúar merkt: Stúdent — 728". Auglýsingateiknari Nýtt auglýsingafyrirtæki óskar að ráða teikn- ara, helst vanan. Þarf að geta starfað sjálf- stætt. /Eskilegt væri að viðkomandi gæti haf- iö störf sem fyrst. í boði er mjög fullkomin vinnuaöstaða og góð laun. Tilboð merkt: „A — 0062“ sendist Morgun- blaöinu eigi síðar en 31. des. Sölumaður óskast Traustur sölumaður óskast við eina af elstu fasteignasölum borgarinnar. Góð kunnátta í íslensku og vélritun skilyrði. Upplýsingar ffylgi um aldur, fyrri störf og menntun ásamt einkunnum í Ijósriti. Um- sókn sendist augld. Mbl. fyrir kl. 14.00 föstu- daginn 30. desember merkt: „Traustur — framtíöaratvinna — 1808“. Knattspyrnuþjálfun Stórt knattspyrnufélag í Reykjavík óskar aö ráða þjálfara í yngri flokka frá áramótum. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín inn á augld. Mbl. merkt: „Þjálfari — 1807“ fyrir 3. janúar nk. Skrifstofumaður — Stúlka Vantar skrifstofustúlku eða mann til að sjá um tölvuinnskrift — útskrift reikninga og annaö sem viö kemur tölvum. Tölvan sem hér um ræðir er IBM system 24, einnig er um að ræða almenn skrifstofustörf. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 31. des- ember 1983 merkt: „U — 1230“. Óskum að ráða kerfisfræðinga til starfa í tölvudeild fyrirtækisins, aðallega er um aö ræða störf við hverskyns hugbúnaðar- þjónustu svo sem kennslu og ráðgjöf. Æski- legt er að umsækjendur hafi háskólapróf í tölvufræði eða tilsvarandi menntun ásamt starfsreynslu. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 7. janúar nk. Nánari uppl. veitir Vigfús Ásgeirs- son í síma 24120. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólmsqata 4 - pósthólf 906 - sími 24120 -121 Reykjavik Fjármálastjóri Stórt fyrirtæki í miöborg Reykjavíkur óskar eftir að ráða fjármálastjóra til starfa sem fyrst. í starfinu felast eftirtaldir meginþættir: 1. Samræming á daglegri fjármálstjórn og þátttaka í stefnumótun um heildarstjórn fjármála. 2. Umsjón með daglegri innheimtu tekna. 3. Umsjón með daglegri ráðstöfun fjármuna. 4. Gerð greiðsluáætlana til skemmri tíma og þátttaka í almennri áætlanagerð að því er greiðslustreymi varðar. 5. Almennt samstarf við framkvæmdastjóra um fjármál fyrirtækisins. Leitaö er aö umsækjenda sem uþþfyllir sem flest eftirtalinna atriöa: 1. Hefur til að bera viðskiþta- eða verslun- armenntun, helst á háskólastigi (þó ekki skilyröi), eða haldgóða reynslu í fjármála- stjórn eða skyldum störfum úr viðskiþta- lífinu. 2. Er á aldrinum 25—40 ára. 3. Á gott með að vinna og hugsa sjálfstætt. 4. Hefur til að bera ákveðna en jafnframt kurteislega framkomu. 5. Er skipulagður í vinnubrögöum og glögg- ur á tölur. 6. Er reglusamur og áreiðanlegur. Mjög góð launakjör, skemmtileg starfsað- staða og fjölbreytt starf í vaxandi og áhuga- veröu fyrirtæki, eru í boði fyrir réttan mann. Með allar umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svaraö. Lögð er áhersla á sem ítarlegastar upplýsingar. Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 4. janú- ar merkt: „Fjármálstjóri — 1807". 2. vélstjóri 2. vélstjóra vantar á m/b Faxa GK 44 sem rær frá Hafnarfirði. Uppl. í síma: 50073. Ræstingarmaður óskast strax Óskum eftir að ráða starfsmann til ræstinga nú þegar. Vinnutími frá kl. 7—10 f.h. Uppl. í síma 16570 milli kl. 10—12 f.h. Háskólabíó. Vanan stýrimann og beitumenn vantar á Gjafar VS 600. Upplýsingar í síma 98-1289 og 98-2066. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa hálfan daginn. Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 2. jan. merkt: „Reglusemi — 525“. Staða yfirlæknis Staöa yfirlæknis við lyflækningadeild Sjúkra- húss Akraness er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknarfrestur framlengist til 1. febrúar 1984. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendast stjórn Sjúkrahúss Ákraness. Sjúkrahús Akraness. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Simi 45550 Hjúkrunarfræð- ingar óskast á næturvaktir frá 1. janúar 1984. Sjúkraliöar óskast sem fyrst. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar í síma 45550 e.h. Hjúkrunarforstjóri. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Iðnskólinn í Hafnarfirði Nemendur, sem eru innritaðir á vorönn skól- ans komi og sæki stundaskrár sínar 6. janúar 1984 kl. 16.00. Nýir nemendur verða innritaðir á eftirtaldar brautir: — 1. stig iönskóla fyrir samningsbundna nemendur. — Fornám fyrir nemendur, er ekki hafa framhaldseinkunn úr grunnskóla. — Verknám málm- og tréiðna fyrir nemend- ur er hafa lokið námi í áföngum 102 í stæröfræði, dönsku og ensku. Innritun fer fram í skólanum 29. og 30. þ.m. frá kl. 8.00 til kl. 10.00. VÉLSKÓLI ISLANDS Áætlað er að starfrækja vélgæslubraut til 1. stigs atvinnuréttinda fyrir vélstjóra með undanþágu á vorönn 1984 ef næg þátttaka fæst. Námiö hefst 16. janúar og því lýkur með prófi um miðjan maí. Inntökuskilyröi: 25 ára aldur og lágmarksskráningartími sem vélstjóri á skipi 2 ár. Umsóknir sendist til Vélskóla íslands, póst- hólf 5134, 105 Reykjavík, fyrir 1. janúar 1984. Með umsókn fylgi vottorð um minnst tveggja ára skráningartíma sem vélstjóri á skipi. Skólastjóri. Aðalfundur FUS Árnessýslu verður haldinn föstudaglnn 30. desember í Sjálf- stæðishúsinu Selfossi kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til fundar með fólögum úr rööum námsmanna erlendis, sem heima eru í jólafríi, fimmtudaginn 29. des. nk. kl. 20.30 á 2. hæð í Valhöll v/Háaleitisbraut. Veitingar á vægu verði. Komið, ræðið málin og fáiö fróttir úr pólltikinni. Stjórn SUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.