Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 39 b40 \ HOIUM Sími 78900 SALUR 1 Jólamyndin 1983 nýjasta James Bond-myndin: Segöu aldrei aftur aldrei (Never uy never again) 5EAN CONNERY is JAME5 BONDOO? Hinn riunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks i hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grin i hámarki. Spectra meö erkióvininn Bloteld verður að stöðva. og hver getur þaö nema James Bond. Stærsta James Bond | opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, Klaua Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, [ Edward Fox um „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiöandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er j tekin í dolby-stereo. Sýnd kl. 5.30 og 9 og 11.25. Hækkaö verö. SALUR2 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALT DISNEYS w iue swsna ukiubs nau tsm uans smNiniMi sickers ... „^CRRISTOtAS CAROIi Einhver sú alfrægasta grin- mynd sem gerö hefur veriö. Ath.: Jólasyrpan meö Mikka Mús, Andrés Önd og Frænda Jóakim er 25 mín. löng. Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir Frábær og fafnframt hörku- spennandi stórmynd. Aöal- hlutverk: Lewis Collins, Judy Davia. Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuó innan 14 ára. A FRANCO ZEFFIRELU FILM La Traviata Sýnd kl. 7. Hækkaö verö. Seven Sjö glæpahringir ákveöa aö ] sameinast í eina heild og hafa | aöalstöövar sínar á Hawaii. Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. msm Zorro og hýra sveröiö Sýnd kl. 5 og 11. Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 7 og 9. ÚSAL Opið frá kl. 18—01. Nú mœta allir í há- tíðarskapi í kvöld og hrista af sér jóla- spikið á dansgólfinu og þeir sem enn eiga eftir að tryggja sér miða á áramótagleði Oðals ættu að gera það í kvöld því mið- arnir eru senn á þrotum. Sjáumst. ÓSAL FORSALA . aógöngumióa á áramótafagnaóinn í| fer fram á staönum kl. 1—3 dag- Lþ, lega. H0LLUW00D Við opnum kl. 23 ojí dönsum árið úl til kl. 4. Aramótakvöldin okkar hafa ávallt tekist með miklum ájiætum oji við sjáum ekki fram á annað en að svo verði einniji nii. l»að verður mikið um að vera svona eins o)j vera ber. I kvöld: Töframaðurinn Ingolfur <41 Ragnarsson töfrar fyrir gesti af mikilli list og viö <Æ kynnum hina bráöskemmti- jvJT—. legu plötu Rás 4. dagaí desember Súpa fiskréttur og kaffi aöeins kr. 150,- Súpa kjötréttur kaffi aöeins kr. 200,- Kaffihlaðborð kr. 115,- ífiifl loríoti RESTAURANT AMTMANNSSTÍGUR 1 TEL. 13303 Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! Fríport- klúbburinn Aramóta- fagnaðurinn veröur haldinn á nýjársdag í Átthagasal Hótel Sögu. Húsið opnað kl. 18.00. Skemmtiatriöi í algjörum sérflokki. BS Sala aögöngumlöa og boröa- pantanir í Bílaleigu Akureyrar, Skeifunni 9, sími 31615, versl. Bónaparte, Austurstræti 22, sími 28319 og 45800, Víkurbæ Keflavík sími 92-2044. Örfáir miðar óseldir Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.