Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 Knatt' - spyrnu- úrslil 1 1 England 1. deild ÚRSLIT leikja í Englandi um síöustu helgi uröu þessi: 1. DEIl.D: Birmingham — Nott. Forest 1—2 Coventry — Man. Utd. 1—1 Everton — Sunderland 0—0 Ipswich — Wolves 3—1 Leicester — QPR 2—1 Notts. County — Luton 0—3 Stoke — Norwich 2—0 Tottenham — Arsenal 2—4 Watford — Aston Villa 3—2 WBA — Liverpool 1—2 We«t Ham — Southampton 0—1 | 2. deild Barnsley — Cambridge 2—0 Cardiff — Swansea 3—2 C. Palace — Brighton 0—2 Fulham — Derby 2—2 Grimsby — Sheff. Wed. 1—0 Leeds — Huddersfield 1—2 Man. City — Oldham 2—0 Middlesbro — Carlisle 0—1 Newcastle — Blackburn 1—1 Portsmouth — Charlton 4—2 Shrewsbury — Chelsea 2—4 3. DEILD: Bournemouth — Newport 1—1 Burnley — Bradtord 1—2 Gillíngham — Southend 5—1 Hull — Scunthorpe 1—0 Lincoln — Walsall 2—1 Oxford — Bristol Rov. 3—0 Plymouth — Exeter 2—2 Preston — Port Vale 4—0 Brenttord — Wimbledon 3—4 4. DEILD: Aldershot — Reading 0—0 Bristol City — Stockport 3—1 Bury — Rochdale 3—1 Halifax — York 1—2 Hartlepool — Darlington 2—1 Hereford — Crewe 0—1 Peterbro — Colchester 2—0 Torquay — Swindon 1—0 Wrexham — Chester 2—0 Skotland ÚRSLIT í Skotlandi úrvaladeild: Motherwell — Hearts 1 — 1 1. DEILD: Alloa — Hamilton 2—1 Ayr Utd. — Clyde 1—0 Clydebank — Raith Rovers 1—1 Falkirk — Kilmarnock 1—3 Morton — Brechin City 0—0 Partick Thistle — Dumbarton 1—0 2. DEILD: Cowdenbeath — Stenhousemuii ■ 1—1 Dunfermline — Stirling Albion 1—1 East Fife — Queens Park 3—1 East Stirling — Albion Rovers 2—2 Stranreer — Forlar Athletic 1—3 Staöan í úrvalsdeild. Aberdeen 18 14 2 2 46—9 30 I Celtic 17 11 3 3 42— 19 25 I Dundee Utd. 16 9 3 4 31— 15 21 I Hearts 18 6 6 6 19—23 18 I Hibernian 17 8 1 8 27— 29 17 1 Rangers 17 7 2 8 25—25 16 I St. Mirren 17 4 7 6 24—27 15 I Dundee 17 6 2 9 23—32 14 I Motherwell 18 1 6 11 12— 36 8 St. Johnstone 17 4 0 13 16—50 8 ^ Markahæstu leikmenn MARKAHÆSTU leikmenn eru þessir I eftir leikina í gœrkvöldi: lan Rush, Liverpool 21 Steve Archibald, Tottenham 17 Poter Withe. Aston Ville 15 Frank Stapleton, Manch. Utd. 14 Trevor Christie, Notts County 13 Simon Stainrod, QPR 13 Terry Gibson, Coventry 12 Dave Swindlehurst, West Ham 12 Tony Woodcock, Arsenal 12 2. DEILD: Kerry Dixon, Chelsea 21 Derek Parlene, Manch. City 15 Simon Garner, Blackburn 14 Mark Hateley, Portsmouth 14 Kevin Keegan, Newcastle 14 Platini kjörinn knatt- spyrnumaður Evrópu 1983 FRANSKI knattspyrnumaðurinn Michel Platini var í gærkvöldi kjörinn knattspyrnumaöur Evrópu 1983. Platini sem leikur með ítalska liöinu Juventus haföi mikla yfirburöi í kjörinu, hlaut 110 stig, en næsti maður hlaut 26, var þaö Kenny Dalglish hjá Liverpool. Þaö eru blaöamenn 35 þjóöa sem standa aö kjöri þessu ásamt franska knattspyrnublaöinu „France Football". • Frakkinn Michel Platíni var í gærkvöldi kjörinn knattspyrnumaöur Evrópu fyrir árió 1983 meö miklum yfirburóum. Platini sem leikur með Juventus er annar Frakkinn frá upphafi sem hlýtur þennan eftirsótta titil. Hinn var Kopa 1958. Það er afar eftirsótt aö hljóta útnefningu þessa og vekur hún jafnan mikla athygli um allan heim. Þaö var áriö 1956 sem kjöriö fór í fyrsta skipti fram. Michale Platini er annar Frakk- inn sem hlýtur þessa útnefningu, hinn var Raymond Kopa sem kjör- inn var áriö 1958. Eftirtaldir 10 leikmenn fengu flest stig í kosning- unni aö þessu sinni: Michel Ptatini, Frakkland 110 Kenny Dalglish, Skotland 26 Allan Simonsen, Danmörk 25 Gordon Strachan, Skotland 24 Felix Magath, V-Þýskaland 20 Rinat Dasayev, Rússland 15 Jean-Marie Pfaff, Belgía 15 Jesper Olsen, Danmörk 14 Karl-Heinz Rummen., V-Þýskaland 14 Bryan Robson, England 13 Daninn Allan Simonsen sem nú er í þriöja sæti meö 25 stig var útnefndur besti knattspyrnumaður Evrópu áriö 1977. Þaö er því afrek sem hann vinnur nú sex árum síöar aö vera aftur á þessum lista. En á honum eru nú tveir Danir. Platini FRAKKINN Michel Platini, sem útnefndur hefur veriö knatt- spyrnumaður Evrópu, er 28 ára gamall. Hann leikur með Juvent- us á Ítalíu og er buróarásinn í leik liösins. Hann hefur leikiö 46 landsleiki fyrir Frakkland og er fyrirliði franska knattspyrnu- landsliðsins. Platini var markahæsti leikmaö- urinn í 1. deild á Ítalíu á síöasta keppnistímabili og skoraöi 18 mörk. Jafnframt átti hann mestan þátt í því aö lið hans, Juventus, lék til úrslita í Evrópukeppni meistara- liöa gegn Hamborg SV. Hann lék áöur með Saint-Etienne. Magnús Bergs til Spánar MAGNÚS Bergs, sem leikiö hefur -------- hjá Tongeren, hefur nú verið lánaöur á leigusamningi til spánska félagsins Santander á N-Spáni. Magnús hefur lítió feng- ió aö leika meö Tongeren-liöinu í vetur og fær því kærkomið tæki- færi á aö spreyta sig meö Sant- ander-liðinu sem leikur í 2. deild. Forráöamenn Santander komu til Belgíu og sáu Magnús í leik og fóru þess á leit viö Tongeren aö fá hann á leigusamningi. Ef Magnús stendur sig vel þá bendir allt til þess aö hann skrlfi undir samning á Spáni og veröi fyrsti íslendingur- inn sem leikur þar sem atvinnu- knattspyrnumaöur. Santander er nú í þriöja sæti í spænsku 2. deild- inni. Magnús var hér heima í jólafríi en hélt utan á annan dag jóla og fór rakleiöis til Spánar þar sem hann mun hefja æfingar meö hinu nýja félagi sínu. — ÞR Úrslit leikja í ensku knattspyrnunni í gærkvöldi: Liverpool í kröppum dans TVÖ EFSTU liðin í ensku 1. deild- inni, Liverpool og Man. Utd., gerðu jafntefli í leikjum sinum í gærkvöldi. Liverpool mætti Leic- ester á heimavelli sínum og eftir að hafa veriö undir, 0—2, tókst liðinu aó jafna metin og átti síóan gulliö tækifæri á sigri er víta- spyrna var dæmd á Leicester í lok leiksins. En Souness lét verja hjá sér. Manchester United geröi jafn- tefli, 3—3, á móti Notts County í æsispennandi leik. Enn einu sinni lenti Liverpool í vandræöum meö liö Leicester á heimavelli sínum. Það var fariö aö fara um stuöningsmenn Liverpool í hálfleik þegar staöan var 2—0 fyrir Leicester. Alan Smith og lan Banks skoruöu í fyrri hálfleik og leikmenn Liverpool lentu í miklu basli meö mótherja sína. En um miöjan síöari hálfleik fór allt í gang hjá Liverpool. Sammy Lee og lan Rush skoruöu og jöfnuöu metin. Lee skoraöi á 74. mínútu og Rush á 81. mínútu. Var þaö 21. mark hans á keppnistímabilinu. Rétt fyrir leikslok fékk Liverpool svo víta- spyrnu en Souness lét fyrirliöa Leicester, Wallington, verja hjá sér. Áhorfendur voru 33.664. Þeir Crooks og McQueen náöu j tveggja marka forystu fyrir Man. Utd. gegn Notts County. En þaö dugöi ekki. Christe minnkaði mun- inn í 2—1, úr víti. Þá skoraöi Mor- an, 3—1, og áhangendur Man. Utd. voru farnir aö fagna sigrinum. En of snemma. Justin Fashanu skoraöi tvívegis undir lok leiksins og jafnaði. Fyrra mark hans kom á 85. mín. og seinna markiö á 87. j mín. Charlie Nicholas skoraöi eina mark Arsenal úr víti en liöiö geröi 1 — 1-jafntefli á móti Birmingham. j Var þetta fyrsta mark Nicholas á heimavelli Arsenal. Hans þriója í tveimur leikjum. Úrslit leikja í ensku knattspyrnunni i gærkvöidi uröu þessi: 1. deild: Arsenal — Birmingham 1—1 Aaton Villa — Tottenham 0—0 Liverpool — Leicester 2—2 Luton — West Ham 0—1 Manchester Utd. — Notts County 3—3 Norwich — Ipswich 0—0 Southampton — Watford 1—0 Sunderland — WBA 3—0 Wolverhampton — Everton 3—o 2. deild: Brighton — Fulham 1—1 Carlisle — Newcastle 3—1 Charlton — Crystal Palace 1—0 Chelsea — Portsmouth 2—2 Derby — Cardiff 2—3 Huddersfield — Manch. City 1—3 Oldham — Leeds 3—2 Sheffield Wed. — Míddlesbrough 0—2 Swansea — Shrewsbury 0—2 3. deild Bolton — Oxford 1—0 Bradford — Wígan 6—2 Exeter — Brentford 1—2 Orient — Bournemouth 2—0 Port Vale — Sheffield Utd. 2—0 Rotherham — Hull 0—1 Scunthorpe — Preston 1—5 Southend — Lincoln 2—0 Walsall — Burnley 1—1 Wimbledon — Millwall 4—3 4. deild Blackpool — Hartlepoof 1—0 Chester — Mansfield 0—4 Chesterfield — Bury 1—5 Colchester — Aldershot 4—1 Darlington — Doncaster 1—2 Northampton — Peterborough 2—1 Reading — Torquay 2—2 Rochdale — Halifax 1—1 Swindon — Wrexham 0—1 York — Tranmere 1—1 STAÐAN I 1. dsild snsku knsttspyrn- unnsr sð loknum Isikjunum i gasr- kvöldi sr nú þsssi: Livsrpool Manch. Utd. Southamplon Wsat Ham Luton Nottingh.Forsst Covsntry Qussns Park Aston Villa Norwich Tottsnham Arssnal Sunderland Ipswich Wsst Bromwich Evsrton Leicsster Watford Birmingham Notts County Stoks Wolvsrhampton 20 12 S 3 33 1« 41 20 11 5 4 38 23 38 20 11 4 5 22 14 37 20 11 3 8 31 18 38 20 11 2 7 38 28 35 19 10 3 8 35 26 33 19 9 6 4 29 21 33 19 10 2 7 30 18 32 20 9 5 6 31 29 32 21 8 7 8 26 23 31 20 8 6 6 32 31 30 20 9 1 10 35 29 28 20 7 8 7 22 27 27 20 7 5 8 30 27 28 20 7 2 11 22 32 23 20 6 5 9 11 23 23 21 5 6 10 30 39 21 20 5 4 11 32 38 19 20 5 4 11 17 25 19 20 5 3 12 27 39 18 19 3 7 9 20 33 18 20 2 5 13 18 48 11 STADAN i 2. deild ensku knattspyrn- unnar sr þsssi að loknum leikjunum i gisrkvöldi: Sheff. Wed. 21 13 5 3 37 19 44 Chelsea 23 11 9 3 49 26 42 Man. City 21 13 3 5 37 22 42 Newcastlo 21 12 3 6 43 31 39 Carlisle 21 10 7 4 25 15 37 Charlton 22 10 7 5 27 27 37 Grimsby 20 10 6 4 31 22 36 Huddersfield 21 9 7 5 32 26 34 Blsckburn 20 9 7 4 28 27 34 Portsmouth 21 9 3 9 39 25 30 Shrewsbury 21 7 7 7 26 28 28 Barnsley 20 8 3 9 32 29 27 Middlesbrough 21 7 6 8 25 22 27 Brighton 21 7 5 9 34 35 26 Cardiff 21 8 1 12 27 32 25 Oldham 21 7 4 10 25 36 25 Derby C. 21 6 5 10 21 39 23 Crystal P. 21 6 4 11 21 28 22 Leeds 20 5 5 10 24 33 20 Fulham 21 3 7 11 21 34 16 Cambridge 20 2 5 13 15 38 11 Swansea 21 2 3 16 16 41 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.