Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 + Eiginkona min og móöir okkar, SIGRÍOUR GUÐMUNOSDÓTTIR, Oddagötu 5, Akurayri, er látin. Björn Þóröarson og dastur. t Móöir mín, HALLDÓRA ÓLAFSDÓTTIR, Kópavogsbraut 47, lóst á Hjúkrunarheimilinu Su 'nuhlíö aöfaranótt 26. desember. Oddlaug Valdimarsdóttir. t Móöir okkar og tengdamóöir, STEFANÍA GUDBJÖRG GESTSDÓTTIR, áöur til haimilis aó Eiríksgötu 33, Reykjavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi aöfaranótt 27. desember. Erna Helgadóttir, Hjörleifur Jónsson, Sævar Helgason, Helga Pálmadóttir. t Maðurinn minn, faöir og tengdafaöir, HRAFNKELLSTEFÁNSSON, lyfsali á isafiröi, lést 23. desember sl. Guöbjörg Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Kristján Fr. Jónsson og Jón Kristjánsson ábyrgð og naut til þess trausts jafnt starfsfólks sem stjórnenda fyrirtækisins. Þegar flugfélögin voru sameinuð og Flugleiðir hf. var stofnað var Kristján ráðinn launagjaldkeri þessa nýja félags, sem hafði þá í þjónustu sinni hátt í tvö þúsund manns. Það var oft mikið álag á launadeildinni, en öll störf þar einkenndust af hógværð og hugarró, þó að fullum árangri í afköstum væri náð. Það fer vart hjá því, að í áraiöngu nánu sam- starfi eignist maður nokkra góða vini á vinnustað, og þannig var því varið með okkur Kristján, að snemma tengdumst við vinabönd- um, sem styrktust með árunum. + Eiginmaöur minn og faöir okkar, GUNNAR ÁRNASON, Vesturbrún 16, lést í Landakotsspítala 26. desember sl. Salmanía J. Jóhannesdóttir, Styrmir Gunnarsson, Hjördís Gunnarsdóttir, Gunnar Gunnarsson, Vilborg Sigríöur Gunnarsdóttir, Margrét Gunnarsdóttir. Hjartkær systir mín, mágkona og móöursystir, BJÖRG JÓHANNESDÓTTIR, Sunnuvegi 27, áöur til heimilis Bakkastíg 3, Rvík„ veröur jarösungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 29. desember kl. 13.30 e.h. Jarösett veröur í kirkjugaröinum viö Suöurgötu. Fyrir hönd aöstandenda, _ Svava Jóhannesdóttir. t Móöursystir mín, VILBORG BJÖRNSDÓTTIR, verður jarösungin frá Nýju kapellunni í Fossvogi miövikudaginn 28. desember kl. 3 e.h. Hallgeröur Pálsdóttir. + Ástkær sonur okkar og bróöir, ÞÓRDURJÓNSSON, lést af slysförum 23. desember sl. Jaröarförin ákveöin siöar. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Jódís Þorsteinsdóttir, Jón Níelsson. + Eiginmaöur minn og faöir okkar, GUÐMUNDUR KARLSSON frá ísafiröi, lést í Landakotsspitala aöfaranótt jóladags. Kristjana Magnúsdóttir og börn hins látna + Sonur minn og bróöir okkar, BENEDIKT BENEDIKTSSON, Keilugranda 8, andaöist 24. desember. Jaröarförin auglyst síöar. Gyöa Erlendsdóttir og systkini hins látna. + Móöir mín, tengdamóöir, amma og langamma, SVEINBORG BJÖRNSDÓTTIR, Austurbrún 4, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju í dag. miövikudaginn 28. desember, kl. 15.00. Þeir sem vildu minnast hennar vinsamlegast láti Krabbameins- félagiö njóta þess. Jónsteinn Haraldsson, Halldóra Kristjánsdóttir, Borgar Jónsteinsson, Hafdís Jónsteinsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, ÞORVALDA HULDA SVEINSDÓTTIR, Hellisgötu 21, Hafnarfiröi, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju í dag, miövikudaginn 28. desember, kl. 13.30. Baldur Guömundsson, Alda Vilhjálmsdóttir, Gylfi Guðmundsson, Guörún Jónsdóttir, Helgi Guömundsson, Ragnheiöur Benediktsdóttir, Kristín Guömundsdóttir, Bjarni Hauksson og barnabörn. + Móöir okkar. GUDBJORG JÓNSDÓTTIR, Eiösvallagötu 9, Akurayri, er andaöist 16. desember, veröur jarösungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 29. desember kl. 10.30 f.h. Börnin. + Faöir okkar, tengdafaöir og afi, GEIR ÞÓRARINSSON, vélstjóri, Hafnargötu 69, Keflavik, veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju miövikudaginn 28. des- ember kl. 14.00 Börn, tengdabörn og barnabörn. + Útför fööui okkar. ASTÞÓRS B. JONSSONAR. Kleppsvegi 28, fer fram frá Fossvogskirkju í dag, miövikudaginn 28. desember, kl. 10.30. Þeir sem vilja minnast hans eru SÍBS njóta þess vinsamlegast beönir um aö láta Ester Rut Ástþórsdóttir, Reynir Ástþórsson. Það var gott að fara í smiðju til Kristjáns og ræða málefni líðandi stundar, því að á sinn rólynda hátt hafði hann ávallt eitthvað gott til málanna að leggja. Faðir Kristjáns lést á aðfanga- dag og verða þeir feðgar jarð- sungnir saman frá Dómkirkjunni í dag. Við samstarfsfólk Kristjáns söknum góðs drengs og biðjum guð að styrkja Sigríði, dæturnar, dóttursoninn Kristján Friðrik, móður, systkini og aðra nána ást- vini. Blessuð sé minning hans. Guðmundur Snorrason Kristján Friðrik Fæddur 17. desember 1935 Dáinn 15. desember 1983 Jón Fæddur 10. desember 1900 Dáinn 24. desember 1983 Minn góði vinur og svili Krist- ján Friðrik Jónsson er látinn, langt fyrir aldur fram, og er hann, ásamt föður sínum Jóni Krist- jánssyni, kvaddur hinstu kveðju í Dómkirkjunni í dag. Síst óraði mig fyrir því og ekki er mér það léttbært að setjast niður og skrifa þessar línur og sannar það best að lífsgátan mikla verður aldrei ráðin. Kristján fæddist í Reykjavík þann 17. desember 1935 og vantaði því aðeins tvo daga til að ná 48 ára aldri. Foreldrar hans voru þau hjónin Margrét Guðmundsdóttir og Jón Kristjánsson og var Krist- ján elstur fimm barna þeirra og er hann nú harmaður af ’oeim. Hann ólst upp í hópi ástríkra og góðra foreldra og systkina og bar allt lífshlaup hans þess merki enda býr lengi að fyrstu gerð. Á fyrstu uppvaxtarárum Krist- jáns voru erfiðir tímar í þessu landi, kreppuárin, og hafði al- menningur ekki úr miklu að spila og reyndi þá á dugnað og eljusemi foreldra sem höfðu fyrir barn- mörgum heimilum að sjá. Með þessa eiginleika að arfi hóf hann nám í Verslunarskóla íslands og lauk þaðan prófi vorið 1958. Eftir verslunarskólanámið starfaði hann um nokkurt skeið hjá Lands- banka íslands og síðar hjá Sam- ábyrgð íslands en meginhluta starfsævi sinnar þar til yfir lauk starfaði hann á skrifstofu Flugfé- lags íslands og síðar Flugleiða. Leiðir okkar Kristjáns lágu fyrst saman þegar hann heitbast og kvæntist mágkonu minni Sig- ríði, dóttur heiðurshjónanna Unu Sigfúsdóttur og Sigurðar Ámundasonar sem bjuggu að Há- vallagötu 7 hér í borg. Þau Sigríður og Kristján gengu í hjónaband þann 3. júní 1961 og stóð heimili þeirra fyrstu árin að Hávallagötu 7 en síðar í eigin íbúð að Hraunbæ 178 og fór ekki hjá því að heimili þeirra og sambúð bæru merki uppeldis þeirra beggja, þar sat gestrisnin og hjálpsemin ætíð í fyrirrúmi. Þau eignuðust tvær dætur, Sigrúnu Unu fædda árið 1962 og Margréti fædda 1964 og er hún enn í for- eldrahúsum en Sigrún hefur stofnað sitt eigið heimili með Jóni Val Smárasyni og eiga þau einn son, alnafna og augastein afa síns. Mér verður ætíð minnisstætt það fyrsta sem ég kynntist í fari Kristjáns en það var hve einstak- lega barngóður hann var. Áður en hann eignaðist sín eigin börn fékk hann gjarnan börnin í húsinu, dætur Ámunda mágs okkar og mína „lánaðar" á sunnudags- morgna í göngutúr niður að tjörn til að gefa öndunum og var þá eins og stoltur faðir enda litu þær á hann og elskuðu eins og annan pabba. Seinna nutu dætur hans og litli afastrákurinn hins sama. Mér eru líka minnisstæðar útilegurnar og ferðalögin sem við fórum í öll saman. Það voru góðar stundir. Ekki er hægt að minnast lífs- sögu Kristjáns án þess að geta að- al frístundaiðkunar og áhugamáls hans, tónlistarinnar, sem honum var í blóð borin. Hann lék á trompet með Lúðrasveit Reykja- víkur um árabil og einnig í danshljómsveitum. Eg veit að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.