Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 27 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Fiskvinnslustöð Til sölu fiskverkunarfyrirtæki á Vesturlandi sem rekur hraöfrystihús, saltfisk- og skreiö- arverkun. Nýlegar byggingar og tæki með mikla af- kastagetu. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2, sími 14120 og 40424. húsnæöi óskast Lagerhúsnæði 150—300 fm lagerhúsnæði óskast. Upplýsingar í símum 28499 og 73770. Skrifstofuhúsnæði Landssamtök óska eftir aö taka á leigu gott húsnæöi 80—110 fermetra frá og meö fyrra hluta 1984. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaösins fyrir 5. jan. merkt: „Gott húsnæöi — H — 800“. Fiskiskip Til sölu 207 tonna stálbátur, 101 tonna tré- bátur, 70 tonna trébátur, 56 tonna trébátur, 18 tonna trébátur, 12 tonna plastbátur. Bátar og skip, Borgartúni 29, sími 25554. ýmislegt Skipstjórar Óskum eftir aö komast í samband viö afla- sælan skipstjóra meö kaup á alhliða vertíð- arbáti í huga. Einnig kæmi til greina a kaupa hlut í báti meö skilyrði að fá af honum aflann. Upplýsingar í síma 92-6044 og 91-43272. Útgerðarmenn — Skipstjórar Traust fiskvinnslufyrirtæki á Suðurlandi óskar eftir bát í viðskipti á komandi vertíö. Góð kjör í boði. Einnig kæmi til greina að leigja bát með skipstjóra og skipshöfn til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 92-1264 og 91-41412. tilboö — útboö ®ÚTBOÐ Tilboð óskast í steinull til einangrunar geyma á Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miöviku- daginn 25. janúar 1984 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 tiikynningar Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér meö skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavik, 15. desember 1983, f.h. Lífeyrissjóös sjómanna, Tryggingastofnun ríkisins. til sölu VEROBRÉFAMARKAOUR MUSl VERSUMARINNAR S<M>*3320 Sámatimar kL 10—12 og S—5. KAUP06 SALA VHiSKUlDABRÍFA Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld. miövikudag kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Aramótaferð í Þórsmörk Brottför kl. 9 föstud. 30. des. og til baka á nýársdag. Glst i rúm- góöum og vistlegum skála Úti- vistar i Básum. Boöiö veröur upp á gönguferöir, áramóta- brennu, álfadans og blysför i FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Áramótaferð Feröa- félagsíns í Þórsmörk Brottför kl. 08 föstudaginn 30. desember, til baka sunnudaginn 1. janúar. Þeir sem eiga frátekna miöa eru beönir aö nálgast þá í dag, því aö margir eru á biölista. Áramót i Þórsmörk eiga ekki sinn lika. Til athugunar fyrír ferðafólk: Feröafólagiö notar allt gistirými í Skagfjörösskála um áramótin fyrir sina farþega. Feröafélag íslands. fi. lólatrés- fagnaður sjómannasamtakanna í Reykja- vík veröur haldinn í CKOADWÁy ^ fimmtudaginn 29. desember kl. ^ 15.00—18.00. Frábær skemmtiatridi Kvikmyndasýning/ Tommi og Jenni, töfra- maður með frábær atriði, Barnadans- flokkur sýnir dansatriði, keppt veröur í limbó og húlahoppi (verðlaun). Spiluð verður tónlist milli atriða. Allir krakkarnir fá gosflösku og súkkulaöikex og ekki má gleyma jolasveininum sem mætir á svæöiö í öllu sínu veldi. Svo er aldrei aö vita nema allir krakkarnir veröi leystir út meö gjöfum. VERÐ KR. 185 FYRIR BARNIÐ. ENGINN AÐGANGSEYRIR FYRIR FULLORÐNA. iJÁ Sjómannafélag Keykjavíkur Félag íslenskra loftskeyfamanna SKIPSTJÖRA- OG STÝRIMANNAFÉLAGIÐ ALDAN Vélstjóraf élag Islands ^0 SKIPSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.