Morgunblaðið - 28.01.1984, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1984
Athafnasvædi fískvinnsluhúsanna i Vogum.
Vogar:
Mikil fækkun á at-
vinnuleysisskrá
Vogum, 24. janúar.
MIKIL fækkun varð á fjöida troll og Ágúst Guðmundsson sem
atvinnuiausra í Vogum í síðustu er með net. Að sögn Sigurðar
viku, eftir að vinna hófst í fisk- Garðarssonar hjá Vogum hf. er
vinnslufyrirtækjunum, sem voru lok-
uð síðustu daga desember og í byrj-
un janúar.
Hjá Vogum hf. var unnið á laug-
ardag til að ganga á fiskbirgðir
sem höfðu safnast fyrir í vikunni.
Alls 50 voru skráðir atvinnulausir
þegar mest var, en fór niður í tíu í
síðustu viku, samkv. upplýsingum
sem Mbl. fékk á skrifstofu Vatns-
leysustrandarhrepps sl. föstudag.
Varð atvinnuleysið mest vegna
lokunar fiskvinnsluhúsanna. Þeg-
ar tala atvinnulausra var komin í
50, voru tæplega 8% íbúa alls
sveitarfélagsins atvinnulaus.
Samkvæmt upplýsingum sem
Mbl. fékk hjá Magnúsi Ágústssyni
hjá Valdemar hf. er fyrirtækið
með tvo stóra báta, Þuríði Hall-
dórsdóttur, sem hefur verið með
Lög um félög
og stofnanir f
atvinnurekstri
endurskoðuð
VIÐSKIPTARÁDHERRA hefur skip-
að nefnd til að endurskoða lög um
félög og stofnanir í atvinnurekstri eða
með önnur fjárhagsleg markmið. Hlut-
verk nefndarinnar er nánar tiltekið
sem hér segir:
1. Að endurskoða lög nr. 32/1978
um hlutafélög og koma með til-
lögur um nauðsynlegar úrbæt-
ur með hliðsjón af fenginni
reynslu af framkvæmd lag-
anna, einkum hvað snertir
smærri hlutafélög.
2. Að yfirfara og endurmeta fyrir-
liggjandi frumvarp um sam-
vinnufélög.
3. Að semja lagafrumvarp um sam-
eignarfélög, sem kveði á um
meginreglur varðandi þetta fé-
lagsform, en um það hafa ekki
verið heildstæð ákvæði í lögum.
4. Að meta þörf fyrir löggjöf um
önnur félagsform í atvinnu-
rekstri.
5. Að endurskoða lög um firmu,
verslunarskrár og prókúru-
umboð nr. 42/1903 í ljósi þeirra
breytinga sem orðið hafa frá
því að lögin voru sett.
I nefndinni eiga sæti Árni Vil-
hjálmsson, prófessor, sem er for-
maður hennar, Baldur Guðlaugsson,
lögmaður, Gísli Ólafsson, forstjóri,
Björn Líndal, lögfræðingur, og Guð-
mundur Skaftason, lögmaður.
Starfsmaður nefndarinnar er
Hreinn Loftsson, lögfræðingur.
Nefndin skal hafa lokið störfum
fyrir 1. október 1984.
Fréttatilkynning.
fyrirtækið með tvo stóra báta sem
gera út með línu, Haffara og Boða.
E.G.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstígs).
SÍMAR 26650—27380.
Opið í dag og á
morgun frá kl. 1—3
Kvisthagi. Ca. 35 fm mjög
góö einstaklingsíbúö í kjallara.
Nýtt í eldhúsi og á baöi. Sér-
inngangur. Verð 800 þús.
Framnesvegur. 4ra herb.
90 fm sórhæö í steinhúsi. Mikil
sameign. Verö 1,4 millj.
Engihjalli. 4ra herb. 115 fm
íbúð í Byggung-blokk. Stórt
eldhús. Fallegar eldhúsinnrétt-
ingar. Ljóst parket. Verö 1750
—1800 þús.
Skólagerði. 4ra—5 herb.
neöri sérhæö ásamt bílskúr.
Veöbandalaus eign. Bein sala
eöa skípti á einbýlis- eöa raö-
húsi. Verð 2,3 millj.
Kvisthagi. 4ra—5 herb.
sérhæð meö sérinngangi ásamt
nýjum bílskúr meö kjallara und-
ir. Bein sala eöa skipti á minni
eign. Verö 3,1 millj.
Birkigrund. 200 fm raöhús
ásamt nýjum bílskúr og hita-
potti meö nuddtækjum í garöi.
Verð 3,3 millj.
Akrasel. 160fmeinbýli, mjög
fallegt ásamt bílskúr. Verö 3,7
millj.
Vantar. 3ja—4ra herb. íbúð
fyrir kaupanda sem hefur 1
millj. kr. greiöslu viö samning.
Höfum verið beðnir að
útvega fyrir trausta
kaupendur
2ja—3ja herb. íbúð vestan Ell-
iðaár.
3ja herb. meö stórri stofu á
Högunum eöa i nágrenni.
4ra—6 herb. á Högunum eöa í
nágrenni, sérhæö eða blokkar-
ibúö.
4ra—6 herb. helst í Þingholtun-
um. Verð 2,1—2,4 millj.
Garðabær. Stórt einbýli á Flöt-
unum.
Einnig lítiö einbýlis- eöa raöhús
í Reykjavík eða Kópavogi.
Sölum. Örn Scheving,
Steingrímur Steingrímsson.
Lögm. Högni Jónsson, hdl.
85009 85988
Símatími
2ja herb. íbúöir
Orrahólar
Vönduö nýleg íbúö í lyftuhúsi
ca. 65 fm. Þvottavél á baði.
Verð 1350 þús.
Blönduhlíð
Sérlega rúmgóö kjallaraíbúö.
Björt íbúð. Sérhiti. Laus strax.
Ekkert áhvílandi.
Hamraborg
Vönduö íbúö á 3. hæö. Bílskýli.
Verö 1400 þús.
Álfaskeið m. bílskúr
Rúmgóö íbúð á 2. hæð. Suöur-
svalir. Gott ástand. Verð 1.500
þús.
Kópavogur
Lítil íbúö á 2. hæö i ágætu
ástandi. Verö 1150—1200 þús.
Kríuhólar — Laus
2ja herb. íbúö í góöu ástandi
ca. 60 fm. Mikiö útsýni. Laus
strax. Verð 1250 þús.
Hraunbær
Ibúö í sérstaklega góöu ástandi
á 1. hæð (ekki jaröhæð). Verð
1,3 millj.
3ja herb. íbúðir
Langholtsvegur
Ibúö í kjallara ca. 85 fm í þríbýl-
ishúsi. Stór garöur. Gott fyrir-
komulag. Sérinngangur. Ekkert
áhvílandi. Verö 1,4 millj.
Hellisgata Hf.
íbúö meö sórinngangi í ágætu
ástandi. Ákv. sala. Verö 1350
þús.
Krummahólar
3ja herb. íbúö í lyftuhúsi. ibúöin
snýr í suöur. Góöar innrétt-
ingar. Rúmgóö herb. Þvottahús
á hæöinni. Verö 1550 þús.
Lækjargata Hf.
Risíbúö í mjög góöu ástandi,
mjög mikiö endurnýjuö. Verö
aöeins 1150 þús.
4ra herb. tbúðir
Kópavogur
Rúmgóö íbúö í lyftuhúsi.
Þvottahús á hæöinni. Tvennar
svalir. Verö 1750 þús.
Eskihlíö
5 herb. íbúö á efstu hæð í enda
í góöu ástandi. Rúmgott ris yfir
íbúöinni fylgir. Þvottah. á hæö-
inni. Útsýni. Ákv. sala. Hag-
stæöir skilmálar. Verö 2,3 millj.
í dag 1—3
Seljabraut
Vönduö endaíbúð á 3. hæö.
Gott útsýni. Suðursvalir. Miklar
innr. Gluggi á baöi. Bílskýli.
Verö 1950 þús.
Safamýri með bílskúr
4ra—5 herb. íbúö á 3ju hæö
í enda ca. 125 fm. 3 svefn-
herb. en hægt aö hafa 4
herb. Sérhiti. Tvennar svalir.
Gluggi á baöi. Ljós teppi.
Útsýni. Óvenju vel umgeng-
in íbúö. Góö geymsla. Bíl-
skúr. Verð 2,5—2,6 millj.
Laufvangur Hf.
4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca.
118 fm. Sérþvottahús innaf
eldhúsi. Góö staösetning. Stór-
ar svalir. Ákv. sala. Verð 1800
—1850 þúa.
Laugavegur fyrir
ofan Hlemm
4ra herb. íbúö á 2. hæö í 3ja
hæöa húsi. Aðeins ein íbúö á
hverri hæð. Nýtt gler. Furuklætt
baö með nýjum tækjum. Nýjar
flísar og ný teppi á gólfum. Verð
1600 þús.
Sérhæðir
Mosfellssveit
Neöri sérhæð ca. 132 fm. Sér-
inng. Bílskúr. Húsiö fullbúið aö
utan en íbúðin ekki alveg frá-
gengin. Ákv. sala.
Einbýlishús
Stekkir — Breiðholt
Vandaö einbýlishús á góö-
um staö í hverfinu. Mikiö út-
sýni. Efri hæðin er 162 fm.
Vandaöar innr. Á neöri hæö
eru geymslur og bílskúr.
Fullfrágengin eign. Ákv.
sala. Losun samkomulag.
Vantar
Fossvogur
Höfum traustan kaupanda aö
3ja—4ra herb. íbúð á jaröhæö.
Æskilegur staöur Dalaland.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum kaupendur aö iönaöar-
húsnæöi helst í Reykjavík.
Stærö 200—400 fm. Eignin
mætti vera í smíöum, margt
kemur til greina. Traustir kaup-
endur.
Óvenjuleg risíbúð við miðbæinn
Grunnflötur íbúöarinnar er 160 fm. íbúöin hefur veriö endurnýj-
uö aö öllu leyti. Nýjar raflagnir og hitalagnir. Sameign og hús aö
utan í mjög góðu ástandi. Innréttingar og fyrirkomulag er mjög
sérstakt. Allt furuinnréttaö aö innan. Mikill útskuröur og vand-
aðar skreytingar. Ibúðin hentar ekki hjónum með börn. Ljós-
myndir á skrifstofunni.
KjöreignVí
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium Iðgfr.
Ólafur Guðmundsson
sölumaður.
Hitablásarar
fyrir gas
ogolíu
Skeljungsbúðin
SíÖumúla 33
símar 81722 og 38125
25255
Fyrirtæki
TIL SÖLU
Saumastofa með 10
starfsmenn í fullum
rekstri, næg verkefni
framundan.
Þjónustufyrirtæki fyrir 2
starfsmenn.
Kventískuverslun í mið-
borginni.
VANTAR:
Góöan söluturn.
Videóleigu.
Grillstað.
Heildverslun.
Stóra kjörbúö.
IMFVRIRTÆKI&
PSfasteignir
vfl Bókhaldalækm hf. Laugavegi 18 S-25255
Vi Lögtrnöingur Reymr Karlsson
15
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Parhús — Bílskúr
Hef í einkasölu nýlegt vandaö
parhús á Stórageröissvæðinu.
Húsiö er á tveimur hæðum.
7—8 herb. Samtals 214 fm. Tví-
býlisaöstaöa. Bílskúr 28 fm. Til
greina koma skiptl á minni fast-
eign.
Háaleitishverfi
5—6 herb. endaíbúö á 2. hæö
viö Fellsmúla. Tvennar svalir.
Bílskúrsrétfur.
Engihjalli
3ja herb. nýleg, vönduö íbúð á
6. hæð við Engihjalla. Svalir.
Raðhús
viö Bræöratungu, 4—5 herb. í
góöu standi. Bílskúrsréttur. Fal-
leg ræktuö lóð.
Hesthús
Til sölu nýlegt hesthús i Hafnar-
firöi fyrir 6 hesta ásamt hlööu.
Til afh. strax.
Risíbúö
Hef kaupanda aö 2ja—3ja
herb. risíbúö. Má vera ósam-
þykkt.
Helgi Ólaftton,
löggiltur fasteignaaali,
kvöldaími: 21155.
--------(-----------------