Morgunblaðið - 28.01.1984, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1984
iCJORnu-
apá
----- HRÚTURINN
KTm 21. MARZ—19.APRIL
Þelta er rólegur dagur og best
að rerja bonum til þesa ai sinna
andlegum verltefnum og skipu-
leggja rramtíðina. Það er ekki
beppilegt að bvrja í nýjum verk
efnum í dag. Lestu og reyndu að
fræðast.
NAUTIÐ
avi 20. APRtL-20. MAl
Þad skeður lítid í dag, þad er
gott að nota tímann og sinna
bréfaskiptum og annarri papp-
írsvinnu. Þú átt gott með að
setja þig í spor annarra. Þú átt
því gott með að skilja og hjálpa
öðru fólki.
&
TVÍBURARNIR
21-MAl—20. JÚNl
Það er gott að halda áfram með
verkefni síðan í gær en ekki
byrja á neinum nýjum. Þú ert
frekar latur í dag og vilt frekar
hugsa um hlutina en fram-
kvæma þá.
2RÖ krabbinn
21. JÚNl—22. JÚLl
Það skeður ekkert sérlega
merkilegt í dag. Þú átt gott með
að einbeita þér að áhugamálun-
um. Þú hefur mjög gaman af að
vera með börnum í dag. Smá-
munir skipta miklu máli í dag.
Astamálin eru í lagi.
í«ílLJÓNIÐ
^f|j23. JÚLl-22. ÁGÚST
Það er enginn þrýstingur á þér
og lítið um að vera í kringum
þig. Þú skalt gera nýjar áætlanir
en bíða raeð framkvæmdir. Fjöl-
skyldan er róleg og engin hætta
á deilum.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Það er ekkert sem gcrir þennsn
dag merkilegsn fyrir meyjur.
Þsð truflsr þig ekkert oj þú átt
suðvelt með sð einbeiU þér svo
þú ættir sð komsst Isngt með
nákvæmnisvinnu.
Qk\ VOGIN
•TiírW 23- SEPT.-22. OKT.
Þú skalt ekki ætla þér neitt
mikilvægt eða merkilegt í dag.
Það gengur allt svo hægt og það
er ekki heppilegt að byrja á
neinu nýju. Það er gott að ein-
beita sér að andlegum málefn-
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Þú skslt ekki gers neitt róttækt
vsrðsndi fjármálin i dig. Þsð er
gott sð gers áætlsnir og hugss
upp ráð en þú getur ekki frsm-
kvæmt neitt í dsg.
JÍM bogmaðurinn
IlU! 22. NÓV.-21. DES.
Kólegur dsfrur þsr sem lítið ger
isL Þú skslt einbeiU þér sð
einksmálum og gers eitthvsð
fyrir sjálfsn þig. Þú skslt ekki
bússt vð sð fá sðstoð frá nein-
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Rólegur dagur, það er fátt nem
vekur áhuga þinn. Iní vilt Ifk-
lega vera sem mest einn í dag
og hvíla þig. Þú skalt ekki reyna
á þig líkamlega í dag, þrekið er
ekki mikið.
S[fj| VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú þarft ekki að einbeita þér að
neinu sérstöku í dag. Þú skalt
fara yfir reikninga og reyna að
koma fjármálunum í betra horf.
Þú skalt frekar umgangast
gamla vini heldur en að reyna
að eignast nýja.
■of FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Það skeður fátt i dag og þú
munt sjálfsagt gleyma þessum
degi fljótt. Gerðu áætlanir og
ræddu framtíðina við vini þína
og fjölskyldu. Þú skalt samt
ekki byrja á neinu af þessu í
í»g-______________________
DÝRAGLENS
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það leynast margar gildrur í
úrspilinu og sumar svo lúmsk-
ar að menn ugga ekki að sér
fyrr en snaran er farin að
herðast um hálsinn. Og þá er
yfirleitt of seint að taka við
sér.
Norður
♦ G6
V 74
♦ Á632
♦ K6542
Suður
♦ K94
V ÁKD
♦ 854
♦ ÁD97
Suður spilar þrjú grönd og
fær út tígulkóng, sem hann
gefur. Vestur heldur áfram
með tígulinn, spilar drottning-
unni, og enn gefur sagnhafi, en
austur hendir spaða. Og tíg-
ulgosinn liggur á borðinu.
Hvernig á sagnhafi að halda
áfram?
Bíðum nú við, hvert er
vandamálið. Það eru fimm
slagir á lauf, þrír á hjarta og
tígulás. Samtals níu! Er þetta
tvímenningur?
Nei, nei, þú ert góður ef þú
tekur nfu slagi. Ekki svo að
skilja að laufið liggi 4—0,
3-1-legan dugir til að svekkja
þig ef þú ferð ekki varlega:
Norður
♦ G6
V 74
♦ Á632
♦ K6542
Vestur
♦ Á83
VG652
♦ KDG109
♦ G
Suður
♦ K94
VÁKD
♦ 854
♦ ÁD97
Það er stíflan i lauflitnum
sem þarf að varast. Ef þú
drepur á tígulás og tekur þrjá
efstu f laufi færðu aldrei nema
fjóra slagi þar: þig vantar inn-
komuna á fimmta laufið.
Lausnin á þessu er einföld. Þú
gefur tígulinn einu sinni enn
og hendir einu laufi heima
niður f ásinn til að losa stífl-
una.
Austur
♦ D10752
V10983
♦ 7
♦ 1083
YOUR JOB, CHUCK, UIILL
BE TO JUMP AR0UNP AND
6ET 0UR FAN5 T0 CHEER
Þú átt að sjá um það, Kalli,
að hoppa og fá áhorfendur til
að hvetja okkur áfram.
ANP ujhen one OF U5
HIT5 A H0ME RUN.WE
WANT YOU TO TURN
50MER5AULT5, JUMP UP
AN'POWN ANP60 CRAZY!
Og þegar einhver okkar skor-
ar átt þú að steypa þér
kollhnís, hoppa upp og niður
og verða óður!
ið?
Umsjón: Margeir
Pétursson
Timman og Spassky tefldu
nýlega einvígi í Hilversum í
Hollandi sem lauk 3—3.
Timman vann fyrstu skákina,
Spassky þá þriðju en hinum
lauk með jafntefli. í fyrstu
skákinni hafði Timman hvítt
og átti leik í þessari stöðu:
25. Bf5! (Eftir þetta tapar
svartur óumflýjanlega skipta-
mun) gxf5, 26. Dg5+ — Hg6,
27. hxg6 — hxg6, 28. e6! —
Dxd6 (Ekki 28. - dxe6?, 29.
d7). 29. exf7+ - Kxf7, 30. Dh4
og síðan vann Timman skák-
ina auðveldlega.