Morgunblaðið - 28.01.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1984
39
fclk í
fréttum
HERFERÐ
GEGN
ÖLVUNAR-
AKSTRI
+ Leikkonan Brooke
Shields Ijær mörgu góöu
máli lið og á þessari mynd
er hún t.d. að festa skilti á
bíl þar sem ökumenn eru
varaðir við að aka undir
áhrifum áfengis. í Banda-
ríkjunum fer nú fram mikil
herferð gegn ölvun viö
akstur og í sumum ríkjum
er farið að dæma drukkna
ökumenn, sem valda dauöa
annarrar manneskju, sem
hverja aðra morðingja.
Brooke Shields lætur
skammt stórra högga í milli
því að strax eftir að hún
hafði fest skiltið á bílinn
steig hún upp í flugvél og
fór til Líbanon. Þar
skemmti hún bandarískum
gæsluliöum og var vel fagn-
að eins og að líkum lætur.
ARAFAT BOÐIÐ
í KONUNGSGARÐ
+ Yasser Arafat, leiðtogi PLO, Frelsisfylkingar Palest-
ínumanna, var á fundinum, sem ríki múhameðstrúar-
manna efndu til í Casablanca í Marokkó fyrir
skemmstu, og var myndin tekin þegar Moulay Rachid,
yngsti sonur Hassans, Marokkókonungs, bauð hann
velkominn til borgarinnar.
COSPER
— Við verðum að fá okkur innanhússtryggingu.
Hugsaðu þér, ef einhver brytist inn og stæli bollun-
um okkar.
Glaumgosi
opnar
diskótek
+ Philippe Junot, franski
glaumgosinn sem komst
þá fyrst almennilega í
sviðsljósið þegar hann
kvæntist Karólínu prins-
essu af Mónakó, stendur
nú í því aö koma upp
diskóteki í Dallas í Texas.
Upphaflega ætlaöi hann
að hafa það í New York
en þar vildi enginn pen-
ingamaöur leggja honum
liö en þegar hann bar sig
upp við framleiðendur
Dallas-þáttanna í Dallas
var honum tekið opnum
örmum.
Bladburóarfólk
óskast!
Austurbær
Ármúli 1 — 11
Síöumúli
Þingholtsstræti
Vesturbær
Bauganes
Úthverfi
Gnoðarvogur frá 44—88
JHsfgnnfrliifrifr
BREIÐHOLTS
Opiö
til kl
VISA
i
Asgeir
Tindaseli
Breiðholtskjör
Arnarbakka
Hólagarður
Lóuhólum
Kjöt og fiskur
Seljabraut
Straumnes Vesturbergi Valgarður Leirubakka