Morgunblaðið - 28.01.1984, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 28.01.1984, Qupperneq 40
\ 40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1984 £jcf ricla n sa)(\úUo uri nn Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 17. SHIálalsIslslsEiS kl. 2.30 í dag, laugardag. Aðalvinningur: |0? Vöruúttekt fyrir 7.000. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Metsölublaó á hverjum degi! Ný frönsk sérréttalína í Grillinu Nú gefst þér spennandi tækifæri til að bjóða elskunni þinni í svolítið franskt ævintýri. Nýi franski sérréttaseðiliinn í Grillinu er fullur af girnilegum forréttum, kjötréttum, sjávarréttum og ábætisréttum, framreiddum á þann hátteinan er sæmir franskri matargerðarlist. Hvernig væri t.d. að byrja á Kræklingakodda frá Bouzique eða Búrgundarsniglum að hætti hertogaynjunnar af Bedford, vinda sér síðan í hörpuskel St. Blaisé De Pezilla eða Turnbauta „Rossini"? Er svo ekki tilvalið að kóróna kræsingarnar með flamberuðum ávöxtum að hætti Francois Fons eða kraumístei með passion ávöxtum? Það er sama hvar borið er niður á franska sérréttaseðlinum, -kvöldið verðurógleymanlegt í Grillinu. Gefið tilverunni nýjan lit í Grillinu. KJOTHATIÐ I 27. og 28. janúar Á KJÖTHÁTÍÐINNI í BLÓMASAL verða á boðstólum Ijúffengir nautakjötsréttir, auk fleira góðgætis. Matreiðslumeistarar okkar laða fram bestu eiginleika íslenska nautakjötsins. Matseðill: Forréttur: Uxahalakjötseyði Aðalréttir: Léttsteiktur nautavöðvi með rauðvínssósu eða Piparsteik með baconvöfðu spergilkáli eða Heilsteikt nautafile með djúpsteiktu blómkáli eða Glóðarsteiktir turnbautar með koníaksristuðum sveppum Eftirréttur: Jarðarberjakaka Salat- og brauðbar Matur framreiddur frá kl. 19 Borðapantanir í símum 22321 og 22322 verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUOLEIDA SZ HOTEl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.