Morgunblaðið - 28.01.1984, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1984
43
Frumsýnir
stórmyndina
Daginn eftir
(The Day After)
Perhaps The Most
Important Pilm Ever Made.
4 THE
DAY AFTER
Heimsfræg og margumtöluð
stórmynd sem sett hefur allt á
annan endann þar sem hún
hefur verlö sýnd. Fáar myndir
hafa fengiö eins mikla umfjöll-
un í fjölmiölum og eins mikla
athygli eins og Day Aftar.
Myndin er tekin í Kansas City
þar sem aöalstöövar Banda-
ríkjanna eru. Þeir senda kjarn-
orkuflaug til Sovétrikjanna
sem svara í sömu mynt. Aöal-
hlutverk: Jaaon Robards,
Jobeth WilUama, John Cull-
um, John Lithgow. Leikstjóri:
Nicholas Meyer.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Ath.: Breyttan sýningartfma:
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Hsskkaö verö.
Segðu aldrei aftur
aldrei
(Never say never again)
SEAN CONNERY
«
JAME5 BOND007
Hinn raunverulegi James
I Bond er mættur aftur til leiks i
jhinni splunkunýju mynd Never
Isay never again. Spenna og
Igrín í hámarki. Spactra meö
erkióvininn Blofeld veröur aö
stööva, og hver getur þaö
nema James Bond.
Stærsta James Bond
opnun í Bandaríkjunum
frá upphafi.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer,
Barbara Carrera, Max Von
Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggö
á sögu: Kevin McClory, lan
Fleming. Framleiöandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri:
Irvin Kershner. Myndin er
tekin í dolby-stereo.
Ath.: Breyttan sýningartfma:
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Hsekkaö verö.
SALUR3
Skógarlíf
og Jólasyrpa
Mikka Mús
WALT DISNEYS
(cW^Rmc.f
eiCIURt S Prrwntl
* micKers
%4*CtiRISTCMS
I Ath Jóiaayrpan með Mi’kka
| Mús, Andrés önd og Frasnda
Jóakim er 25 mfn. Iðng.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Píkuskrækir
(Pussytalk)
I Djörf mynd, tilvalin fyrir þá
| sem klæöast frakka, þessa |
köldu vetrardaga.
Bðnnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Dvergarnir
Sýnd kl. 3.
Zorro og
hýra sverðið
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
La Traviata
Sýnd kl. 7.
Hækkaö verö.
Ath.: Fullt verö i aal 1 og 2.
Afsláttarsýningar i sal 3 og 4.
Kópavogs-
leikhúsið
SýnuíT'
is V,SA
rBÍNAÐARBiVNKINN
9I / EITT KORT INNANLANDS
3/ OG UTAN
Sýningar:
sunnudaginn 29. jan. kl. 15.00
laugardaginn 4. febr. kl. 15.00
sunnudaginn 5. febr. kl. 15.00.
Miöasalan opin fimmtudaga og
föstudaga kl. 18.00—20.00,
laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13.00. Sími 41984.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Kaffítár og frelsi
í kvöld kl. 20.00
á Kjarvalsstööum.
Allra síöasta sýning.
Miðasala frá kl. 14.00,
sýningardag.
Andardráttur
mánudag kl. 20.30
á Hótel Loftleiöum.
Miðasala frá kl. 17.00,
sýningardag.
Léttar veitingar í hlói, fyrir sýn-
ingu, leikhússteik kr. 194 í veit-
ingabúö Hótels Loftleiöa.
„Grínarar hringsviðsins"
Laugardagskvöld
mm
k
s
„Grínarar hringsviösins11 slógu í gegn um allt sem fyrir varð um síðuslu
helgi, enda allt saman valinkunnir söngmenn og grínarar af bestu gerð;
Laddi, Jörundur, Örn Árna og Pálmi Gests.
Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson
Hljómsveitarstjóri: Vilhjálmur Guðjónsson
Hljómband og lýsing: Gísli Sveinn Loftsson
Þrefaldur matseðill í tilefni kvöldsins.
Þú velur um þrjár stórsteikur, heldur þig við eina eða smakkar þær allar!
Aðgangseyrir með kvöldverði aðeins kr. 790
Eftirkl. 23.15 er aðgangseyrir kr. 150, með innifalinni dularfullri og óvæntri
Smáréttamatseðill frá kl. .23.00 - 02.00 #
Húsið opnar kl. 19.00.
Ðorðapantanír í síma 20221
Pantið strax og mætið tímanlega. C II 1 II ||
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. ** I ** ^„
■ ••••••.•* ■ .X
>•••••■■■■ *>iri
• • • • ■ • • • • ..•jiX
. ■■•••••• •
••••••••«•
• •■•■■■•■•■•• •
■ •*•••••*••• • %
..•■•••■• ••••%
.......
■ •■*•••• •_•_•_••%
....... •_•_
...••••■•*• • • •
.•••••••>••_ WN
>A<rA